Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Lengsta hlaup essari ld

g byrjai a skokka einn me sjlfum mr hausti 1980, en voru gtuhlaup a ryja sr til rms slandi og rttaverslanir hfu a bja miss konar varning fyrir tivistarflk og hlaupara, trail hlaupask og gtuhlaupask.

g get vitna um a a gtuhlaupaskrnir, me mjkum fjarandi hl og ykkum og mjkum sla voru algjr bylting. Munurinn v a hlaupa sund metra steyptri gangsttt Puma handboltaskm og Puma Easy Rider gtuhlaupaskm var slkur a himinn og haf askilja etta tvennt.

Undirritaur lenti meislum upp r aldamtum og kom aftur til fullrar tttku fingum Hlaupasamtaka Lveldisins um mitt sumar 2008. millitinni hafi etta veri ttalegt dtl. Reglulegar fingar, tttaka dagskr jlfaranna, me mismunandi lagi mismunandi fingum, hefur skila eim rangri a g get n ri seinna fari ltt me a skokka tlf til fimmtn klmetra viunandi hraa, jafnvel aldur og fyrri strf su ekki tekin me spili. Og dag var eim fanga n a g fr lengstu vegalengd hlaupandi einni fingu sem g hef fari essari ld, 24 klmetra og nokkrum metrum betur.

Til st a fara 24 klmetra, me vikomu hj nefndum skemmtista Kpavogi, en au pln fru blessunarlega glatkistuna og vi lgum upp sixt-nn. lafur Grtar og heljarmenni Kri fru Elliardal og Stokkinn heim. Undirritaur og Kaupmaurinn Horninu voru samfera inn Elliardal en fru san vestur r um Laugardal og me sjvarsunni vestur Nes. g fr Lindarbraut, en Kaupmaurinn fyrir Bakkatjrn. Vi komu til Laugar um svipa leyti en hann hafi lagt msar lykkjur lei sna annig a etta uru 29 klmetrar hj honum. Bir voru ltt srir en kaflega mir. Gengu svo hvor til sns heima, til slkunar og hvldar. Frbr dagur a baki!

Kort af leiinni dag:

Kort3009

Tmatafla dagsins:

Tafla3009a


Sprettmynstur ea hraaleikur

Enn einn mnudagur er a kveldi kominn, g binn a nra mig og n skal grobba af afrekum mnum hlaupabrautinni dag!

Vi fengum enn einu sinni krefjandi hraaleik, upphaldi okkar mnudgum, ea annig! Vi frum upp Hofsvallagtu, austur Vimel, hj Blmatorginu, fyrir horni hj jarbkhlu og suur Skerjafjr. Fari er smu lei og strt hefur eki um Suurgtuna, en san beygt inn Bauganesi og svo eins og lei liggur a dlustinni vi gamla Skeljungsporti. etta er rmlega riggja klmetra upphitun.

Vi dlust fengum vi fyrirmli dagsins: Hraamynstur 1-2-3-4-3-2-1 mntna sprettir me einna mntu hgu skokki milli. etta ddi a vi lukum vi fjgurra mntna sprettinn rtt innan vi Skgrkt Fossvogi og snerum vi um a bil ar sem gngustgurinn liggur inn Fossvogsdalinn.

g reyndi a halda mig nnd vi framvarasveitina a svo miklu leyti sem a var hgt. a dr sundur me okkur sprettunum en g ni yfirleitt hpinn aftur rlega skokkinu. Hrainn hefur sennilega veri um 4:30 mn/K egar mest var, en taflan snir gtar mlingar heilum klmetrum, en r falla ekki endilega saman vi neina spretti. N er fari a klna veri annig a trlega er etta me seinustu fingum hj manni stuttbuxum. a mun trlega draga eitthva r hraanum af essum skum, en sustu fingar, bi mnudagur og einkum mivikudagur sustu viku eru mr ng snnun ess a formi er koma til baka. g er sttur.

Svo er a trlega langt mivikudag!

Kort af lei dagsins:

Kort2809

Tmatafla essarar fingar:

Tafla2809


Out-takes

Rakst alveg borganlegt myndskei fr BBC ar sem Hugh Laurie og Stephen Fry sjst "misheppnari" upptku kennsluefni fyrir opna hsklann. Fyrirlesarinn hefur mismlt sig annig a talan sem hann nefnir er 0,0000005 of ltil, sem upptkustjranum ykir alveg borganlega fyndi.


Endurteki efni

Fyrir tpu ri skrifai g neangreinda klausu bloggi tengslum vi frtt Mogganum. bloggfrslunni vsa g til frslu sem fr lofti 4. jl 2008, ar sem g klausan "voa, voa vondur maur" kom fyrir og rifjai ar upp dm Pls Breimars Jnssonar yfir Hitler tvarpstti Matthildinga.

-----------------------------------------------

21.11.2008 kl. 12:17

Minn herra aungvan vin!

ar kom a v: Helgi P. farinn a berja "vondasta manni lveldisins"! a er ekki vi hfi a nota ori straftur hrna, annig a g sleppi oratiltkinu, en egar bassaleikarinn pri er farinn a tj sig me essum htti, er n foki flest skjl.

Einhvern veginn ykir mr etta ekkert fyndi lengur, en sumar velti g v fyrir mr, lttum ntum, essum vettvangi hvort niurstaa sgunnar yri s a Dav Oddsson vri voa, voa vondur maur! Enn er g ekki tilbinn til a taka undir ann dm.

S grunur list a manni a s fjldi sem hefur skipa sr andskotasveit selabankastjra taki fagnandi v gullna tkifri sem eim gefst til a draga athyglina fr eigin brestum.


Varhugaver fullvissa

a m vel vera a Hreiar Mr Sigursson hafi snt af sr httsemi sem er utan vi ann jfablk sem vi flest strfum eftir. En s Gamla-testamentis-afstaa, a t komi auga fyrir auga og tnn fyrir tnn og birtist athfnum Skapofsa, er varhugaver a minnsta kosti, strhttuleg ef einn ea fir vla um.

S ea eir sem fjrfesta mlningu til a fordjarfa hs flks me, munu nttrlega ekki sna af sr meiri byrgartilfinningu en bankastjrinn sem eir gagnrna fyrir a bera ekki byrg afleiingum gera sinna. Hvorugur ailinn vill neinu bta ann skaa sem unninn hefur veri.

En a er sannarlega umhugsunarefni ef menn setja sig sti dmara og typtunarmeistara, fella dma fskipuum rtti og deila t eim viurlgum sem sakborningi eru dmd. etta flk er jafn skemmtileg sending og au fyrirbri sem forfeur okkar ttu tistum vi: mrar, skottur, draugar og trll. Skavaldar myrkrinu.


mbl.is Rauri mlningu slett hs Hreiars Ms
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar smastaurarnir grnka og syngja slskininu

Dagurinn byrjai hj okkur Rgnu me v a vi kum okkar slyddujeppa t a Seltjrn og dfum okkur sjinn agnarlitla stund. Lofthiti var 5 grur en sjrinn eitthva hlrri. Hann var ansi svalur samt en einhverra hluta vegna er a htt a skipta mli. etta er vont bara fyrst og svo venst a!

Hlaupasamtk Lveldisins klluu mig til skyldustarfa klukkan 17:30 a staartma 107 ar sem jlfarar okkar lgu lnurnar fyrir daginn. Strtk eru framundan hj einhverjum flgum okkar en ekki mikil pressa stfar fingar. Samt var lagt upp me riggja Bra Hlaup me vaxandi hraa. Og vi af sta!

Farinn var hefbundinn hringur eins og sst myndinni hr fyrir nean, austur fyrir Kringlumrarbraut, upp Fossvogsbraut, mefram tvarpinu, gegnum 103, yfir Miklubraut hj Fram-heimilinu, t a mtum Kringlumrarbrautar og Miklubrautar; niur a Sbraut. til vesturs a Sjvartvegshsinu og um Kvosina og Landakotsh a upphafspunkti.

g einsetti mr a keyra mig ekki t me v a blast langt undan eim fremstu fyrstu fjra til fimm klmetrana. Slkar sningar eru bara hllegar, einkum egar r leia til ess a allur hpurinn lur gilega fram r mr lafmum brekkunni upp a tvarpi og skilur mig eftir tpskaan.

sta ess a keyra upp hraann hengdi g mig aftan fremstu hlauparana og tti fullt eftir egar kom a brekkunni. rjr tindilfttar, ungar konur skildu okkur reyndar eftir brekkunni, en egar kom niur a Sbraut num vi (Fririk kaupmaur og Doktor Jhanna) a hggva forskot eirra, en ekki gekk a n eim. Vi hfum tmajfnun vestur vi Tnlistarhs, ar sem hpurinn safnaist saman. ar fkk g a heyra athugasemdir sem hljmuu eyrum mr sem fegursti sngur. Var ar viki a thaldi og hraa undirritas. v kom mr hug s tilvsan kvi Tmasar sem kemur fyrir fyrirsgninni. fingin var hin besta a mnu mati og g geng til hvlu kvld sttur maur Smile

Kort af lei dagsins:

Kort2309

Tmatafla dagsins snir meal annars hve g hgi mr Lap 6 og Lap 7, en a er einmitt brekkunni upp Fossvogsbraut. Hrainn er furu gur, g tti von 5:30 til 5:45 arna!

Timatafla2309


Skeggi keisaranum

a er sannarlega ekki gaman a lenda milli tannanna flki eins og Jn sgeir hefur gert. Jafnvel ll au aufi sem hann hefur haft milli handanna og geta glatt sig og sna me, vega ekki upp mti essari linnulitlu nau sem hann m ola.

Hinu er ekki a leyna a manni finnst stundum a tilkynningar hans su eins og hin margumtalaa rta um keisarans skegg. [Deila um eitthva fntt. Hfu rmverskir keisarar skegg ea voru eir skegglausir? Um etta mun flk hafa karpa, og san er a haft a ortaki a menn deili um keisarans skegg egar eir rasa um eitthva nauamerkilegt.]

essi svr eru svipas elis og yfirlsing nefnds stjrnmlamanns og samtarmanns okkar: I did not have sexual relations with that woman, Miss Lewinsky".

Ala manna mun traula sj a munur s Jni sgeiri og eignarhaldsflagi sem hann og stjrnar. Svona skring kannski erindi rttarsal en a arf a ora etta ru vsi fyrir okkur hin.


mbl.is Jn sgeir: tti aldrei hlutabrf Baugi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ngrannasveitarflag heimstt

Sustu vikurnar hfum vi lagt lei okkar austur Nauthlsvk og skjuhl til ess a taka ttinga, sprettinga og brekkuspretti. Nna var kvei fara t Seltjarnarnes og spreyta sig Bakkavrinni, sem er um a bil fjrungur r klmetra og smilega brtt af samgngu ttbli a vera.

Veur var me besta mti fyrir skokkfingu, hgur andvari og hitastig nnd vi tu grur. tttaka var gt, rmlega tuttugu manns, en a vakti athygli mna og annarra, a eftir sasta brekkusprettinn, ann ttunda, voru tta konur og rr karlar eftir, sem uru svosamfera heim.

etta er til marks um a a mnu mati, agti mnudagsfinganna hj Hlaupasamtkum Lveldisins hefur spurst t, og til okkar leita stndugir langhlauparar, einkum kvenkyns, sem vilja leita krftum snum hfilegs vinms. Slkt er a f hj okkur mnudgum, greinilega! fingin reyndi hfilega mig, ea llu heldur, g reyndi hfilega mig fingunni, beitti mr ekki alveg fullu, annig a g kom sprkur og hress Sundlaugarplan eftir sextu og rjr mntur.

Gur mnudagur, etta! Nsta fing: langt (13 - 17K) mivikudag klukkan 17:30.

Kort af leiinni dag:

Kort2109

Tmatafla:

Tafla2109


Okkar flk geri a gott Berln

Fr Hlaupsamtkum Lveldisins fru fjrir flugir langhlauparar til a keppa Berlnar Maraoninu sem haldi var dag. etta flk hefur keppst vi a undirba sig me markvissum fingum og rangurinn er ga lagi.

Hrna fyrir nean er tafla sem gst Kvaran tk saman r ggnum mtshaldara. Mr ykir etta lofsverur dugnaur hj fjrmenningunum.

Ef smellt er myndinni sst myndin albmi og egar smellt er mynd ar er hn snd fullri str.

Berlin2009


Potthlaup 2009

Nokkur undanfarin r hefur flgunum veri boi til samverustundar Kpavogi hj gsti og lfu. Byrja er v a hlaupa hlfan annan tug klmetra, fari heitan pott og kvldi krna me drlegri matarveislu.

dag voru nokkrir gamlir og gir hlauparar bonir og lgum vi af sta hlaupi um fimm leyti. Vi frum r Lkjarhjalla og um inaarhverfi ar sem Goldfinger er, niur Fossvogsdal og svo til austurs Elliardalinn. Fari var eins og lei liggur, sunnan r og alla lei upp a Breiholtsbraut ar sem vi frum undir brna og upp a Elliavatni.

Vi fylgdum gtunum sem liggja nst vatninu dlitla stund og san sveigum vi inn nju hverfin, Hvrf og Sali. etta var frekar rlegri kantinum, svona ekta ssal-hlaup, en voru teknir nokkrir drjgir ttingar af og til. Allir komu heilir heima Lkjarhjallann og tt etta hin besta skemmtun. Matur var svo snddur og ttu flagarnir saman skemmtilega kvldstund vi spjall um heima og geima, en einkum um sk, pace og tma.

Kort af leiinni dag:

Kort1909

Tmatafla:

Tafla1909


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband