Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Gafing fstudegi

Eftir a hafa ani mig til hins trasta undanfarnar fingar og keppni laugardaginn var, fannst mr skp notalegt a taka a loksins nokku rlega fingu dag. g stillti GPS tki a lsa mig fram pace 5:37 mn/K annig a etta vri ekki beinlnis gauf.

etta tkst nokku vel en auvita er hrainn mismunandi eftir v hvernig landi liggur. einum sta fer mealhrainn niur sex mntna temp, en a er brekkan Vesturhlinni og hkkunin upp a hitaveitustokknum ar sem hann liggur hj Veurstofunni. ar frum vi skikkanlegu skokki en san herti g mr egar vi komum niur Hlar og fr Hamrahl og niur Sbraut var g rfandi dampi, etta 4:50 til 5:00.

San var haldi fram vestur r fnni siglingu, en g s a mlingin rkur upp einum sta, en a helgast byggilega af v a g stoppai til a hnta skreimar og hinkra eftir traffkinni ljsunum vi Snorrabraut og Sbraut. ess utan vorum vi rj fremsta hollinu gum hraa, lffringurinn, sonur Benzins og undirritaur.

Vi hldum hpinn yfir Landakotsh, en g gjri stuttan stans flkt vi dyrnar hj Kristi konungi til a signa mig eins og hefin bur. San var tekinn gur ttingur niur Hofsvallagtuna og allt til Laugar. ar bei gur flagsskapur potti me spjalli um heima og geima. Gur dagur er a kveldi kominn og gamli barnakennarinn er bara alsll!

Kort af leiinni dag:

Koer2910

Tmataflan fr dag:

Tafla2910


Seiglufing og signing hj Kristi Konungi

Veur var svona engan veginn dag egar g mtti til finga me vinum mnum Hlaupasamtkum Lveldisins. gtur hpur var saman kominn til ess a leggja millilanga fingu svo sem hefin bur mivikudgum. rjr brr skyldu a vera og ekkert minna.

Af v mr gekk svo vel laugardaginn og mnudaginn, tlai g a endurtaka leikinn og lta vaa gu tempi strax byrjun. a tkst bara gtlega og hrainn var nnd vi 5 mn/K allt inn Fossvog.

Samkvmt venju hgi g mr egar g fr upp brekkuna hj Bogganum en svo s g a hrainn hefur veri alveg gtur eftir a upp var komi og leiin l gegnum Haleitishverfi og niur Sbraut. Framhj Sjvartvegshsi og yfir Landakotsh sl g svo af aftur, sem var sjlfu sr skynsamlegt. Trlega hefi g haldi meiri hraa lengur ef g hefi ekki veri einn, en etta var lka alveg ng!

Vi hfum teki upp ann si, nokkrir flagar, a signa okkur fyrir dyrum kirkju Krists Konungs a Landakoti og g geri a dag. a er gtur siur og minnir mann hver maur er, hvaan maur kemur og hvert maur fer. Me essu mti lsi g v yfir fyrir sjlfum mr og eim sem vilja a vita, a g fylgi Kristi a mlum.

fingin reyndi talsvert mig, enda nbinn a keyra mig til hin trasta sustu tveimur hlaupum. En hver sagi a langhlaup ttu a vera auveld?

Kort me leiinni dag:

Kort2710

Tmataflan:

Tafla2710


Hraafing hvaaroki

Maur hafi anna auga veurspnni morgun og lagi lnurnar fyrir fingu me Hlaupasamtkum Lveldisins. Sar hlaupabuxur eru nna daglegur prvant og einnig serma bolur ea jakki samt einhverju um hlsinn og prjnahfu. egar reyndi var veri ekki svo slmt, a var j frekar hltt og vindurinn feykti mr ekki a ri til!

Eftir ngjulega frammistu laugardaginn var hlfmaraoni Flags Maraonhlaupara fannst mr upplagt a lta a reyna hvernig snerpan er til hraafinga. Vi byrjuum um a bil riggja klmetra upphitun t Skerjafjr og san var klt a vestur r, sund metra sprettir og einnar mntu ltt skokk milli. etta var endurteki fjrum sinnum og vorum vi komin vestur Lindarbraut egar essari syrpu lauk.

g var samfera slkum rvalshlaupurum a ekki var vilit a halda vi sprettunum. Fremst fr voru einhverjir flugustu langhlauparar sem vi eigum essi misserin og okkar li kom svo eftir, kokkurinn, kaupmaurinn, jlfarinn og ski nmsmaurinn. Gamli barnakennarinn kom svo eftir eim "susende gallop". g s tmatflunni a mealhrainn hefur veri nokku gur og allt yfir a a vera rosalegur. Besta klmetrann,fjra sprettinn,hljp g 4:35 en hafi reyndar mevind sem hjlpai mr.

Eftir a komi var t Lindarbraut hgum vi gn okkur, rddum hefbundna lei milli hsa til a hlfa okkur vi storminum, sem vi hfum fangi heimleiinni. a tk neitanlega , en hins vegar ni g heimleiinni a vinna upp forskot eirra yngri og lttari, annig a vi vorum samfera sustu rj til fjgur hundru metrana. etta var mjg skemmtileg fing, en sannleika sagt ansi strembin egar maur var binn a streitast vi a halda hraa sprettunum og fkk svo austanstorminn fangi heimlei. En maur tekst bara vi etta og herist tkunum. Gur hlaupadagur, indeed!

dag frum vi um bakgara Vesturbnum inn a Suurgtu, eins og sst kortinu:

Kort2510

Tmataflan:

Tafla2510


Enn segir af syngjandi, gmlum smastaurum

Laugardagur 23. oktber 2010:

Undirritaur var snemma ftum morgun til ess a renna niur morgunmatnum ngu snemma til a geta hafi keppni hlfu maraoni klukkan 10:00. g hafi nefnilega skr mig haustmaraon Flags Maraonhlaupara og vildi lta la etta tvo til rj tma fr v a g borai anga til g hlypi af sta. Annars er htt vi a manni veri gn bumbult leiinni.

Veur var svalt og bjart egar g kom t, etta tv tilrj Celsusarstig mlinum, heiskrt og stillt. Rsmarki var inni Rafstvarvegi, vi hitaveitustokkinn austurbakka Ellianna. anga fr g hjlandi og hafi brugi a r a klast sama prvant yst fata sem g nota skum. etta kom alveg gtlega t og mr var bara hltt leiinni inneftir.

Undirbningurinn andlega sviinu hefst um a bil sem maur skrir sig til keppni. Me hlisjn af reynslu minni af sndarhlaupaflaga r Reykjavkurmaraoni 2009 og 2010, kva g a hafa sama httinn : stilla virtual running partner a hlaupa hlft maraon 1 klukkustund og 55 mntum. g var nokku viss um a g ri vi ann tma og ef harbakkann slgi vri lagi a fara upp undir tvo tmana. fingar sustu dagana gfu mr tilefni til bjartsni, v g hafi veri a hlaupa 12 og 13 klmetra fingar mealhraanum 5:03 mn/K og keppni leggur maur nttrlega gn meira sig.

Inni Rafstvarvegi var myndarlegur hpur saman komin um tuleyti laugardagsmorgni, mrg kunnugleg andlit r hlaupakresum, garpar sem hafa ekki slegi slku vi sustu tuttugu rin. Tali var niur rsingu og startbyssan gelti, hlaupi var hafi.

Brir minn tk tt hlaupinu og vi hlupum samsa nnast allt hlaupi og hygg g a a hafi hjlpa til vi a halda upp eim hraa sem vi hldum. g taldi a g hefi fari frekar rlega af sta en etta var ansi myndarlegt temp okkur alveg fr byrjun.

egar lei hlaupi var mr ljst a etta gti ori nokku g tkoma, mr lei vel, var hltt og andi mig ekki til hins trasta framan af. Sndarhlaupaflaginn gefur stu sna reglulega upp, metrum tali undan ea eftir mr. Einnig stilli g tki a gefa hljmerki sund metra fresti annig a maur getur fylgst mjg vel me framvindu hlaupsins.

Reyndar lt g a gert a horfa Garmin tki anga til vi hfum sni vi hlfnari leiinni, vestur vi Hofsvallagtu, og vorum leiinni fyrir flugvll. ppir tki, og g lt sem snggvast a og finnst eitt augnablik a veri s a melda a 12 klmetrar su a baki. Svo ttai g mig v a essari stillingu, snir tki ekki tma og vegalengd,heldur forskot metrum og g leit aftur tki. st a g hefi 1.21 klmetraforskot sndarhlaupaflagann og a gaf heldur betur fyrirheit um gan rangur!

Fyrirfram hafi g tla mr ataka lokasprett eftir brna Kringlumrarbraut, ea llu heldur ar sem stgurinn beygir niur Fossvogsdal.Ekki jk g hraannnein skp en m sj tmatflunni a g hef slegi mjg af egar g fr yfir brna, vitandi a a gmtti ekkigefa upp mti. San gekk etta eftir, tekinn var gur lokasprettur og g kom mark me um a bil einn og hlfan klmetra forskot sndarhlaupaflagann sem var stilltur 1:55. Lokatminn minn var 1:45:57 og liggur vi a a s nkvmlega sami tmi og g fkk fyrsta hlfmaraoninu mnu sumari 1984, 33 ra gamall.

etta er einhver ngjulegasta niurstaa keppni sem g nokkru sinni fengi. a er alltafgaman a klra svona langhlaup og svona niurstaa er bara persnulegur sigur egar grannt er skoa. Hgt er a lta reikna t fyrir sig hva vri sambrilegur tmi hj yngri hlaupara. Niurstaan er s a etta jafnast vi 1:26:30 hj 25 ra gmlum hlaupara. a er ekki klnt.

Leiin liggur fram og til baka um Slrnarbrautina me lykkju tt a Loftleiahtelinu:

Kort2310

Og svona var tma-ferillinn hlaupinu:

Tafla2310


Skondin niurstaa, atarna!

etta minnir kerlinguna (ea karlinn) sem stundi mulega eftir a hafa hlusta strsfrttir frttatma Rkistvarpsins: "eir enda n v a drepa einhvern me essu framhaldi"!!

a liggur kannski hlutarins eli a egar menn berast banaspjt og au verkfri nnur, sem hlistu hlutverki gegna samskiptum milli andstra fylkinga, a a "fari karl og karl". Klguskjur og kjaftatfur breyta sennilega litlu ar um.


mbl.is Nat segir WikiLeaks gna mannslfum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sannarlega ekki til gamans gert

a er vst alveg hreinu a forstjri Orkuveitunnar, sem kippt var inn r frimannsstu vi Hskla slands, hefur ekkert voa gaman af v a greina fr uppsgnunum. a vekur hins vegar athygli mna a myndinni sst hvorki stjrnarformaur ts fyrirtkis n nokkur s stjrnmlamaur sem talai gegn eirri mlamilun sem stungi var upp vettvangi borgarstjrnar.

a er n einu sinni svo a myndir segja mikla sgu og a vita eir forklfar sem eiga sitt undir lhylli. ess vegna tefla eir fram essu heilsteypta og vandaa unga manni sem pressan veit a er bara a vinna vinnuna sna, a leysa verkefni sem meirihlutinn hefur fali honum.


mbl.is Erfi og srsaukafull kvrun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Un altro giorno con il treno espresso italiano

tli s ekki best a htta a tala um a dag hafi g n mnu besta hlaupum fr v einhvern tma fyrir svo og svo mrgum rum? g veit a bara a ri 1985 hljp g hlft maraon mealhraanum 4:35 mn/K ea tmanum 1:37. egar stutt er a maur veri sextugur, er tilhneiging til a stta sig vi kvena hnignun ea afturfr snerpu og g hef um nokkurt skei liti til ess a hrainn 5 mn/K vri bara fjandi gur fingahrai fyrir mann mnum aldri. Eftir finguna dag veit g ekki hvort sta er til a taka a sem einhver skotheld sannindi, svei mr !

etta er sasta fing fyrir haustmaraon Flags Maraonhlaupara sem fram fer laugardaginn kemur. g er skrur ar hlft og vi frum af sta tveir dag me au form a leggja mat rek okkar og thald til a takast vi langhlaup. Sjlfur var g binn a skr mig en flagi minn var ekki viss hvort hann vri klr etta. Best gti g tra a hann hafi gert upp hug sinn a hlaupi loknu. A minnsta kosti klrai hann hringinn tveimur mntum undan mr og var g svakalegri siglingu nnast allan tmann.

Strax upphafi vorum vi komnir fremst hpinn og vi hldum forystunni alveg fyrstu tta klmetrana. Leiin l inn Nauthlsvk og upp Suurhl. Byrjunin var auveld, en eftir fyrstu fimm klmetrana m sj tmatflunni a a fr a draga af mr. Sjtti og sjundi klmetrinn eru brekkan upp me Kirkjugari, framhj skjuhlarskla og upp a Perlu. ar var a minn hrai sem r yfirferinni en egar upp var komi urfti g ekki nema nokkra tugi metra til a jafna mig og svo var gefi aftur, framhj dlustinni, niur a Valsheimili og svo um Hlarft suur r.

a var ekki fyrr en vi vorum komnir langleiina niur a HR sem mestu hlaupagarparnir hpi okkar fru fram r mr, jlfarinn og kaupmaurinn samt tveggja og hlfs tma maraonhlaupara. a tti mr ansi g frammistaa hj gamla barnakennaranum, eins etta vri bara fing.

a er best a hafa sem fst or um a etta s toppurinn hraa hj mr, srstaklega eftir fingar undanfarinna tveggja vikna. Maur er kannski ekki heimsklassa materal hlaupalega s, en etta getur hugsanlega batna eitthva enn. Sjum til!

etta er leiin sem vi frum dag, utan um Kirkjugar og yfir skjuhl.

Kort2010

Tmataflan dag, s flottasta hinga til!

Tafla2010


Kuldinn btur en fingarnar halda samt fram

morgun urum vi strax vr vi a hausti hefur lti sr krla fyrir alvru. leiinni morgunsund rtt fyrir sj morgnana hefur hitinn veri fr 7 grum og upp r, en morgun sum vi rjr grur mlinum. Manni finnst etta vera meira takt vi a sem veri a vera seinni hluta oktbermnaar.

Seinni partinn dag var veri ansi napurt og mtti sj a klaburi vina minna Hlaupasamtkum Lveldisins vi brottfr fr Sundlaug Vesturbjar. Sar hlaupabuxur, jakkar, vettlingar og hfur hfu veri dregin fram tilefni af haustkomunni. Sumir voru ekki me ntunum og mtti sj tvo ea rj stuttum buxum ea stutterma bolum. eir rttlttu ennan klabur me v a etta vri elislgur hetjuskapur!

Dagskrin geri r fyrir einhvers konar hraafingu. Vi hfum haft rjr til fjrar tgfur af hraafingum og mist teki brekkuspretti skjuhl ea Bakkavr ea hraamynstur Slrnarbrautinni og t Nes. eru teknir mismunandi langir sprettir me rlegra skokki milli.

g er ekkert viss um getu mna til a spretta krftuglega r spori me yngra liinu, annig a g kva a halda gum ttingi allan tmann og sl ekki af milli. etta koma gtlega t s g og hrainn essum 12 klmetra hring reyndist vera rtt yfir 5 mn/K, en inn milli eru mjg frambrilegir leggir (Laps) upp 4:45 - 4:59 (sbr. tmatafla). etta var flott fing, veri hafi veri kaldari kantinum fyrir klabur minn. J, g var einn ef essum hetjulegu og hljp hringinn klddur tveimur stuttermabolum en sum hlaupabuxum!

etta er leiin dag:

Kort1810

Tmataflan:

Tafla1810


skhyggja af hlfu frttamanna?

S frtt sem birt var um gagngerar breytingar embtti rkislgreglustjra tti mnnum a sjlfsgu mjg trleg. Einkanlega egar a er virt a v embtti situr Haraldur nokkur Johannessen.

a hefur einhvern veginn legi loftinu a rherrar vinstri grnna tli a taka rlega til kerfinu, og v er eim frttamnnum RV vorkunn sem tj vonir snar og vntingar upphtt. etta er lka ein lei til a hanna atburars sem kemur af sta ferli v sem lkur me brottvikningu Haraldar.

Rherra getur haldi v fram a etta s r lausu lofti gripi og auk ess hafi engin kvrun veri tekin. Hins vegar er etta a snu leyti elislkt smjrklpuaferinni sllar minningar, ar sem harkalegur burur verur til ess a frnarlmbin leggjast hrkuvinnu vi a hreinsa sig.

tilfelli dmsmlarherra mtti kalla etta snjbolta-aferina. , , er boltinn farinn a rlla! Hva getum vi gert?

Um svona aferir las g sgukrsum skla. r voru tkaar Sovtrkjunum runum fyrir seinni heimsstyrjld og eim fylgdu svokllu "sndarrttarhld". a verur gamana sjhvort dmsmlarherra slands ri 2010 tlar nokku a feta ftspor "Uncle Joe" Smile


mbl.is gmundur: Ekkert agot
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eigum vi ekki a kalla etta sirka 100 klmetra?

Lina viku hef g teki ga skorpu skokki og annarri tivist og lauk henni drjgum hjlatr. Eins og fram kemur pistlum hr a nean (eldri pistlum), fr g mnar eigin leiir mnudag og mivikudag, einn me sjlfum mr eigin hraa, og gr (fstudag) var g eigin rli aeins undan meginhpnum.

Vinir mnir Hlaupasamtkum Lveldisins hafa lagt a vana sinn a fara langt laugardagsmorgnum og leggja hann klukkan hlf tu fr Sundlaug Vesturbjar. g eftir a koma mr a hlaupaprgramm, en g fr samt langt dag.

Rtt fyrir hdegi dag lagi g af sta hjlatr og stefndi meira en fimmtu klmetra. Mr er sannleika sagt nokku umhuga um a sna ga frammistu Hlaupadagbkinni (www.hlaup.com) og vera meal eirra sem lengst fara Hlaupasamtkum Lveldisins. Srhver hjlaklmetri skilar sr sem gildi 0,35 klmetra hlaupandi ea gangandi. ess vegna fer maur ekki af sta fyrir minna en rjtu klmetra hjli.

Byrjunin var hefbundin: Fossvogur, Krsnes, Arnarnes, Sjlandshverfi, lftanes, Hvaleyrarholt. g reyni a ra stga sem nst sjnum og fr dag kringum Bessastaatjrn og me brimvarnargarinum eins og komist var. Mestan part er etta frekar sltt undir hjl, en tveimur stum lftanesinu er fngerur sandur stgnum og ar er ungt a hjla. Allt hafist etta og g hjlai svo til baka yfir Garaholti og niur Hafnarfjr. egar g var kominn framhj golfsvinu fr g til austurs og undir Reykjanesbrautina. ar tekur vi ntt hverfi ar sem malbik hefur veri lagt mjg va og laust niur koll minn eirri snilldarhugmynd a lengja suur a Sveifluhlsi og sj svo til.

egar g var kominn nokku leiis t hraun kom upp nnur og enn sniugri hugmynd. a var a hjla upp Blfjll og fara svo um Sandskei t jveg eitt og halda svo heim lei. essum tma var veur mjg notalegt, sm gjla og hann hkk urr. g hjlai sem lei l upp me malarnminu milli hrauns og hla og upp fulla h. tk vi aeins anna veurkerfi sem g tti ekkert frekar von en var vel klddur til a mta. g var gum 66 Norur galla (Glymur) og ullarftum innanundir annig a g var gum mlum. a var lka eins gott v a n tku vi einir rjtu klmetrar beljandi rigningu og hvassviri annig a g urfti a hafa mig allan vi a halda hjlinu rttri stefnu. Reyndar urfti g risvar a stoppa og stinga vi fti til a fjka ekki t af.

essari lei mtti g tveimur blum, annar lei upp Blfjll og hinn lei niur Hafnarfjr. S sem k blnum eftir mr stoppai og spuri hvort g vildi ekki iggja far. g afakkai pent, en sagist vera gum mlum. g viurkenni a alveg a mr fannst eitt augnablik a g talai gegn betri vitund arna, en mr var ekki kalt a ri, g var ekki yrstur ea svangur og reyta var ekki farin a gera vart vi sig. Auk ess var fari a styttast hsta punkt og g vissi a eftir a tki vi malbik og lgi leiin niur vi allt niur Sandskei.

a var gott a komast aftur inn malbiki ar sem vegurinn r Hafnarfiri kemur inn Blfjallaveginn. hafi g vindinn baki og hjli rann greilega fram til a byrja me. Bremsurnar voru svolti farnar a daprast, klossarnir eyddir og auk ess allt rennandi blautt. g gat hgt mr me v a klpa fast bremsurnar og lta mig sga niur annig a ftur nmi vi jr. annig tkst mr a halda aftur af mr egar urfti a halda, en g s a essum tma var g a fara 35 til 44 klmetra mealhraa sem er hrri kantinum hj mr. Sannleikurinn er nttrlega s a hjli var vita bremsulaust!

a var gilegt a komast Suurlandsveginn og g hjlai mti umferinni vegxlinni. annig gat g fylgst betur me v sem var a gerast kringum mig og viki vel til hliar ef mr fannst blar fara mjg nlgt mr. Fyrr en vari var g kominn niur a Rauavatni og ar vatt g mr inn Ols-sjoppu, dr upp blautan fimmhundru kall og keypti kk og skkulaikex. a kostai 508 krnur og g hvi. Afgreislumanninum leist greinilega ekki mig svona hundblautan og finn og fltti sr a segja a etta vri allt lagi!

a var gott a f hressingu arna, en me rttu hefi g tt a nra mig miklu fyrr. Eftir etta rllai g inn Vidal, niur hj rbjarlaug, Rafst og svo um Fossvogsdal og Nauthlsvk heim. etta er rugglega lengsti samfelldi hjlatr sem g hef fari til essa og er a sjlfsgu stoltur af frammistunni. Eitt og anna hefi mtt vera me rum htti. g vissi af bremsunum og g hefi tt a vera betur nestaur. En a verur lagfrt nsta hjlatr.

GPS-sl af hjlatrnum mnum dag:

Kort1610small

Tmataflan, dlti sari kantinum:

Tafla1610


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband