Hringur um Vatnsmýrarflugvöll

ganga_kort

 

 

 

 

 

 

Gamli barnakennarinn nennti ekki ađ hlaupa ţennan föstudaginn en brá heldur á ţađ ráđ ađ rölta í kringum Flugvöll eftir kvöldmat. Eins og viđ mátti búast var veđriđ alls konar; ég lagđi af stađ í meinlausu veđri og nokkuđ björtu og gekk síđasta hálftímann í hríđarkófi af vestri og norđri. Beit í kinn - en bara gott smile

 

ganga_tafla

Vegalengdin sem ég gekk var ekki frábrugđin ţví sem gengur og gerist í skokkćfingum í miđri viku. Mađur er ađ fara ţetta átta til tíu kílómetra ađ jafnađi. Venjulegur hringur utan um Flugvöll er átta og hálfur kílómetri, en ţá er lagt upp frá Sundlauginni sem lengir leiđina í annan endann. Ekki langar mig til ađ fara styttri hring á ţessu svćđi!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband