Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Damned if you do, damned if you don't

Rkisstjrnin fr skammir fyrir a a leggja gjld, borgarstjrn Reykjavkur fr skammir fyrir a gera a ekki. etta er vst hlutvert stjrnarandstu: a flagga einvrungu v sem ekki er gert en gti veri rf fyrir. Svona er vst lfi (andvarp ...)
mbl.is Segja meirihlutann borgarstjrn tengdan veruleikanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A ljga ea ekki a ljga, ar er efinn

a er me lkindum hve langur tmi lei uns fullvst var hver heimildamaur blaamannanna Washington Post var. Samsriskenningarnar hafa grassera en s gamli vsai llu fr sr. Hann hefur veri eirri erfiu stu a jna embtti alrkislgreglunnar en sama tma gert sr grein fyrir v hva var gangi me yfirhylmingu og myrkraverk. a standa eflaust margir frammi fyrir vali milli ess a sna fulla trygg vi vinnuveitandann annars vegar og hins vegar a segja sannleikann sktugur s. Sumir gerast uppljstrarar til a n sr niri einhverjum; arir til ess a hreinsa sjlfa sig af buri egar or stendur gegn ori.

Hgt er a velta fyrir sr hvort Mark Felt hefi fari ruvsi a hefi hann fengi yfirmannsstuna. Leggist menn slkar plingar arf a breyta rumdrttum myndinni um lei. Vi getum gefi okkur a a hann hefi aga, starfi hefi ori s dsa sem stti hann vi heiarleg vinnubrg. a er fullt eins vst a hann hefi svlt rakkana t strax og annig fora forsetanum fr v a taka tt eim lygavef sem a lokum var honum a falli og mrgum rum til mannorsmissis og litshnekkis.

a er byggilega ofboslega erfitt a halda ti lygasgu sem er sg allri alu, v a egar menn vera tvsaga og samrmi kemur upp, kallar a svo mikla fyrirhfn a finna upp njar lygar og vihalda blekkingunni. Slkt kunna menn a leggja sig fyrir forsetaembtti Bandarkjanna. etta gti lka tt vi viskiptalfinu egar miklir fjrmunir eru hfi, eins og til dmis Enron mlinu hr um ri. En miklir atorkumenn mega a vera sem slkt stunda; og vlkar stltaugar!


mbl.is Deep Throat" ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vandaur mlatilbnaur?

Neangreind tilvitnun yfirlsingu mtmlenda ykir mr ansi mgnu. Eftir a hyggja m segja a lti hafi fari fyrir inngripi eftirlitsstofnana, satt er a. Hvort skyldi a vera mttltil lggjf sem menn bera fyrir sig ea framtaksleysi?

"Ljst er a stjrnendur gmlu bankanna fru offari skjli mttltilla rkisstofnanna og strhttulegra tengsla ramanna og peningafursta."

Gaman vri a eir sem settu ennan texta bla, tunduu hvar eir finna me vissu au strhttulegu tengsl sem a er viki. Er veri a tpa v a eir viskiptarherra og samflokksmaur hans, Lvk, hafi veri " vasanum " hinum nju athafnamnnum? Kannski einhverjir fleiri Alingi?


mbl.is Vilja stjrnendur bankanna burt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nr tnn umrunni

Baldur Hermannsson skrifar athyglisvera grein Morgunblai dag. g gtibara vel tra a nokkur hpur flks taki undir a sem fram kemur hj honum.

Hva sem annars verur sagt um Dav Oddsson hefur hann veri sjlfumsr samkvmur og ekki tj skoanir snar me anna auga Gallup.

Svo held g karlinn hafiekkinota stu sna til a skara eld a eiginfjrhagskku, ea hver varaleigan sem hann tk t r Bnaarbankanum um ri? Voru a ekki 400 sund krnur?

Mig grunar a hann s eins og Marbendill jsgunni og hlr vegna ess a hann veit hva er hva og a ekki er allt sem snist. Me leyfi fundarstjra:

EGAR Adolf Hitler rsti vgvlarnar og geystist yfir Evrpu var ftt um varnir. Brynsveitir hans brenndu, sprengdu og tortmdu llu sem fyrir eim var. Hvert rki af ru fll valinn. egar Frakkland var falli og franska jin l veinandi brunarstunum safnai Charles de Gaulle um sig nokkrum harsnnum kppum, neitai a gefast upp og sr a vinna furland sitt r hrammi Hitlers. Hann st vi or sn og egar Hitler var genginn tlai de Gaulle a reisa Frakkland r rst me fulltingi stjrnmlaflokkanna. En honum hugnaist ekki ragmennska stjrnmlaskmanna, klkir eirra og mlskraf. Hann hvarf heim bgar sinn Dfnadal og ornai sr skvldum vi rauvnsdrykkju og sagnaritun.

Eftir nokkur r voru stjrnmlaskmarnir bnir a traka frnsku jina niur forai og klluu Frakkar aftur de Gaulle: hr er allt volli, herra minn, n verur a koma til Parsar og redda mlunum.

De Gaulle br vi skjtt, skundai burt r Dfnadal, endurreisti Frakkland og markai j sinni nja og glsilega framtarbraut. De Gaulle er strbrotnasta jhetja Frakklands vorum tmum.

Fyrir nokkrum rum vorum vi slendingar stndugasta j heimsins og s hamingjusamasta. Fall okkar var eim mun hastarlegra sem vi hreyktum okkur hrra. N liggjum vi helaumir rstunum og rfnumst okkar De Gaulle. Hvar er ann mann a finna? a er kannski ofmlt a rkisstjrnin s lint, en hn er veiklundu, rraltil og flmandi llum snum handatiltektum. Hn hefur orka svo undarlega litlu nlega hlfu kjrtmabili. Hn er Samfylkingarstjrn og ess vegna skt af hgilju samrustjrnmlanna, sem gengur t a gera plitk a einskonar saumaklbbi ar sem skrafskjur koma saman og hjala fr sr allt vit mean jrin brennur. Samrustjrnml er vond plitk. a er langbest a hafa orruna snarpa, tkin hr og beinskeytt, athafnirnar skjtar og afdrttarlausar.

Rkisstjrnin s a hverju stefndi en hafist ekki a. Hafi hn ekki krt sig um vivaranir Davs Oddssonar var ng fyrir hana a lesa blin. Vera m a hn hafi tali sig skorta vopn og verjur til a hemja braskarana og afstra hruni bankanna en hn gat bi sig undir a og dregi r banvnum afleiingum ess me svo mrgu mti - hn gat a en brast ri.

Hn gat banna til dmis myntkrfuln, undirbi bjargr fyrir fjlskyldur sem n liggja sundurflakandi, haft tilbna neyartlun um hkkun atvinnuleysisbtum og rflega styrki til eirra sem misstu vinnu vegna bankahrunsins, fryst vertrygginguna, skila kvtanum heim sjvarorpin og rifi landsbyggina upp r doanum. Ef rkisstjrnin hefi keyrt gang essi rri og nnur betri um lei og hruni var, hefi falli ori jinni miklu lttbrara. Auvita gerir a rkisstjrninni erfitt um vik a Samfylkingin er ekki fyllilega stjrntkur flokkur; ar er hver hndin uppi mti annarri, undirmlsflk fyrirrmi, dlaus formaur og tt ssur s borubrattur snu dggvota nturbloggi hann ekki erindi rkisstjrn frekar en str Magnsson.

a hefi aldrei fari svona hrilega fyrir okkur ef Dav Oddsson hefi veri fram rkisstjrn. Hann hefi brugist vi tma. Hann hefur fari kostum Selabankanum - lklega eina stjrnvaldi sem hefur stai vaktina me pri og hann mun koma langbest t egar bankahruni verur loksins rannsaka.

En n verur Dav a yfirgefa Dfnadal. Hann er okkar de Gaulle. essi rkisstjrn hefur enga buri til a endurreisa landi. Hn er bi rralaus og farsl. Vi verum a f kosningar fyrir vorannir og verur Dav a koma aftur ing. Geir yri a sjlfsgu fram fjsameistari en Dav fengi a annast bolabsana rj: runeyti fjrmla, viskipta og inaar. Og yri drjgur lismunur a Steingrmi ef hann fengist til a leggja ar gjrva hnd a verki sta ess a lumbra mnnum.

Kllum Dav. Kllum foringjann heim r Dfnadal.


orleifur heill umhyggju sinni

a er reynsla mn af essum borgarfulltra a hann s heill og heiarlegur umhyggju sinni fyrir v flki sem arf stuningi a halda. Um a m svo deila hvort rtt s a reka svona ml fjlmilum, a menn lendi minnihluta.


mbl.is lasa ekki orleifi fyrir brfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

gilega klaufalegt

etta var slm yfirsjn, a tm ekki nafni r skeytinu. Segja m ennfremur a a hafi veri slm kvrun og illa grundu, a senda slkt skeyti til fjlmilanna.a er vonandi a menn fari ekki a leggjast svona skotgrafaherna.

S myndsem maur hafi af stjrn borgarmla eftir framgang Hnnu Birnu, var a dregi hefi r grunar-stlnum (confrontation) semer einkennandi fyrir stjrnmlamennsemhafa veri a rfastum plitk fr fermingu, og vinlega uppi ha C.

Menn breyta v sem eir geta breytt og stta sig vi a sem er ekki eirra fri a breyta. a ekki a verakostur stunni a hleypa llu bl og brand. a hefur gerst hrna og a er miur a slkur gtismaur sem orleifur er, skuli eiga hlut.


mbl.is Sendi brf leyfisleysi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ltum neita v ...

S afer hefur ur veri vihf bandarskum stjrnmlum, og minnir smjklpuna hj nefndri konu Suurlandi, a klna hrri menn og lta hafa fyrir v a hreinsa sig. eir gera ekki anna mean, . e. kraftur er dreginn r kosningabarttu ea stjrnmlaslag mean.

tli etta megi ekki rekja fyrstunni aftur sjunda og ttunda ratuginn? Menn munu kannast vi setninguna: "Let the bastards deny it!".


mbl.is Jackson yngri Frambjandi 5
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verkleg stjrnmlafri?

a vri gaman a vita hvort krakkarnir eru a gera etta gu nmsins ea "just for fun"!


mbl.is Einn handtekinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Of stt fyrir okkur nna?

S var tin heimurinn st frammi fyrir erfileikum sem engan enda tluu a taka. Sjlfsagt hafa veri skiptar skoanir meal ja Evrpu hvernig bregast skyldi vi vandanum. Maur veltir v fyrir sr, hvort eir sem voru a baksa vi a halda horfinu, hafi seti undir linnulitlum rasum landa sinna ea hvort eir nutu stunings vi a sem eir reyndu, oft af veikum mtti, a koma framkvmd.

Hva sem satt kann a vera eim efnum, voru margir sem tru v einlglega a upp myndi stytta og lfi yri betra einn gan veurdag. Lagi sem Vera Lynn syngur myndbandinu var mrgum eflaust huggun og hvatning egar standi Evrpu var hva verst rum seinni heimsstyrjaldarinnar.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband