Bloggfrslur mnaarins, nvember 2010

Hrafleyg er stund hlum brautum

a vri synd a segja a vi hfum ekki bi vi nokku stugt veurfar sustu viku og fram essa. Hins vegar hefi maur kosi a ba vi stugleika egar astur eru ekki eins skelfilegar til hvers kyns samgangna og n er. Mismunandi lmsk hlka hefur gert vegfarendum, akandi jafnt sem gangandi, marga skrveifuna. a er hreint ekki gott a tta sig hlkunni, v hitastig s komi upp rj til fjgur stig, rigning grennd og svo framvegis, er maur iulega a ganga ea hlaupa fram hlkubletti va gngustgum.

etta reyndum vi garparnir Hlaupasamtkum Lveldisins dag egar vi tkum okkar hraafingu kringum Flugvll. sta ess a taka syrpu af hrum og hgum vegalengdum vxl, kusum vi a taka stainn gan tting, eftir v sem astur leyfu. Ekki er alveg vst a vi hefum fengi ha einkunn fyrir hlaupastlinn, en vi reyndum hva vi gtum a hitta sandinn sem hefur veri borinn stgana og ekki hefur runni burt rkomunni. Vast hvar var hgt a hitta sandlnu mijum stgunum en ar sem eim sleppti reyndi maur a skauta fram glrunni ea a hlaupa t grasi mefram stgunum.

Vi byrjuum a fara Hofsvallagtu, Vimel og Suurgtu t Skerjafjr. Vi a nr maur nokkra metra umfram a sem gissan gefur. fyrir Flugvll, Hlarft, Gusmenn vi Bstaaveg, Hringbraut (yfir brrnar hj Lansanum og Njarargtu), Hsklasvi, Aragtu, Suurgtu og hjlastiginn vi gissu.

Me essu mti num vi um a bil 10,8 klmetrum og a vel innan vi klukkutma. Pace var bara gott heildina, og 5:04 er ekkert til a skammast sn fyrir. a skal teki fram a tmamlingin miast vi yfirfer tveggja 59 ra "ungra" karla sem leiddu hpinn!

GPS-sl af hlaupaleiinni ofan Reykjavkurkorti:

Kort2911

Tmataflan, ekki af lakara taginu!

Tafla2911


Notalegur nvembermorgunn nepjunni

Fmennt en gmennt bningsastu Hlaupasamtaka Lveldisins Reykjavkur Vestby ennan sunnudagsmorgun. tla m a opinberar hitatlur fr Veurstofu Lveldisins hafi flt menn fr en hitastig var um a bil mnus tta grur egar g lagi af sta a heiman rtt fyrir klukkan tu.

Saman var kominn gur hpur karla besta aldri, etta fr hlf-sextugu og upp sjtugt. Me rum orum: hr var saman kominn lingaflokkur Samtakanna, nnast hver einn og einasti!

Lagt hann rlegu skokki, eins og vinlega er sunnudgum. Veur var me afbrigum fallegt, algjr stilla, ekki sk himni og frosti nsti ekki neitt a ri og minna eftir v sem lei finguna. Eins og korti snir l leiin um Kirkjugar, Veurstofuhlendi, Klambratn og Hlemm. San skokkuum vi mefram strndinni, hj Hrpu og um Kvosina og Landakotsh.

fingin dag var me eim allra gilegustu sem g man eftir langan tma og svo sannarlega verskuldu afslppun eftir erfia viku. En g var binn a fara fjrar fingar liinni viku, eitthva ttunda tug klmetra, sem maraonhlauparar jlfun vru full smdir af.

Kort af leiinni:

Kort2811

Tmataflan:

Tafla2811


Um dulin vermti eigna vi sjvarsuna

Fyrir nokkrum mnuum rddi g vi ungan fjlmilamann sem hefur komi va vi, kynnst hinu og essu og hltt umrur kollega sinna um landsins ggn og nausynjar. t r eim reynsluheimi fri hann okkur flgum snum Hlaupasamtkum Lveldisins forvitnilegu vitru a hseignir vi gissuna vru best geymda leyndarmli fasteignamarki Reykjavk.

Vi vorum sem sagt a leggja hann hlaupafingu snemma rinu, slin var a draga sig vestar og vestar og sjndeildarhringurinn var til a sj eins og deyjandi gl eldsti og upp himininn sl tfrabjarma eim litbrigum sem eiga heim eim enda litrfsins ar sem bltt og fjlubltt er. a var ekki anna hgt en a taka fullyringuna gilda eins og hn var sett fram.

En eftir rjtu ra bsetu essum slum hafi g margoft stai mig a v a staldra vi ti gtu til a dst a slarlaginu, sumar jafnt sem vetur. Reyndar var g svo uppnuminn af fegurinni a mr duttu ekki hug peningar einmitt . Hins vegar er g sannfrur um a mjg margt flk vri til a borga nokkrum sundunum meira fyrir etta tsni sem vi hfum hrna suvesturhorni pstnmers 107!

Myndinni,sem tekin er hlainu fyrir framan hs mitt vi sjinn,er hlai upp fullri str, annig a ef smellir henni getur s hana fullri skjstr a minnsta kosti.

AfMyndavelNovember_037


Ef reglurnar n ekki a fella hann, skal reglunum breytt!

a virist liggja ljst fyrir a dmsmlarherra hefur vilja rfra sig vi lglran aila og augnablikinu fyrst dotti hug sasti lgfringurinn sem hann talai vi, Sigrur Frijnsdttir. Henni var mli dlti skylt!

Ragnar Reyks hefi rugglega fundi torkennilegan ef af eim mlarekstri sem ndverustu andstingar Sjlfstisflokksins hafa frammi, trvotir og beygir Wink


mbl.is Vill nnari upplsingar um akomu saksknara a frumvarpi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gamli barnakennarinn fantaformi

Einhvern tma rakst g spakmli sem rifjaist upp fyrir mr egar g var binn a setja niur fyrirsgnina pistlinum. Spekin var ensku og var essa lei: If you don't blow you own horn, somebody else will pee in it!" Dlti kaldhi en sm pling a baki, ekki satt?

g eftirlt lesendum pistilsins a tlka etta, en sjlfur hugsa g til eirrar lsingar sem Grmur Thomsen gaf utanrkisjnustunni ntjndu ld, ar sem menn voru "me hnfasettin bakinu", svo gripi s til nrrar samlkingar og gti kannski tt vi nna tuttugustu og fyrstu ldinni.

a er mr nokku kappsml a standa mig vel skokkinu og mr ykirheldur ekkertverra a samtarmenn mnir, jafnaldrar og starfsflagar viti af essari iju. Reyndar ttast g ekki ummli eirra g hampi ekki afrekum mnum rttasviinu!!

En aftur mti gtu eir fundi upp v a apa etta eftir me einum earum htti, sjlfum sr til ngju og mundu um lei ltta heilbrigiskerfinu rurinn sem nmi nokkrum sundkllum.

Nema hva: vi rukum af sta blssandi hraa viunandi fri niur gissu og inn Nauthlsvk. tmatflunni m sj a etta var frnlegur byrjunarhrai hj mr, en fyrst g gat hangi liinu, hvers vegna ekki a gera a? arna voru talski frambjandinn, prfessorinn, kokkurinn, blaafulltrinn og verkfringurinn.

Allt eru etta fantamiklir hlauparar og a var gamla barnakennaranum miki ngjuefni a geta haldi vi essa fjra til fimm klmetra framan af fingunni. jlfarinn og fjallaleisgukonan komu eftir okkur og a minnkai ekki monti mr a r nu ekki a sigla fram r mr fyrr en eftir sj til tta klmetra. a segir mr sgu sem vert er a muna!

g lt ess geti a fri hafi veri viunandi, en voru hlkublettir hr og ar og maur ttai sig nokkurn veginn alltaf eim, annig a hgt var a fara t fyrir stgana og grasreinarnar mefram eim ef urfti a halda.

g hlt uppi gtum hraa ellefu klmetra en svo sl g af restina og lt gott heita g yrfti a ba eftir umferarljsum, var ekkert a taka snsa og hlaupa yfir mti rauu ljsi. gisgtu gekk g drjgan spl ea upp a Brugtu og fr aftur a skokka. Hj Kirkju Krists konungs Landakoti geri g hefbundinn stans ur en g rllai lttilega niur Hofsvallagtuna og til laugar. etta var g fing og fr me mig eins og vnta mtti, meal annars me hlisjn af upphafaklmetrunum. Svona er gott a ljka deginum og maur sefur vonandi eins og engill eftir slkar fingar!

Kort af hlaupaleiinni:

Kort2411

Tmataflan dag:

Tafla2411


Glimrandi gur mnudagur

Veri dag var alveg ljmandi gott til tivistar, tiltlulega hlr andvari r engri tt - kjrhitastig til vetrarhlaupa. a var dgur hpur sem lagi af sta fr Sundlaug Vesturbjar upp r klukkan hlf sex dag og tk stefnuna Seltjarnarnes, ar sem bja tti eim sprkustu upp brekkuspretti Bakkavrinni.

g var samfera tveimur mlglum hsklaborgurum lengi framan af og a kjaftai okkur hver tuska. Af sjlfu leiddi a vi skokkuum mjg notalegu tempi allt vestur Lindarbraut og komum svo til baka um Suurstrnd, Nesveg og Skjlin.

egar komi var a Hofsvallagtu, tti mr ekki ng a gert svo g kva a lengja gn til austurs. Fyrr en vari var g kominn inn Nauthlsvk og var ekki komist til baka nema me v a fara upp fyrir Gusmenn vi Bstaaveg og san vestur r.

v skyni a nla mr nokkra vibtarmetra fr g yfir brna Hringbraut mts vi Landsptalann og svo til baka suur yfir Hringbrautina brnni vi Njarargtu. Loks rddi g stginn framan vi aalbyggingu Hsklans og suur r gegnum Aragtu og t Suurgtu. Me essari srviskulegu leiarlagningu tekst mr a kreista hmarksfjlda hlaupinna klmetra t r hringnum og enda v a skokka vestur a Hofsvallagtu mefram hjlastgnum (ea honum ef enginn sr til!).

Og n er g kominn heim, sll og glaur og ekki tiltakanlega reyttur. Skringin er einfld: g fr ltt og gilega af sta og hitai vel upp, annig a g tti fullt eftir sustu tvo klmetrana eins og sst tmatflunni. Bara a maur hefi olinmi til a hega sr alltaf svona!

GPS-kort af nrri lei dagsins:

Kort2211

Tmataflan:

Tafla2211


Skunda um rj dali skammdeginu

fstudaginn var mtti um a bil einn tugur rskra karla til hlaupafinga Sundlaug Vesturbjar. Boa var a n skyldi fara hgt yfir og halda hpinn. a fr n eins og svo oft ur a kapp hljp suma og fyrr er vari vorum vi komnir dgan skri og hpurinn skiptist tvr ea rjr fylkingar.

Fremstur runnu prfessorinn, kokkurinn, verkfringurinn og barnakennarinn. Mr snist a hraasti klmetrinn hafi veri farinn 4:34 mn/K, en seinni hlutinn var a jafnai um a bil 4:55 til 5:00 mn/K. eir fjrir sem voru nefndir hr fyrir ofan voru samfera vestur nanaust og um Eisgranda og Grandaveg heim sta ess a fara yfir Landakotsh. Rmir 12 klmetrar a baki og menn bara giska brattir.

Eftir slkar afarir finnst mr a maur eigi inni a taka langa og lturhga fingu nst, og s var raunin. laugardagsmorgni vorum vi heildsalinn mttir samt fjrum rum hlaupurum og lgum hann upp r klukkan hlf tu. Menn voru mismunandi erindagjrum essari fingu, tveir tluu a taka rstutta og mjg hraa fingu, tveir fru langan tting, en vi heildsalinn tluum a fara okkur rlega eftir afrek fstudagsins.

Vi skokkuum eins og lei l austur Slrnarbrautina inn Nauthlsvk og Fossvogsdal. inn hlmann Elliardal um undirgngin vi Blesugrf og til baka um nyrri undirgngin og upp Miklubraut. Brin hj Rauagerinu er nst fyrir og svo er a Suurlandsbraut a Glsib og Grasagarurinn Laugardal. aan vestur a Kringlumrarbraut hj Laugarneskirkju, niur Sbraut og heimleiis.

fingin var algjrlega fyrirhafnarlaus, vi frum mestan part settlegu skokki en hikuum ekki vi a stika rsklega inn milli. Vi kjftuum sleitulaust allan tmann um heima og geima. annig lur tminn hratt og fyrr en vari vorum vi komnir vestur Laug aftur, reyttir me llu. a er alveg klrt a svona blanda prgramm heldur manni gu formi og maur hlakkar bara til nstu fingar, sem verur nokkur rugglega hraari en essi!

GPS-slin ofan korti af svinu:

Kort2011

Tmataflan a essu sinni er venjuleg, v vi gengum miki:

Tafla2011


Skiptir aldurinn mli?

essi niurstaa er mjg forvitnileg og hreint ekki vnt. Mr ykir lklegt a me ru v sem spilar inn val svarenda, megi tla a aldur forystumanna nverandi stjrnarandstuflokka hafi nokkur hrif.

Stjrnmlamenn sextugs- og sjtugsaldri og rjtu ra setu Alingi, virka meira traustvekjandi almenning (= rtak knnunarinnar) en nliar svii stjrnmla.

eir eldri eru taldir lklegir til a vilja fara hgar sakirnar og stula a endurreisn smum og ruggum skrefum. Forystumenn B og D flokkanna virast vera smu gerar og hinir djrfu og strhuga athafnamenn sem sagir eru hafa komi llu kaldakol me hrasoinni tfrauppbyggingu fyrirtkjum snum hr landi og erlendis.

Menn eru skelkair, vilja fara sr hgt og er ekki a fura. Tlkun mn essum niurstum er a s a r sni a varfrni og ahald eigi upp pallpori.


mbl.is Flestir vilja ekki Sjlfstisflokkinn stjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ungavigtarmanneskja stjrnarri

a er kannski heppilegt a nota ori ungavigtarmanneskja, en a lsir eirri hugmynd a ferinni s atorkusm kona sem ltur hlutina gerast Smile
mbl.is Helga Jnsdttir skipu runeytisstjri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlaupi hlum brautum

Miki skp var skrti veri henni Reykjavk dag! egar vi frum morgunsund um sjleyti stirndi skristallana gtunni hrna niri vi sj. San kom okan og lagist yfir allt, svo a tsni var um tma mjg takmarka. Me henni virtist manni hitinn potast aeins upp vi, en a var ekki eins miki og maur tlai.

Gtur og stgar voru dkk a sj eins og eftir rigningu sdegis, en voru nnast eitt samfellt svell, allt fr Hofsvallagtu og inn Fossvog, Haleitishverfinu og me sjnum hj Sbraut og vestur r. Maur reyndi sitt besta til a elta uppi sandinn sem hafi veri dreift stga og gangstttar en hitti ekki alltaf og skautai fram eins og nefndur bpeningur vetrarfr!

Hpurinn var ekki str sem mtti til hlaupa dag og hafa fjarverendur vsast lti skynsemina ra. Vi hin bluumst af sta hlf sex og prgrammi var a sama og venjulega, millilangt me stgandi hraa. a er n hgara sagt en gert egar frin er eins og hn var dag, en var reynt.

jlfarinn, bankamaurinn, kokkurinn og frambjandinn nu upp gum hraa ogvoru horfinmr sjnum um a leyti sem komi var inn Fossvog. Vi vorum sem sagt fimm sem frum fyrirskrifaa vegalengd, tpa fjrtn klmetra. Um finguna er raun ekkert srstakt a segja. Hn gekk eins og vi mtti bast, gur skriur framan af, inn Fossvog, hgt upp a tvarpshsi og san btt aftur, eftir v sem astur leyfu.

Tmataflan er ekkert til a hrpa hrra fyrir, en g leyfi mr a ganga tveimur stum hringnum og fr g yfir meirihttar gatnamt me lglegum htti. a hgi talsvert mr. Og auvita stvai g frammi fyrir durum kirkju Krists konungs a Landakoti og heilsai me hefbundnum htti. Maur er j kristinn!

GPS-slin ofan Reykjavkurkortinu:

Kort1711

Tmatafla dagsins:

Tafla1711


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband