Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Gengi vi styrka stafi

a vri synd a lta svona fallegan dag la n ess a fara t og njta veurs og nttru. Hj Bifrst Borgarfiri m finna talmargar gnguleiir, langar ea stuttar eftir atvikum. morgun lgum vi af sta ttina a Grbrk og Hraunsnefsxl, en essum slum rltum vi gjarnan ef okkur langar stuttan gngutr.

in sem kemur innan r hunum og rennur tt a Bifrst ar sem hn hverfur ofan hrauni, var nna blgin af krapa, tiltlulega lti henni en hn var alls ekki auveld yfirferar t af skrapinu sem l henni mjg va. Vi fundum gott va ar sem in sveigir og miki af steinum stu upp r snum. ar var hgt a stikla yfir me nokkru ryggi.

Vi tkum stefnuna dlti skar sem er berandi hgri hnd egar maur gengur upp Snksdalinn. Segja m a arna s ein lttasta leiin til a komast inn stikuu leiina Hraunsnefsxl, en hn miast vi a maur leggi upp fr Brekku ea Hraunsnefi. Vi ltum ngja a fara a rtum Axlarinnar, en nna er sing steinum mjg va annig a vi vildum ekki leggja brattasta hlutann a essu sinni.

leiinni til baka stanmdumst vi hj ltilli vru sem heimamenn hafa hlai og leiddum augum landi okkar sem breiddi faminn mti okkur, hrmgrtt hi nsta en alhvtt fjarskanum. Eirksjkull, Oki og Langjkull kktu upp fyrir mlann hj Norur. a var einmitt upp r hdeginu gr sem vi virtum essi smu fjll fyrir okkur, alveg grunlaus um au miklu rlg sem rust Langjkli. Hugurinn hvarflai til ltils drengs sem hefur mtt upplifa hrilega atburi og mikinn missi. Vi sendum honum hlja bn og rifjuum upp bernskulrdminn i kristnum frum:

, fair, gjr mig styrkan staf
a styja hvern sem arf,
uns allt a pund sem Gu mr gaf
g gef sem fur arf.

Eftir venju set g hrna GPS-slina af leiinni skra inn kort:

Kort3101

Vegalengd og tmi:

Tafla3101


a er gott a ganga Borgarfiri

essa helgi erum vi Ragna me Hraunkoti og v frum vi r bnum gr, strax og vi vorum laus r vinnu. morgun var bjart veur en nokku kalt, ea einar nu grur mnus. Vi bjuggum okkur vel a teknu tilliti til hitastigs og hldum hann rtt fyrir hdegi. ar sem ekki var dagskrnni a ganga fjll, kvum vi a ganga upp a Selvatni, sem liggur vestur af Hreavatni, og san ttina a Jafnaskari og nokkurn veginn gamalkunnugan hring a fossinum Kinni, ar sem hn fellur t Hreavatn.

Vi reynum a nota ekki akbrautir ea sla sem lagir eru fyrir bla essum slum og v var bakaleiin nokkurt vifangsefni, ar sem vi urftum a ryja okkur lei tveimur stum gegnum tt og krkltt birkikjarr sem er alls randi essum slum. Vi komumst inn fjrgtu rtt vi astu Skgrktarinnar hlsinum milli Hreavatns og Jafnaskars. Eftir a var leiin nokku grei niur a Hreavatnsbnum, en essum slum eru nokku skrar gtur sem flk hefur rii og gengi um. Heima Hraunkoti bei okkar blssheitur potturinn. Algjr sla!

Kort af lei dagsins dag:

Kort3001

Tmataflan:

Tafla3001


... except the Will which says to them: Hold on!

Miki er n lagt gamlan og reyttan barnakennara. g segi n ekki anna!

Mttur til finga eins og venjulega me g form um a taka langa og hga fingu dag. Stefndi a fara fullan sixt-nn, eins og riggja dala hlaupi okkar er kalla. er hlaupi me sjnum t Nauthlsvk, um Fossvogsdal inn hlmann Elliardalnum hj Blesugrf og t r honum um nyrri brna, hj Fkshsunum. Loks er hlaupi um Miklubraut, Suurlandsbraut, Laugardal og menorurstrndinni vesturr. Stundum frum vi t a gisgtu en stundum um Hljmsklagar.

Mttir voru nokkrir hlaupagarpar sem stefna Parsarmaraoni og tluu sr a taka riggja bra hlaup sem eru tpir fjrtn klmetrar. Af v g gat hangi eim til a byrja me reyndi g a. a tkst bara bsna vel og unglingarnir hfu or v a a vri meira sem karlinn geystist fram. En a tti sko eftir a hefna sn og a grimmilega.

Leiir skildu vi Fossvogsbraut (Haleitisbraut) og vi prfessorinn frum inn Fossvogsdal. Hellist ekki yfir mig essi lka herjans reyta, annig a g s mr ann grnstan a hgja mr og prfessorinn skokkai fram eirri fullvissu a hann hefi af mr kompan, sagi gamansgur og hl. v miur naut g ekki grskulausrar kmnigfu hans eftir a komi var Elliardal og var einn me sjlfum mr a sem eftir lifi fingar.

A fingu lokinni reyndi g a finna mr eitthva til huggunar og upprvunar og komu hug mr lnur r kvinu If eftir Rudyard Kipling. ar er fjalla um erfileika sem mta manninum, en s er karlmenni sem ekki ltur bugast: If you can force your heart and nerve and sinew / to serve your turn long after they are gone / and so hold on when there is nothing in you / Except the will which says to them: Hold on!

Kr lesandi essara ora er beinn a hafa etta hugfast er hann skoar tmatfluna hr fyrir nean og setja sr fyrir hugskotssjnir rvinda og slptan og aldurhniginn barnakennara, sem rtt fyrir gr hr og tal r raukar fram og fram! J, og mean g man, fingin var frbr!!

Kort af leiinni dag:

Kort2701

Tmataflan:

Tafla2701


Viskum ekki gefa um a ...

Vri bara ekki best a almenningur tki smu afstu og karlinn sgunni?

Karl var a tja hrosshr og sonur hans me honum. sagi sonurinn: Ppi minn, er a satt a Jess Kristur hafi stigi niur til helvtis? g veit ekki, drengur minn, segir karl, svo segja prestarnir; vi skulum ekki gefa um a; vi skulum vera a ttla hrosshri okkar.

Or lgmannsins gefa til kynna a senn renni upp nnur gullld fyrir sem srhfa sig lgk, hvort sem hn er af hundategundinni ea ekki Smile


mbl.is Allir hafa andmlartt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlaupi hratt um Hlarft

Mnudagur, og lfi gengur sinn gang - lengi vel. Vi byrjuum v a fara upp Hofsvallagtuna, sem af eim skum var fr llum nokkra hr, eins og segir ekktum brag um Hlaupasamtk Lveldisins, ortum sustu ld. Haldi er eftir Suurgtu og t a Dlust. essi upphitun, sem telur eina rj klmetra, er gt ef framundan eru sprettir, ttingar ea brekkur. er maur binn a hita kroppinn nokku vel og er tilbinn tkin.

Dagskr framvararsveitarinnar hljai upp hraamynstur fr dlustinni Skerjafiri, t eftir Slrnarbrautinni og t Nes. essum hpi voru einkum vntanlegir tttakendur maraonhlaupi Pars og fer fram aprlmnui nstkomandi. Arir hldu sem lei l austur Nauthlsvk og settu stefnuna tu klmetra fingu um Hlarft og Hringbraut.

eim hpi var s er hr strir stlvopni, samt tveimur krlum svipuu rekiog tveimur ungum konum. Af essari samsetningu hpsins leiddi a sjlfsgu a menn hldu uppi virulegu tempi, einkanlega bloggari og jafnaldri hans, oft kenndur vi tiltekna virulega bifreiategund; bir miklir naglar!

Eftir 4 klmetra erum vi komnir Nauthlsvkina og ar m sj a vi erum a fara pace milli 5:10 og 5:20 en a er bara gtis fingahrai og gefur fyrirheit um gta tma hlaupum sumarsins. tla m a vi gtum veri a tala um 45 mntur 10 klmetra hlaupi vi gar astur.

Hpurinn gisnai svolti egar la tk finguna svo a vi naglarnir tkum "bakfallslykkju" hj Gusmnnum horni Bstaavegar og Flugvallarvegar, annig a flagar okkar nu okkur. Fljtlega stti sama fari og karl-eli birtist greinilega en mjg sisamlega, v a essir sextugu karlar utu fram eins og byssubrenndir a sem eftir lifi fingar! Flott fing!

Kort af leiinni dag:

Kort2501a

Tmataflan:

tafla2501a


V og vatnasull orrabyrjun

Okkur Rgnu var boi orrablt inni rsmrk me hpi sem hefur fari inn eftir hverju ri sustu fimmtn rin. Um er a ra kunningjahp besta aldri, sem sameiginlegan huga tvist og slenskri nttru. arna eru nokkrar kempur sem hafa flengst upp alla jkla sem hgt er a komast keyrandi. Kjarninn eru fimm fjlskyldur og ranna rs hefur hpurinn stkka sem nemur tengdaflki og barnabrnum frumherjanna.

a var vgalegur floti ellefu bifreia sem hlt fr Hvolsvelli upp r hdegi laugardag og k inn eftir einfaldri r (Smella mynd til a sj strri ger njum glugga og svo aftur til a sj fulla str).

IMG_5895

g fkk lnaan Toyota Hi-Lux bl sem Kristjn Haukur Flosason . Bllinn er 38 tommu dekkjum, talsvert hkkaur og algjrt torfrutrll. myndinni er g a hleypa lofti r dekkjunum ur en vi kum inn fyrir Stru-Mrk, en vegurinn var kaflega grfur.

IMG_5892

sunnudagsmorgni var kvei a ba ekki fram eftir degi me brottfr ar sem sleitulaus rigning hafi veri um nttina og hlt fram. Krossin var ekki mjg illleg mia vi hvernig hn getur ori, en ber lka a hafa huga a fararskjtarnir voru ekki af verri endanum!

IMG_5942

Hvannin flmdist t um allt og var alveg kolmrau ar sem hn byltist farvegi snum niur tt a Krossnni. Hn var ekki mikill farartlmi, enda alvanir menn sem fru fyrir hpnum og fundu alltaf traust v sem blarnir ru allir vi. Menn hfu mis-miki fyrir v a komast yfir en a hafist. Steinholtsin (mynd fyrir nean) var forttuvexti og hafi grafi sig nokku niur en breiddi hreint ekkert r sr. Besti staurinn til a komast yfir var djpur en vi ltum strauminn koma aftan blana og reka upp eyri. myndinni er nlegur Toyota Hi-Lux, lti breyttur. Hann fr tiltlulega ltt me etta enda rvalsblstjri ferinni!

IMG_5948

En yfir komust allir og vi kvddumst vi Seljalandsfoss, alsl me vel heppnaa helgi.

IMG_5955


, a er svo notalegt vi kjtkatlana!

arna er gamla sland ljslifandi komi: Menn eru kosnir ing, f gan skrung og san skara menn eld a vldum kkum. Reyndar er hugmyndin s a hpur umbjenda s fjlmennari og ni t fyrir systkini, mga og frndur. En etta er kannski byrjunin. Nst verur a nr flugvllur kjrdmi, hver veit Smile
mbl.is Fengu hseignir gum kjrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Er etta liti alvarlegum augum?"

Umrt trsar og eftirstvar ess veurs hafa rugla menn rminu, a v marki a rkissaksknari var spurur um a Lveldisrsinni hvort a vri liti alvarlegum augum a menn hfu frammi spektir Alingishsinu og lemstruu starfsmenn.

essi spurning er frleit vi fyrstu heyrn, en maur veltir v svo fyrir sr hve velsmi og siferi hefur sett niur undanfrnum rum. Bir hparnir, svokallair athafnamenn og svokallair agerasinnar, njta svo gs af liveislu kveins hps hsklamenntara srfringa sem leggja sig lma vi a sna hlutunum haus, annig a hvtt verur svart og svart verur hvtt.

tvarpsmanningum er eftir allt vorkunn Wink


mbl.is Ml mtmlenda ingfest
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

riggja dala ttingur rumuveri

Himinninn yfir Vesturb var ungbinn egar vi lgum hann, gekk me eldingaleiftrum og rumugn mjg skammt eftir. etta er nokku sem vi sjum ekki oft en ber vott um trllsleg tk veurkerfa hloftunum.

Prgrammi fyrir Parsarfarana hljar upp frekar langt dag, gjarnan me samfelldum fjgurra ea tta klmetra ttingum einhvers staar leiinni. Erindrekinn, prfessorinn, jlfarinn og bloggari lgu upp saman og hldu hpinn inn me Skerjafiri, um Fossvogsdal og allt inn fyrir Vkingsheimili.

argeru roskuu hlaupararnir sr grein fyrir v a stilla yrfti hraanum hf til ess a halda t virulegum hraa allan tmann. Skildu svo leiir og unga flki geystist fram grarlegu tempi um Laugardal og vesturr.

Prfessorinn og undirritaur hldu trauir fram og a var ekkert hngs okkur, sur en svo! Vi skeiuum gu tempi gegnum Grasagarinn Laugardal og framhj kirkjunni t Kringlumrarbraut. Niri Sbraut var svo gefi aftur og trlega hfum vi iulega veri a fara niur fyrir fimm mnturnar, a minnsta kost vldi Garmurinn linnulti eirri lei, til marks um a vi vrum a fara undir lgmarks-pace, sem g stillti 5 mn/K. gegnum binn frum vi svo rlegu skokki, og komumtillaugar vel haldnir.

Trlega megum vi bir mjg vel vi una, v vi erum tjn rum eldri en vi vorum fyrir tjn rum en vorum vi sirka fertugir! Flott fing Smile

Kort af leiinni dag:

Kort2001

Tmataflan, klmetra fyrir klmetra.

Tafla2001

Hraaprfill a hluta leiar, merki myndinni er vi Sbraut/Borgartn:

Profile2001


Bos saltat glaciē

Astur voru ekkert srstakar fyrir sprettfingar dag, en eir hrustu ltu sig samt hafa a og runnu treka kraftmiki skei eftir Slrnarbrautinni vi gissu (ea var a Gslagatan?).

Fyrst var boi upp upphitun niur Faxaskjl og Srlaskjl ur en vi komum okkur gissu aftur. ar skildu leiir, ar sem g hafi veri stfu prgrammi um helgina og vildi taka v rlega dag. Laugardagurinn var hlft maraon og sunnudagurinn 12 klmetrar.

Niurstaan var v hj mr a fara Hlarft og Hringbraut, me afbrigi gegnum Hsklasvi og Aragtuna. Sasti leggurinn var svo hjlabrautin vi gissu, en hn var gt yfirferar, me dgum sandspjum hr og ar annig a maur nokku stugur. Hins vegar rann g annars staar eins og nautgripir erfiri vetrarfr, langtmum saman og ar af leiir fyrirsgn pistilsins, (naut dansar s!). g var sem sagt rtt eins og belja svelli! Mealhrainn er gtur, nnd vi 5:30 mn/K og a er bara flott myrkri og fljgandi hlku. g er alsll me fingu dagsins Smile

Kort af leiinni dag (byrja lykkju um Skjlin og Nesveg):

Kort1801

Tmataflan:

Tafla1801a

Hraaprfll:

Profile1801


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband