Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Deja vu, ea er a vssja dei?

dag lenti g samfloti vi tvo langtma langhlaupara, sem hafa veri mr samta Hlaupasamtkum Lveldisins a minnsta kosti sustu fimmtn rin. etta eru au gst og Jhanna, sem hafa sr a til gtis, meal annars, a hafa unni Mvatnsmaraon sustu ld

Nvist vi au geri a a verkum a undirritaur gekk endurnjun lfdaganna og var allur annar en mivikudaginn var, egar g drattaist vart r sporunum fyrir reytu og bakverk. Nna var blast mti austanttinni fyrir flugvll eim tma sem astur buu upp . Eftir a vi komumst skjl fyrir vindi, gtum vi hert okkur og frum geyst yfir hrygginn hj Veurstofunni og num gtum ttingi niur Hlemm og t Sbrautina. etta var gur dagur!

Kort2905

Tafla2905


Skemmtilegt lag

Hljmsveitin The Dubliners flytur The Leaving of Liverpool


Hraaleikur ea hraur leikur?

Veur var me allra besta mti til hlaupafinga dag, hgur andvari og slskin. Hitastigi var lgri kantinum kannski, en a er mjg gu lagi fyrir okkur. tlun dagsins var hraaleikur (fartlek), sem er annig a fari er hgt og hratt vxl. Mynstri er gjarnan annig a a skiptast hrair og hgari kaflar sem standajafnlengi, til dmis 1 mnta hratt, 1 mnta hgar; 2 mntur hratt, 2mntur hgar, og svo framvegis upp fjrar og svo niur eina aftur.

etta reynir talsvert og krefst snerpu sem g ykist ekki hafa, svo g lt ngja a fara jfnum, rskum hraa allan tmann oghkk krkkunum a v marki a au vorutveimur til remur mntum undan mr me 12,6 klmetra. Mr finnsta hin gtasta frammistaa hj mr og er sjunda himni me fingu dagsins.

Kort2505

Tafla2505


Helgidagur, en ekki hvldar

Fstudaginn 22. ma tkum vi flagar Hlaupasamtaka Lveldisins mti gsti Kvaran sem kominn er heim eftir nmsdvl Noregi og afrekshlaup Marokk. Stutt hlaup ann dag. laugardegi kva g a fylgja hetjum eim er runnu hlft maraon fingarskyni. g var hjli, vel birgur af vatni og me farsma vasanum, svona til vonar og vara. Farinn var hefbundin lei inn Fossvogsdal, en sta ess a taka hgri beygju upp Kpavog var beygt til vinstri og yfir gngubr Reykjanesbraut, rtt sunnan vi Blesugrf. aan l leiin upp Bakkana Breiholti, upp a Stflu og niur Rafstvarveg. heim um Fossvogsdal. Svo fyrsta kortinu.29K rmlega.

Hjol1

Eftir hdegi laugardag skaust g inn tilf til a kaupa mr nja sundsklu. Fr g lengri leiina sem reyndist vera um 21 klmetri samtals. Sj ar um kort 2.

Hjol2

sunnudagsmorgni er dagskr millilangt, rlegt hlaup. Tekin eru hl til ess a segja sgur og rekja ttir merkraslendinga. Frur hpur lagi af sta, eirra meal ung kona r Hsklanum sem gat hlaupi. Tveir eldri herramenn hpnum, sem geta enn hlaupi, fundu hr veruga samferamanneskju og var lti um sgustundir hj eim ann daginn. ar um kort3 og tmatafla nest pistlinum.

Sun1

25.5a


Rlegur hjlatr um nrsveitir

Eftir hdegi dag lagi g upp hjlatr r Vesturbnum. Leiin l inn Fossvog, t Krsnes, um Garab, Arnarnes og t lftanes. ar tk g krk niur a Bessastum en vildi ekki fara um varpi svo g fr t veg aftur og niur a Jrfa og eins langt og komist var leiina fyrir Bessastaatjrn. San me sjnum eins og sst slinni r Garminum.

Alftanes

Af lftanesi l leiin um Garaholti og niur a hfn fram hj Hrafnistu. g renndi gegnum mibinn og upp Hvaleyrarholt ar sem g fr inn gngustga sem leia mann undir Reykjanesbrautinu rtt hj Europris Vllunum. v nst liggur leiin upp holti sem liggur a Kaldrselsveginum, inn Heimrk, a Vfilstaavatni og mefram v upp a Kjavllum.

Hafnarfjordurlgkhjgkhjg

egar maur kemur yfir hina hj hesthsabygginni Kjavllum liggur leiin inn ingin, a Elliavatni og mefram v inn Hvrfin, aan niur Vidal og a rbjarlauginni. Eftir a er leiin grei um Elliardal og Fossvogsdal heim. Vegalengdin var 70,15 klmetrar og tminn 4:56:50, en ar inni eru rj stopp til a innbyra hressingu.

Ellidavatn


Maur yfirburastu

Mig minnir a g hafi lti au or falla athugasemd vi athugasemd snum tma, a Mr hefi a me sr a koma r aksjninni ti Evrpu og auk ess vri hann "besti vinur aal". Grnaktug athugasemd, atarna, en hann kemur innan r Alubandalagi og a baki honum standa v msir ungavigtarmenn nverandi rkisstjrn og stjrnkerfi. Mr er sagur mjg klr maur og me reynslu sem hann hefur af starfi vettvangi efnahagsmla og fjrmla, er hann klrlega mjg vel stakk binn til a takast vi verkefni.

Annarsslr a mann sem sagt er frttaskringunni: Hins vegar er Mr sagur aalhfundur peningamlastefnunnar, sem margir segja a eigi sinn tt hruni hagkerfisins. Arnr Sighvatsson tk vi sem aalhagfringur og rarinn G. Ptursson var honum innan handar. essir rr hagfringar lgu grunninn a breytingu peningamlastefnunnar 2001.

Illt ef satt reynist. Sitjandi forstisrherra lagi ofurkapp a losna vi tiltekinn mann r Selabankanum, vntanlega vegna afglapa kvrunum starfi. a vri andskoti kaldhnislegt a setja hans sta manninn sem markai hina gfulegu stefnu sem leiddi okkur gngurnar.

"Og hl Marbendill"


mbl.is Mr sterkur stl selabankastjra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rreyttur langhlaupari fer um rj dali

a var linn barnakennari r Vesturb sem lauk hlfum tjnda klmetra klukkutma og remur korterum. Leiin l um Fossvogsdal, Elliardal og Laugardal.

Eitthva var baki a baga mig, annig a g fr mr hgt og hafi engan veginn vi hinum hlaupurunum hpnum. g stillti mig inn a fara hringinn um a bil 6 mntum hvern klmetra og a stst. Samt labbai g alls staar ar sem eitthva var ftinn og vi a fer pace-i niur r llu valdi og maur er a sj etta tta ea nu mntur klmetrann. En allt hafist etta n og nju skrnir vera vonandi gir. eir fllu vel a ftinum fingunni dag og mr lzt annig a etta s gavara. Kort og tmatafla fylgja. Umsgn: borganlegt veur og krefjandi fing en ngjuleg egar liti er til baka!

Kort2005

Tafla2005


Skemmtilegt lag

g rakst essa upptku af laginu "Fiddler's Green" me The Dubliners. S sem syngur er Barney MacKenna og filarinn er John Sheahan. Barney er upphaflegur melimur hljmsveitarinnar, sem stofnu var ri 1962 undir nafninu The Ronnie Drew Group. John Sheahan gekk til lis vi ri 1964.


Brekkubartta skjuhl

dag var veur me allra besta mti til tivistar. a var einna helst a hitinn vri meira lagi fyrir langhlaupara, en vi hfum r vi v. Eftir a hafa teki nokkra brekkuttinga skjuhlinni var fari Nauthlsvkina ar sem menn kldu sig sjnum.

Vi komum inneftir Slrnarbraut og lgum beint lngu malbikuu brekkuna og san fru menn niur gamla veginn, holtta. g fr upp a Perlu og san lengdi g me v a fara niu stigana og kom t gamla veginn svona mija vegu og hljp ar niur og tk upp rinn ar sem fr var horfi. Hringurinn er svo sem 1700 metrar svo a g tk tvo svoleiis hringi mean hinir fru fimm ea sex brekkur. Svo var fari t a Suurhl og niur fyrir kirkjugar og a Nauthlsvk; sjinn.

Kort1805

Tafla1805


Slrkur fstudagur vi Skerjafjr

egar vi lgum hann upp r hlf fimm, var sl htt lofti og varla brist hr hfi. Menn voru lttklddir og gum gr. Fari var inn Slrnarbraut eins og hefin bur og inn Nauthlsvk.

Hpurinn skiptist rennt og vorum vi Bjarni og nr maur af Seltjarnarnesi mijuhpnum. Eins og sj m af tmtflunni var gtur hrai okkur nnast allan tmann, en eitthva dr r hraanum egar vi frum upp lngu brekkuna skjuhlinni.

(Frleikskorn: Hi-Lux brekkan tengist beint vi gngustginn rtt innan vi Nauhl og liggur tveimur sveigum upp lngu malbikuu brekkuna. Hn hefur veri malbiku einhvern tma, en a mlbik er ori sliti og holtt.)

Kort1505

Tafla1505


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband