Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Success! You had 00:00:00 to spare!

Gamlarshlaup R var dag og g ver a segja a etta var hreint ekki dnalegur endir rinu, svona hlaupalega s! Fyrir rttu ri fr g smu vegalengd, vi miklu betri astur tveimur mntum lakari tma.

Vi vorum rst uppi Tngtu og leiinni fr Rhsinu og anga var g a bauka vi a stilla Garmin tki mitt, annig a g hefi sndar-hlaupaflaga (virtual partner). etta virkar annig a tki ltur mann vita hvar maur er staddur mia vi marktmann sem flaginn er stilltur .

g kva a vera djarfur og stilla hraann 5 mn/K, sem ddi tveggja mntna btingu fr 2008 ef a gengi upp. Og viti menn: egar g sl tki af markinu birtist etta skjnum: Success" You had 00:00:00 to spare! sem merkir a g var nkvmlega eim tma sem g tlai mr! Tki mldi reyndar 10.120 metra og tminn var 50:31 ea pace 4:59 mn/K. Tilfinningin er svo gfug a g ks frekar a kalla hana stolt en mont Smile

Kort af leiinni dag:

Kort3112

Tmataflan:

Tafla3112


ruvsi Goldfinger

adraganda ramtahlaups R vildu menn spara sig, annig a mivikudagshlaupi var frt fram um einn dag. a var einnig frt anna sveitarflag og tengt mikilli tveislu hsakynnum nefnds flaga sem br urnefndu sveitarflagi.

Mttir voru sex gamlir jaxlar, sem hafa gaman af hlaupum og ekki sur af gum mat, mgrum. Hringurinn a essu sinni var Lkjarhjalla-afbrigi af Goldfinger, rangslis.

Byrja var a fara inn Smijuveg og ar gegn hj Goldfinger og svo sem lei l t Fossvogsdalinn, um Krsnesi og svo var hringnum loka Ffuhvammslandinu.

Nokku var svalt veri annig a manni hlnai ekki a ri fyrr en eftir svo sem korter ea tuttugu mntur. Hpurinn hlt gtlega tt saman allan tmann og komu menn nokku samstga Lkjarhjallann aftur. G tilbreyting og undirbningur fyrir gamlarsdag.

Kort af leiinni:

Kort2912

Tmataflan:

Tafla2912


Geveikt flott!

Mrkin sem snd eru eiga a ll sammerkt a au eru skoru r rngri stu og leikmenn sna mikla tsjnarsemi. a er vippa og plata t eitt, en rir nr alveg trlegum snningi boltann og setur hann eiginlega hlfhring utan um markmanninn, eftir v sem g f best s!


mbl.is rir mark rsins ska handboltanum (myndband)
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slampast upp brekkur slabbi

Vilji menn n rangri urfa eir a hafa fyrir v er nokkurn veginn okkar stkra, ylhra tlagning enskunni no pain, no gain sem sumir hafa heyrt af munni rttamanna. S hugsun skaut upp kollinum hj sumum dag, en innan vbanda Hlaupasamtaka Lveldisins eru nokkrar hetjur sem hyggjast taka tt Parsar-maraoninu aprl 2010. a flk ltur ekki deigan sga og er stfu prgrammi, hvort sem sl skn hlaupabrautirnar okkar ea r eru huldar jlasnj.

Undirritaur slst fr me eim og dagskr voru tta ttingar/sprettir upp Bakkavr Seltjarnarnesi. a var mr til happs a klin mn stula a betra gripi snjnum en hinir lttari geta stta af. v ni g a hanga nokku unga liinu og lauk tta ferum upp Bakkavr me gtum. A sprettunum loknum tk vi a sem menn kalla niurskokk, en a er gilegt skokk (allt er a n afsttt!) eftir tk brekkum ea sprettum. A lokum reyndust etta vera rmir ellefu klmetrar. g er bara ngur me finguna, mealtminn sem sst tmatflunni hr fyrir nean s n bara la-la. Fri var ungt og hitastig lgri kantinum, en heim kominn er g alsll me daginn og hlakka til a taka tt R-hlaupinu gamlarsdag. Smile

Kort af leiinni (bleiki reiturinn snir Bakkavr)

Kort2812

Tmatafla dagsins:

Tafla2812


Heilnm tivist Heimrk

dag kvum vi a drfa okkur t fyrir ttbli til a hreyfa okkur ti gusgrnni nttrunni. Fyrir valinu var Heimrk og vi lgum hann me nesti og nlega sk upp r hdegi. Veur var gtlega bjart og svalt og a var virkilega ljft a arka rsklega ennan hring fr blastinu vi brrnar rtt hj Elliavatnsbnum og utan um Myllulkjartjrn. Korti hr fyrir nean snir leiina.

Kort af lei dagsins:

Kort2712

Tmatafla dagsins:

Tafla2712


ar sem al frekar en Excel rur fr

ar sem Magns Geir rarson hefur lagt hnd a verki stjrnun leikhsa, Gamanleikhsi, Leikflag Akureyrar, Leikflag Reykjavkur ar rfst leiklistin og flk vill mta til a sj sningarnar. arna eru ekki fer tskrir tfrar heldur al og umhyggja vi listrnt og faglegt starf og a ber rangur.
mbl.is Gjafakortasala Borgarleikhssins aldrei meiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lagt brattann kulda og ningi

kvei var, a teknu tilliti til veurs, a fara t Seltjarnarnes og spreyta sig nokkrum Bakkavrum dag, ar sem mnudagurer spretta- og takadagur samkvmt plani. essu var vel teki og hpurinn lagi af sta ttri halarfu niur Skjl, t Nesveg, um Selbraut og Suurstrnd a fyrirheitnu brekkunni.

egar anga var komi gfu jlfarar t dagsskipun: tta sinnum upp Valhsah og taka v! Menn ltu ekki segja sr tvisvar og lgu brattann, sumir voru reyndar svo kafir a eir voru komnir hlfa lei upp brekkuna egar fingin hfst! eir lttari runnu etta lttilega eins og lmb vordegi en vi hinir vorum eins og veturgamlir gemsar, skokkuum etta settlega og rugglega aftur og aftur.

Eftir brekkusprettina var nokkurs konar niurskokk t Lindarbraut og heim um Eisgrandann og Grandaveg. fingin tk dlti , en maur beitir sr a v marki sem skynsamlegt er mia vi kringumstur, kalt veur og ungan gallla. Potturinn tk r manni hrollinn a fingu lokinni. etta var hin gtasti mnudagur og g er sttur vi tmana.

Kort af lei dagsins;

Kort2112

Tmataflan:

Tafla2112


Sunnudagur n sagnfri

a var gt mting klukkan tu morgun rtt fyrir frekar napurt veur, norantt og frekar kalt ningnum. Tpur tugur lagi hann og skeiai sem lei l austur gangstginn vi gissu og fyrir flugvll. um Nauthlsvk, gegnum Kirkjugar, og san yfir hitaveitustokkinn og niur Klambratn.

A essu sinni var kvei a breyta leiinni rlti vegna veurs og hlaupa um Laugaveginn. ar var frekar ltil umfer og okkur gafst tkifri til a kynna okkur hva er helst boi bunum fyrir jlin! Lkjargtu beygum vi til vinstri, og frum gegnum Hljmsklagarinn og svo um Hsklasvi og heim.

Hpurinn skiptist tvennt nna og me mr voru sk, Hjlmar, orvaldur og Einar r. Hpurinn hlt gtlega saman allan tmann og tempi var ekkert til a skammast sn fyrir. a var gott a komast heita pottinn eftir finguna og lta la r sr reytuna. etta var strfn fing!

Kort af leiinni dag:

Kort2012

Tmataflan:

Tafla2012


Loksins, loksins rleg fing!

Mr hefur reynst erfitt a slaka og taka lttar skokkfingar upp skasti. a er svo fjandi erfitt a horfa eftir jafnldrum manns Hlaupsamtkum Lveldisins hverfa fjarskann! v reyni g alltaf a hanga eim eir su yngri, lttari og hraari.

Fstudagshlaupi 18. desember bar ess merki a g hafi sntt ungan mat hdeginu, kjt, kfu og sld meal annars, allt hflegum skmmtum. etta fer ekki vel saman me rttaikun og g var verulega ungur mr lengi framan af. ar af leiandi kva g, egar vi hfum hlaupi eina fjra klmetra a hgja mr og fylgja seinna hollinu hpnum, en prfessorarnir og ni verkfringurinn hurfu t sdegishmi Nauthlsvk og vi sum ekkert til eirra a sem eftir lifi fingar. Farinn var hefbundinn hringur eins og sst kortinu hr fyrir nean, en tempi var rugglega hlfri mntu hgara en venjulega og a var bara virkilega gilegt, etta vru fullir tlf klmetrar.

Kort af leiinni:

Kort1812a

Tmatafla dagsins:

Tafla1812a


Hver lkist hverjum mest?

g var kaffiveislu um daginn og ar var maur sem hafi or v a ni ingmaurinn fyrir kratana vri alveg eins og amerski rninn. egar leita var nnari skringar v hva hann tti vi kom ljs a hann tti vi "Sam the American Eagle", fgru r Pruleikurunum. Dmi n hver fyrir sig! (Einhver var urbinn a finna lkingu vi elskunni honum Alastair fjrmlarherra!)

samalistair


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband