Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007

Gleđimenn, Borgfirđingar

Í annađ skiptiđ á stuttum tíma hafa gleđimenn í uppsveitum Borgarfjarđar komist í blöđin fyrir uppátćki sín. Fyrir skemmstu var greint frá ţví ađ mađur hefđi veriđ sóttur upp ađ Grábrók ţar sem hann hafđi falliđ á gönguför og fótbrotnađ. Ţetta var reyndar á ţeim tíma dags ţegar illa er ratljóst og ţví ekki sniđugt ađ vera á ferđ á ţessum slóđum ţar sem hrauniđ ađ víđa úfiđ og ákaflega ógreiđfćrt. Reyndist mađurinn enda hafa veriđ fullur.

 Vetrarmyndir_22Nú greinir Blađ Allra Landsmanna frá ţví ađ löggćslan í hérađi Skalla-Gríms hafi mátt eltast viđ drykkjurút inn ađ Hređavatni, en sá hugđist komast undan á flótta međ ţví ađ aka í áttina ađ Jafnaskarđsskógi, ţar sem vegslóđinn endar. Ţađ var afskaplega ósniđugt val á undankomuleiđ, nokkur snjór á veginum inn ađ Hređavatnsbćnum og trúlega ófćrt međ öllu yfir hálsinn inn ađ Jafnaskarđi. Ljóst má vera ađ mađurinn var alleinasta ekki fullur, heldur örugglega ađkomumađur!

 Ţađ er von ţess sem hér stýrir stílvopni ađ menningarástand muni brátt lagast í uppsveitum Borgarfjarđar. Komiđ hefur fram í sama fjölmiđli og áđur greinir, ađ einn frćgasti sonur Borgarness (nćst á eftir Magnúsi Scheving) hafi heitiđ stuđningi viđ menningarviđleitni hvers konar í heimasveit sinni međ rentunum af einum milljarđi króna, sem hann hefur ráđstöfunarrétt yfir. Fyrsta verkefniđ í Borgarnesi sem hann styđur er Landnámssetriđ og er ég mjög sáttur viđ ađ fjármunum skuli variđ í ţetta metnađarfulla verkefni Sirrýjar og Kjartans.

Svćđi ţađ sem komist hefur í fréttirnar ađ undanförnu er nćsti bćr viđ Paradís, eins og sjá má af hjálagđri mynd. Ţetta má ekki verđa athafnasvćđi skúrka, lömla og bedragara!


mbl.is Hlupu ölvađan ökumann uppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband