Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

G fing fstudegi

Fstudagar eru nokku fstum skorum hj Hlaupasamtkum Lveldisins og undirrituum. er fari austur Slrnarbraut, sem svo er kllu, fyrir flugvll, yfir skjuhl hj Veurstofu, um Hlahverfi, skhallt yfir Miklatn, um Hlemm og Sbrautina vestur b. Nveri hafa menn breytt leiinni, annig a sta ess a fara t a gisgtu og um Landakotsh, er n fari um Lkjargtu og Hljmsklagar, gegnum Hsklahverfi og vestur Hagamel. etta ltur svona t:

20090327_Hlaup


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

As good as it gets

Mr dettur hug vi lestur essarar frttar a a eru mjg margir sem leitast vi a finna eitthvert tilverustig sem er betra en daglegur veruleikinn. Ein lei til ess er a komast einhverja vmu, af fengi ea rum vmuefnum, eirri von a manns bi eitthva brilegra en veruleikinn.

Vera m e einhverjum lnist a, en g hygg a s skammgur vermir og a sem vi tekur oft strum verra en daglega lfi n vmu.

a bst ekkert betra (This is as good as it gets) og trlega farslast a takast vi essa tilveru eins og hn er.


mbl.is Ntt fkniefni Svj
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a eina stunni?

a er vonandi a tarandinn hafi breyst annig a brn urfi ekki lengur a ba vi r hrmungarastur sem drengirnir Breiuvk mttu ola. au rri sem mnnum datt hug a beita essum tma voru ekki nnur en essi: a kippa strkunum t r umhverfi snu og senda sveit eirri tr a a geri eim gott a taka til hendinni og vera fjarri solli ttblisins.

Svona var tarandinn og vi breytum ekki hugsunarhtti flks afturvirkt. Hins vegar arf a ganga a me oddi og egg a rtt hlut eirra sem mttu ba vi vont atlti. a er sanngirnisml og a er framkvmanlegt einhverjum tilvikum. v miur kemur s hjlp of seint fyrir suma.


mbl.is Afskunarbeini fagna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Svona talar hinn ttalausi!

Jhanna Sigurardttir, forstisrherra fyrir Samfylkinguna, hefur tj sig, og hvlk tjning! Vi fyrsta yfirlestur v sem frttin greinir fr, kemur bara etta upp hugann: fram Jhanna!

Jhanna er essum fundi boi Viskiptars slands og eir beri henni kaffi og kkur, segir hn meiningu sna afdrttarlaust og hsta hrs skili. a arf a koma bounum brengluum til skila og a hefur forstisrherra svo sannarlega gert!

Ef hn vri ekki essum stjrnmlaflokki mundi g kjsa hana, og a meira segja tvisvar ef hgt vri Smile


mbl.is Grgin var skynseminni yfirsterkari"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Keynote speaker Viskiptaingi 2005

a er gaman a lta til baka yfir hi glsta tmabil sem vi hfum gengi gegnum, veri rfandi stolt af "strkunum okkar" alveg eins og vi voru tanin af monti yfir Vigdsi, Hfi, Lindu P. og Jni Pli. a rifjaist upp fyrir mr atburur sem g las um, nefnilega Viskiptaing 2005. g merki stai hinum tilvitnaa texta sem mr ykja srstaklega eftirtektarverir. Skyldu stjrnvld hafa slaka klnni vi essi or, ea hva?

Hr a nean er vsa ru Bjrglfs Thors Bjrglfssonar Viskiptaingi 2005. Tilvitnun mn ru Bjrglfs Thors er tekin af essari su: http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/396/

Bjrglfur Thor Bjrglfsson kom va vi ru sinni. Hann fjallai um hugtaki trs taldi a ekki heppilegt oratiltki a tala um trs slenskra fyrirtkja. a vri frekar merki um heimttarskap. fjallai Bjrglfur um hugmyndir um kosti dreifrar eignaraildar almennt strum fyrirtkjum. Varpai hann fram eirri skoun sinni a kostir hennar vru ekki eins tvrir og mtti tla fyrstu. Bjrglfur fjallai um yngjandi reglur viskiptalfi. Hann sagi a kjlfar disverkanna 11. september 2001 hefi almennur eftirlitskltr styrkt sig sessi Vesturlndum. Eftirlitsinaurinn hefi fari rt vaxandi sem byggist vantr og vantrausti embttis- og sjrnmlamanna viskiptalfinu. etta vantraust vri afar heppilegt v a fjlgai fyrirvrum, skilyrum og skilmlum og hgi viskiptum, umbtum, arsemi og framfrum. Bjrglfur sagi frjls viskipti manna me eigin fjrmuni farslasta fyrirkomulag viskipta


mbl.is Lkka vexti egar sta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a gerist ekki svona, og auk ess ttu eir a skili!

a er gaman a fylgjast me v hvernig eir gtu andskotar selabankastjra fyrrveranda snast til heiftarlegrar varnar fyrir "spillinguna" og "trsarvkingana" egar fram koma ggn sem benda til ess a etta s ekki allt Dav a kenna.

Spurt er: "Hvernig stendur v a Morgunblai hefur undir hndum nkvm ggn um viskipti, ar me tali vafasm viskipti, hj einum hinna einkavddu banka?" morgun hlustai g fyrirlestur slfrings sem tk einmitt essu fyrirbri, hvernig menn geta snist 180 grur fr v a vilja allt upp bori yfir a vilja sna varfrni, skoa mlin, hrapa ekki a niurstum og svo framvegis.

Hrna virast vera komnar fram skjalfestar upplsingar um a sem menn hafa hvsla um kaffistofum og yfir bjrum um allt land sustu vikurnar. Er a endilega slmt a f svona upp bori? Var a ekki a sem Rdd flksins ba um? ekki komi fram essum frttum a Dav Oddsson, Geir Haarde eaHannes Hlmsteinn Gissurarson hafi tt hlut a mli, eru etta vond tindi allt a einu.

Jja, vi skulum sj hverju fram vindur.


mbl.is Lnuu sjlfum sr milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Velkominn heim!

Knattspyrnuflagi Reykjavkur er mikill fengur a v a Hskuldur er genginn til lis vi flagi. Hann er enda upprunninn nstu grsum vi Frostaskjli og ekki nema sjlfsagt a hann leggi okkur li 107!


mbl.is Hskuldur samdi vi KR til riggja ra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hann lofar gu vi fyrstu sn

a hefur fari nsta lti fyrir Bjarna Benediktssyni hinga til, a minnsta kosti hefur hann veri minna svisljsinu en til dmis Sigurur Kri og Gulaugur r. etta stutta vital ru Kristnar vi hann skilai mjg jkvri mynd af ingmanninum unga. Hann ga mguleika framhaldandi frama innan flokksins. Svo er spurning hva hann getur gert fyrir flokkinn til a stula a framhaldandi velgengni hans.

Eitt veit g a muni ekki virka og a a tala opinsktt fyrir "talibanisma" ea hreinstrarstefnu hvers konar lkt og loa hefur vi ofangreinda samflokksmenn hans og suma af eim sem mest hefur bori nliasveit flokksins undanfarin r.

Stjrnmlaflokkarnir starfa gu flksins, til a stula a vivarandi og vaxandi velsld landinu. a gera eir gjarnan me anna auga meginlnum einhverrar heimspekistefnu. eir vera a passa sig a lta ekki stefnuna taka vldin og reyna a framkvma hana "eins og hn kemur af skepnunni". a er spurning hvort Bjarni Benedkitsson er talibani ea venjulegur maur.


mbl.is Hr var ekki hr frjlshyggja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Plitk, kosmetk ea hvort tveggja?

Fyrrverandi forstjri Fjrmlaeftirlitsins var v starfi egar slensku bankarnir fru hliina. Me lkum htti og fyrrverandi viskiptarherra, tekur hann sig skina af v a eftirlitskerfi slandi hafi ekki uppi snilega tilburi til a firra okkur eim skpum sem dundu.

tla m a lg og reglur hafi veri gildi sem hefi mtt beita. Spurningin sem menn spyrja sig er kannski: Hver hefi tt a beita hvaa reglu og hvenr?

Mr ykir ekki r vegi a stinga upp v a gilega mrg okkar jst af kjr-gleymsku, . e. vi sum t a sem vi viljum gangast vi a hafi drifi daga okkar. Hitt bara gerist ekki, og auk ess tk einhver annar miklu strri snsa en g!

Nema hva, brottfr Jnasar er tt vi andlitslyftingu. a ltur vel t a s sem bar a hluta til byrg bankahruninu slandi, vki til hliar og annar sem kom ar hvergi nrri leysi hann af. Veri s einstaklingur flokksbrir forstisrherra, er a dmi um plitska skipun, annars telst hn einungis kosmetsk!


mbl.is Jnas Fr. endanlega httur hj FME
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Miklir afreksmenn

egar g las nafni Pen Hadow rifjaist upp fyrir mr stuttur fyrirlestur sem annar plfari, Ben Saunders, flutti Bandarkjunum. eir reyndu a ganga yfir plinn ri 2001 en uru fr a hverfa vegna ess hve gisinn sinn var. Hrna m nlgast fyrirlestur Saunders:

http://www.ted.com/index.php/talks/ben_saunders_skis_to_the_north_pole.html


mbl.is Mla ykkt plssins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband