Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Er a sem mr snist?

"Starfsmnnum vi kennslu fjlgar rtt fyrir a grunnsklanemendum hafi fkka um 73 fr sasta sklari." (Morgunblai netinu, 28. febrar 2008, 09:23)

g veit ekki hvort etta er tilviljun, en gr og fyrradag frttist af jkvri afstu r ranni Sjlfstisflokksins gagnvart kennurum, sbr. fyrri blogg mn. Fyrir dyrum stendur a sveitarflgin gangi til kjarasamninga vi grunnsklakennara.Skammt er sanformaur menntars lt essi or falla:

"Lg laun kennara eru vandaml grunnsklunum, sagi Jlus Vfill fundi sjlfstismanna me borgarfulltrum snum gr. Hann svarai ar fyrirspurn um grunnsklana og sagi ljst a liti til lengri tma yri a finna leiir til a bta r essu, flk fengist ekki til starfa fyrir au laun sem boi su n.

Strax annarri efnisgrein frttar Morgunblasins dag kemur svo innlegg inn hina "lrislegu umru" um kjaraml kennara. Trlega er umran nausynleg til a menn geti gert sr grein fyrir v t hva mli gengur.

bk Gsla strssonar Braui og stin segir hann fr v hvernig blai, sem hann vann fyrir, tk tt hinni "lrislegu umru". Blaamaurinn ungi var sendur inn aluheimili miju verkfalli verkamanna, og tk vital vi ftka konu sem reyndist vera mjg hamingjusm, hafi myndir uppi um allt og postulnshunda hr og ar hillum.

Innlegg hans hina "lrislegu umru" var augljslega a koma eirri hugmynd framfri a aluflk hefi a bara gott og tkist vi lfi me glampa augum og bros vr. Nna er ofur varlega vakin athygli v a kennurum fjlgar um lei og nemendum fkkar. Skyldu vinir Kennarasambandsins mta me essi rk samningafundi?

a er kannski rtt a botna essa fullyringu blaamanns um fjlgun kennara. Honum list a geta ess a kennurum hefur fjlga svo a hlutfall milli kennara og nemenda (hpastrir) nlgast um a sem tkast ruum lndum.


mbl.is Fleiri kennarar rtt fyrir frri brn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tkifri til a gera betur

Me v g hef fengist vi kennslu rman aldarrijung og tt a merkilegt starf, glest g a heyra hverjum augum formaur menntars Reykjavkur ltur kjaraml stttarinnar. Vilji til a gera vel vi essa mikilvgu starfsmenn borgarinnar skn r orum hans.

Lkt og Kat forum, minni g a sem illa hefur tekist til og yrfti a bta.g tela n s gulli tkifri til a sna hver hugur fylgir mli. a vri ekki gaman a f aftur eftirfarandi dm um a launakerfi sem samivar um vi kennara:

"A mati Eirks arf, egar leita er skringa frammistu grunnsklanemenda PISA-knnuninni, a skoa hvaa breytingar tt hafi sr sta sklakerfinu sjlfu. a liggur fyrir a fr rinu 2000, fr eim tma er rangrinum byrjar a hraka, hefur rkt bullandi ngja meal starfsflks grunnsklans. a leiir af sjlfu sr a ef meirihluti starfsmanna er hundngur hltur a a koma fram me einhverjum htti og bitna starfinu," segir Eirkur og bendir a ngja kennara sni ekki aeins a launakjrum snum heldur einnig vinnutma. Vert er a minnast ess a rslok 2000 var ger grundvallarbreyting vinnutmaskilgreiningu grunnsklakennara. S vinnutmi sem var tekinn upp hefur veri mjg umdeildur meal kennara." (Morgunblai 11. desember 2007)

Svo mlir formaur Kennarasambandsins um sambandi milli starfsngju kennara og rangurs starfi. egar samningurinn var gerur hafi flokkur nverandi formanns Menntars veri utan meirihluta strstu sveitarstjrn landsins sex r og tti eftir a vera utan meirihluta nnur sex. Hvernig verur forysta Reykjavkur nna kjarasamningum vi kennara?


mbl.is Kennarar koma vonandi til baka"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af kjaramlum kennara

Vegna ess sem fram kom frttum Gufunni an langar mig til a taka undir a sem formaur Menntars sagi. a er nefnilega ttalegt a vita af v a a hefur enginn huga a komast r lausu kennarastur sem enn eru mannaar.

Grasi er hugsanlega grnna annars staar og anga fer unga flki, sem gti a rum kosti fengist vi uppeldis- og frslustrf. Og svo grasi s ekki a llu leyti grnna annars staar, og menn missi af drmtum og gefandi samskiptum vi brn og unglinga vi a sneia hj kennslu, verur ekki horft fram hj v a framfrsla heimilis me llu sem v fylgir, er alvruml.

Hinn 5. september rddi g um essi ml og komst svo a ori: Ef bankarnir bja betur flk til a passa og rkta peninga heldur en sveitarflg bja flk til a passa og rkta brn, m vnta ess a flk sem gtir eigin hagsmuna, velji a passa peningana. Svo einfalt er n a.


Flk rtt mannsmandi mefer

a hvarflar a mr, vi lestur frtta af fyrrum nemanda mnum Hagaskla, a menn su bnir a setja Annr t fyrir mannleg vimi og lti hann sem forbetranlegt illmenni sem rtt s a hreyta skt og gindum.

Er ekki komi ng af myndibirtingum og umfjllun undir nafni?


mbl.is Annr lei austur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband