Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Giljaganga Borgarfiri

Fimmtudag, 30. jl var gengi inn Snksdal, sem er rtt innan vi Bifrst og liggur inn me Hraunsnefsxlinni. Inn r dalnum liggur nokku gerarlegt gil sem safnar sig lkjum r brekkunum beggja vegna. Vi frum drjgan spl inn eftir gilinu, ttalegt brlt grjti mikinn hluta leiar, og komumst nnast inn gilbotninn. Miki hefur hruni r beggja vegna gilinu gegnum tina, og mtti sj ummerki um nlegar skriur hr og ar. Eins og venjulega var prmusinn dreginn upp egar vel st og hellt upp svellandi kaffi!

Korti:

Kort3007

Kaffi Vikrafelli Borgarfiri:

Kanna00

Kaffi Strt vi Kalmanstungu:

Kanna01

Kaffi gilinu inn af Snksdal:

Kanna02


Saving who?

Alveg er etta fdma tmasetning agerunum. Einmitt egar ala manna fr a lta augum hinn smrri atrii trsinni, me frnlegum fjrmlagerningum, stkkva inn svii einhverjir sjlfskipair bjargvttir.

Ef maur vri ekki svona ggjarn, gti maur haldi a etta vri til a draga athyglina fr eim sma sem lofsunginn hefur veri af hum sem lgum undangengin r og hefur, rttilega, veri lkt vi rnsferir vkinga fyrr ldum.


mbl.is Lokuu skrifstofum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tilraun me skjvarp (Screencast)

Nokku er san menn hfu a nota upptku agerum tlvuskjnum til ess a kenna margvslegar agerir, ritvinnslu, gagnavinnslu ea bkhaldi. Hrna fyrir nean er upptaka sem g geri an tilraunaskyni, en mig langar til a n tkum essu til a vita hvernig a kemur t nmstjrnarhugbnai, eins og Moodle ea Blackboard.


Vel heppnair brekkusprettir

Bo voru ltin t ganga dag a jlfarar kmu ekki a essu sinni, bir ttu skili a fara sm sumarleyfi. Eirkur Magns Jensson var tnefndur til a leia hpinn 10 x 200 metra ttinga lngu, malbikuu brekkunni skjuhlinni.

Byrja er um a bil ar sem Hi-Lux brekkan tengist inn hina brekkuna og hlaupi upp a malarstgnum sem liggur beint upp a Perlu. Vi vorum tveir komnir aeins undan, og af v a vi tluum a fara hgar en hpurinn, lgum vi brekkuna strax og vorum komnir me forskot upp eina brekku upp og hlfa lei niur aftur egar hinir byrjuu. etta var til ess a vi num a fara ellefu ttinga upp brekkuna. g segi fyrir sjlfan mig a etta var fjandi bratt en g lifi a af Smile

Korti:

Kort2707

Tmataflan:

Tafla2707


Also sprach Andersen

Forstjri FME hefur komi mr annig fyrir sjnir, a litla sem hann hefur haft sig frammi, a hann fari ekki me fleipur. v er a ungur dmur sem liggur orum hans:

Svona hraur vxtur er, eins og vi komumst a sjlf, merki um blumyndun, slakari krfur tlnum og fleira sem getur haft alvarleg hrif stugleika fjrmlakerfisins alls. Stjrnendur bankans eru gjarnan a eltast vi bnusgreislur og breyta bankanum stra svikamyllu.

etta eru hins vegar engar frttir fyrir sem hafa eitthva kynnt sr tilfringar fjrmlamrkuum heimsvsu. Menn leitast vi a reyna anol laga og reglna til hins trasta og stra sig gjarnan af afrekum snum sem liggja grensunni, sbr. frsgn af verlaunum sem Arnr Sighvatsson fkk hj hpi fjrfesta sem spiluu slensku krnuna eins og hljfri, sbr etta r Frttablainu um bk sgeirs Jnssonar:

" bkinni segir sgeir fr v egar sk atlaga var ger a slensku krnunni vormnuum 2006 a undirlagi nokkurra tuga erlendra vogunarsja. Sjirnir eru hluti af formlegum samtkum sem ekkt eru sem Drobny-klbburinn.

Sjirnir hgnuust verulega essum stutkum, og til a fagna afrekum snum buu eir Arnri Sighvatssyni, verandi aalhagfringi Selabankans og nverandi astoarselabankastjra, rsht klbbsins sem a vori var haldin slandi. ar tk Arnr mti svoklluum Drobny-verlaunum fyrir bestu gengisvarnirnar, og voru verlaunin hugsu sem h a sgn sgeirs
."

David F. Swensen heitir maur sem hndlar me sji Yale-hskla og hefur n venjulegum rangri sustu tuttugu rin ea svo. Hann skrifai bk ar sem hann kemst a hlistri niurstu og Gunnar Andersen:

"In Unconventional Success, investment legend David F. Swensen offers incontrovertible evidence that the for-profit mutual-fund industry consistently fails the average investor. From excessive management fees to the frequent "churning" of portfolios, the relentless pursuit of profits by mutual-fund management companies harms individual clients." (r kynningu bk Swensen hj Barnes & Noble)


mbl.is Hruni nr umfljanlegt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strtur sigraur

Einn af tindinum bkinni um 151 fjall slandi er Strtur, rtt hja Kalmanstungu. anga gengum vi Ragna dag. Fjalli sum vi greinilega af Kaldadalsvegi fyrir nokkrum rum egar vi frum upp r Borgarfjararhrai og yfir ingvll.

Vi frum inn Hvtrsu og upp hlsinn tt a Kalmanstungu ar sem ferin a hefjst. egar vi komum anga upp eftir var fari a dkkna lofti og vi kvum a fresta uppgngu. Eftir tu mntur var komi slskin og vi hldum fjalli.

Upp fjalli liggur gtlega skr stgur og undir honum er trlega hspennulna sem dregin hefur veri jr vegna sendistvar efst fjallinu. Vi fylgdum essum stg a hluta til upp eftir hlum Strts, en styttum okkum lei ar sem a var hagsttt. Gnguferin var samtals 11,6 klmetrar og gngutminn var 3,4 klukkutmar.

niurleiinni lentum vi dltilli snjkomu, sem st reyndar eina mntu. Ferin var aldeilis frbr!

Strutur


rmannshlaupi reytt svlum bl af snum

Jja, var a rmannshlaupi 2009. ri 1992 tk g tt essu almenningshlaupi eftir a hafa ft mjg reglulega heilt r me hlaupahpi, ar ur tpan ratug nokku stopult og eigin sptur. ri 1992 var g 41 rs gamall, v um a bil 91 klgramm og fr etta 40:16. Nna er g sem sagt 58 ra gamall, veg um a bil 92 klgrmm og tminn var 48:47. a er bara fjandi gott g segi sjlfur fr Smile

etta var leiin, byrja Laugardal og sama lei hlaupin fram og til baka.

Kort2307

Og tmatakan var eins og taflan snir. Veit ekki hvoru skeikar, Garminum ea eim sem mldu brautina. En g f etta meti sem 10K.

Tafla2307


Sjnhverfingar ea heppni?

Var etta kannski bara allt plati eins og Vilhjlmur Bjarnason benti ? Miklar umbir og skraut utan um papprsviskipti? a vri vond niurstaa fyrir okkur sem gptum af hrifningu yfir skpunum Wink

emperors_clothes


mbl.is Milljararnir til Samson Global fru nnur ln
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slardagur lfi opinbers starfsmanns

dag var veur svo mtstilega hentugt til tivistar a undirritaur hvarf af vinnusta fyrir klukkan 17:00 og hlt heimleiis. ar var dreginn fram hjlfkur sterkbyggur, rtti klnaurinn smuleiis og lagt hann. Ekki var um kraft-rei a ra a essu sinni, heldur lei g reynslulti um stgana me strndinni og upp skjuhl. Veur var me besta mti til hjlreia, en tk aeins leiinni vestur Krsnes, en ar gtti nokkurrar hafgolu. Annars var etta enn einn drardagurinn tvist hj mr. eir hafa veri blessunarlega margir sustu vikurnar me sl og hlju t eitt. a er gott a vera til!

Korti:

Kort21_7

Tmataflan:

Tafla21_7


Adaptive truth?

Maur veltir v fyrir sr vi lestur essarar umfjllunar,a hve miklu leytifrilegar ea vsindalegar stareyndir su seldar undir algun til a knast hagsmunaailum.

Fram koma tv sjnarmi, sett fram af einstaklingum sem taka fram a eir su fringar, nnar til teki lgfringar.

Rifjast upp fyrir manni spurningin "hva eru 2 + 2"? og fr mismunandi svr eftir v hver hlut:

  1. Grunnsklabarni: 2 + 2 = 4
  2. Strfringurinn: a fer eftir v hva tt vi me 2.
  3. Endurskoandinn: Hva viltu f niurstu?

arf ekki a gera krfu a litsgjafar su ekki augljslega undirorpnir frekari hagsmunum en a skra mlin, eins og til dmis v a bera blak af ttingjum ea Flokknum?


mbl.is Krfur innistutryggingasjs ekki rtthrri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband