Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Var konan stmleru ea mlesteru?

a var heppilegt egar einhverjum mlsmetandi aila var a fyrir nokkrum rum a tala um reiti egar hann tti vi reitni. San hafa menn endurteki essa rngu mlnotkun hver ftur rum, ar me tali hjlagri frtt af Jnatani Motzfeldt.

reitni er a egar einn aili "bggar" annan; reiti er skynjun sem vi upplifum og getur eftir atvikum haft hrif vibrg okkar, mevita ea mevita. Segja mtti um samskipti Motzfeldts og konunnar, a hn hafi tt vi honum, af henni hafi stafa (kynferislegu) reiti og Jnatan hefur gleymt sr og snt henni reitni.

slarfri er gjarnan tala um pari reiti (stimulus) og andsvar (response).Mr ykir sem sagt liggja augum uppia rangt er a segja a Motzfeldt hafi stmlera konuna kynferislega, heldur mlesterai hann hana.

Svo er lka hamra vitleysunni a fara erlendis en leirtting v er efni ara grein Wink


mbl.is Rannskn felld niur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"... ar keisarans hallir skna"

Kina_BloggFstudaginn 7. mars lgum vi Ragna land undir ft og hldum til alulveldisins Kna. sta ferarinnar var s a MBA-hpurinn minn, sem tskrifast vor, hafi vali Kna til a heimskja og kynna srhina hru og krftugu uppbyggingu efnahagslfsins ar um slir.

Ferin l fyrstu til Kaupmannahafnar, san til Amsterdam aan sem flogi var Boeing 747 risaotu til Beijing, hfuborgarinnar norri eins og hn heitir mli heimamanna. Flugvellir eru keimlkir hvar sem komi er heiminum og munurinn einna helst umgengni og rifum og v svii gtu Knverjar vsast gert betur.

FrBeijing var fari heimsknir ekkta feramannastai, sumarhllina, Knamrinn, Forbonu borgina og Tiananmentorg, ea torg hins himneska friar. Mannvirki og minjar bera ll vott um atorku, listfengi og hugmyndaflug eirra sem au hafa skapa. Hfan sem g ber myndinni hr a ofan minnir hins vegar au fl sem voru andsta allra eirra skapandi drifkrafta sem me flkinu ba. Hfan er minjagripur um lina tma og g held a enginn ski Knverjum svo ills a vilja endurkomu ess stands sem var.

Fari var nokkur fyrirtki, bi Beijing, Bao Ding og Shanghai. Hvarvetna mtti sj merki um ri og dugna heimamanna. Tv eirra fyrirtkja sem vi heimsttum Beijing selja vrur me merkjum sem vi ekkjum hr: Lenovo og Huawei. eir fyrrnefndu framleia n fartlvur sta eirra sem IBM seldu og hinir sarnefndu hafa tvega slenskum smafyrirtkjum tknibna fyrir farsmakerfi. Shanghai litum vi lka inn tib ssurar og Glitnis sem vilja komast nr viskiptavinum snum austurvegi me essum starfsstvum.

Ferin var alla stai kaflega ngjuleg og eir sem vi ttum skipti vi voru elskulegir allri framgngu. Vi fyrstu sn finnst manni etta samflag ekki svo kja frbrugi Vesturlndum, en mtti nokkrum ttum sj hvernig brn dagsbrnarinnar hugsa ru vsi en vi. Dmi um etta var vital vi prfessor Fudan hskla Shanghai. Hann var afskaplega notalegur karl, gekk hnepptri ullarpeysu og maur hugsai sr a hann mundi passa gtlega inn flagsvsindadeild Hskla slands. anga til hann rddi "forbfarten" um embttismann sem hafi dregi sr f og var nttrlega lfltinn. var ekki laust vi a maur hrykki vi og lti af samanburi vi Hannes Hlmstein ea laf Harar Smile


Hlutverk byggingarnefndar

Hvort sem a var Dagur B ea einhver annar sem var utan vi sig, virist sem nefndarmenn hafi ekki teki eftirlitshlutverki snu alvarlega. g f a t r frttaflutningi a fundir hafi veri fir og langt milli eirra, lkt og nefndarstrfin vru heiurs-bitlingur sem stjrnmlamennirnir fengu thluta takti vi kjrfylgi, n ess a me fylgdu neinar skyldur um a hafa augu og eyru opin.

En vi, Jnar og Gunnur Reykjavkur, ttum a hafa jafnmiklar hyggjur af framtakssemi stjrnenda Reykjavkur, einkanlega sambandi vi hnignun gamla mibjarins. g tri v ekki a a s tlun manna a lta hina dauu hnd markaarins ra v hvernig fer fyrir hjarta borgarinnar. Slkt mtti skilja einum kjrnum fulltra sem spurur var t kumbaldana ingholtunum.

Hrna er um a ra slkt verkefni a borgarstjri tti me snum samherjum a hafa frumkvi a v a lta rfa mibinn og ta eftir v a auum hsum veri anna hvort komi brklegt horf ea au rifin og nnur bygg stainn.


mbl.is Geir segir Dag fara me rangt ml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skjast sr um lkir

a hefur n gerst anna skipti stuttum tma a stjrnmlamaur, sem er til ess br, rur sr astoarmann sem er eins og honum hafi veri sntt t r nefinu ... og svo framvegis. Miki logandi er strkurinn lkur karlinum. Dagur, fyrrverandi borgarstjri, hafi sr til fulltingis astoarmann sem tlitsins vegna hefi geta veri brir hans. a vri athugandi a koma tvfarakeppni essum vettvangi.

A vsu voru eir Dagur og Gumundur Steingrmsme smu hrgreisluna, en a er ekki eins austt me nverandi par. En liturinn er s sami: jarpur!


mbl.is Steingrmur rur sr astoarmann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband