Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Algjör kúvending

Ţađ eru mikil tíđindi ađ forystumenn í Reykjavíkurborg skuli hafa frumkvćđi ađ ţví ađ víkja frá ţeirri stefnu ađ túlka kjarasamninga sem viđmiđun um hámarkslaun. Sú stefna hefur veriđ í hávegum höfđ í Ráđhúsinu, bćđi undir stjórn R-listans og Sjálfstćđisflokksins. Jafnvel ţó samiđ hafi veriđ um frávik frá stífu, flötu línunni, ţá hefur Borgin hafnađ ţví ađ taka ţátt í slíku. Ţessi frétt gefur til kynna ađ Borgin hafi breytt um kúrs sem nemur 180 gráđum. Ţađ verđur athyglisvert ađ sjá hvort ţessi viđurkenning á ţví ađ lögmál frambođs og eftirspurnar gildi, hafi áhrif í ţá veru ađ lađa starfsfólk ađ.
mbl.is 769 milljónir í ađgerđir vegna manneklu hjá Reykjavíkurborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband