Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Sextu og nu ra gamall hlaupari fer sixt-nn

Hlaupasamtkum Lveldisins hafa msar hefir skapast, nafngiftir hlaupaleium ori til, sem einungis innvgir vita deili . M ar nefna heiti eins og Auminginn, t fyrir Jn laf, Hi-Lux brekkan, Vassil brekkan, og svo m fram telja. ll essi nfn eiga sr skringar ea tengjast sgum sem sagar hafa veri hlaupum.

seinni t hafa komi til nfn eins og Goldfinger og Sixt-nn. Sumir kynnu a halda a essi nfn tengist holdsins lystisemdum. S tilgta er rtt og verur ekki rdd hr frekar.

Sixt-nn leiin er um a bil tjn klmetrar og liggur me sjnum r Vesturb, um Nauthlsvk og Fossvogsdal inn Elliardal og til baka um Heimahverfi og Laugardal og Sbraut. leiinni er fari fram hj einum nu brm og er mist fari undir r ea yfir r. ar kann a liggja skring nafngiftinni.

dag var einn flagi Samtakanna sextu og nu ra gamall. Me v tur flagi er orlagur harjaxl tti ekki verjandi a lta daginn la n ess a hlaupa sixt-nn honum til heiurs. Og a var gert!

Plani Sundlaugar Vorrar var eitthva annan tug hlaupara samankomnir hrollkldu pskaveri. Sumir tluu hratt og arir ekki svo hratt. Pars er dagskr byrjun nsta mnaar og eir sem anga stefna fylgja sinni dagskr. Arir heiruu afmlisbarni og runnu sitt skei nokku samstum hpi. Reyndar tk sig upp gmul keppnisnttra egar fr a sga seinni hlutann annig a etta var ekki eintms sla og samvera, en allir komu heilir heim viunandi tma. Gur dagur a kveldi kominn og ritari ess pistils afskaplega sttur vi tilveruna!

GPS-kort af leiinni dag:

Kort3103

Tmatafla:

Tafla3103


Notaleg fing nprum marsvindinum

dag einsetti g mr a fara bara rlega af sta til tilbreytingar og a gekk eftir. Reyndar var etta rlegt allan tmann kompani vi einn af eldri skokkurum r essum bjarhluta og er tu rum eldri en g. Eins og sj m tmatflunni var etta mest bilinu 5:45 til 6:00 ea ar um bil. Einn klmetrinn kemur t hgari en a helgast af v a jlfarar mltu fyrir um tfrslu fingar ti vi Dlust Skerjafiri og mean skokkaig rlega fram og aftur og tk einn hring utan um dlustina.

Svona maur a gera af og til! a er ekki til dminu a g s reyttur ea stirur eftir finguna og tminn er alls ekkert verri en a sem g stend uppi me lokin illa tfrri fingu, sem byrjar allt of hratt. Nsta fing verur tvfld vegalengd dagsins dag, ea tjn klmetrar og a tilefni af afmli sem verur mivikudaginn. Um a gera a hvlast anga til og hlaa upp orku!

GPS-kort af leiinni dag:

Kort2903

Tmatafla dagsins:

Tafla2903


Frbr hraafing, Veurstofuhlendi og Klambratn

mivikudaginn var gekk g gjrsamlega fr mr fyrstu fjrum klmetrunum, me v a fara allt of hratt t og gleyma mr hrkasamrum vi frttafulltrann. g s a vi nnari athugun, a hlaupi dag var hraara ef eitthva er, hvort sem liti er til byrjunar ea mibiks fingarinnar. Samt kem g fr v stlsleginn, g hafi veri nsta mur egar mest gekk og "pace-i" var komi niur fyrir 4:40 mn/K.

g er orinn nokkurn veginn alveg gur ef kvefinu, annig a a hi mr ekki. ess utan var svo hltt dag a g var sum, unnum hlaupabuxum og stuttermabolum, flsbol innan undir til a halda mr hita. Astur voru me v allra besta sem bst hrna Reykjavk og sumari bur vart upp betra.

a sst tmatflunni a vi hfum fari nsta rsklega fyrstu fjra klmetrana, en a skilar okkur inn Nauthlsvk. tekur vi Hi-Lux brekkan, fr gngustgnum og inn Vesturhli ar sem hn liggur fr HR og upp skjuhlina. ar gaf g eftir, en flagarnir slgu af brekkubrn, annig a g ni eim aftur og hlt vi niur a ljsunum Snorrabraut/Sbraut. ar missti g ef eim rauu ljsi og ni eim ekki eftir a, en hafi hpinn vinlega augsn.

rtt fyrir a a vera orinn einn, hlt g gtum hraa, sbr. leggirnir 9 til 11, en var g Sbrautinni og Geirsgtu. Vi frum upp gisgtu, og g er eiginlega hissa v a hrainn eim kafli er 5:19 mn/K. Vi a a fara gisgtu vissi g a etta yru ekki 12 klmetrar annig a g lagi lykkju lei mna vestur eftir Slvallagtu og svallagtu og yfir ljsunum vi Framnesveg. heim um Grandaveg og Vimel.

a st endum a heim kominn hafi g lagt a baki 12,1 klmetra rtt rmum klukkutma. Lesendur kunna a koma auga nokkurt stolt frsgn minni af fingu dagsins. S svo er a vel, v g er satt a segja afskaplega ngur me frammistu mna og ann hraa sem g ni a halda a essu sinni. Flottur dagur a kvldi kominn!

GPS-kort af leiinni dag:

Kort2603

Tmataflan dag:

Tafla2603


... leit auga itt nokku fegra?

VesturbaerinnVi Ragna frum austur b kvld til a sinna ljfri skyldu afa og mmu: nefnilega a sitja hj tveggja mnaa gamalli sonardttur, mean foreldrarnir brugu sr af b tilefni af afmli pabbans. leiinni t bl blasti vi okkur fjallahringurinn allt fr Reykjanesi og austur Lnguhlar.

rifjaist upp eina ferina ennhve margvslegt rkidmi vi bum vi ef vi frum gegnum lfi me opin augu og eyru.a rifjaist lka upp fyrir mr hve kr vorkoman er aftur og aftur, eins tt veturinn hafi ekki veri srstaklega harur veurfarslega. Hin lngu, bjrtu vorkvld eru nokku sem alltaf veitir mr jafn mikla glei og g veit a ekki er hgt a upplifa annars staar heiminum en slandi.

Vesturbaerinn02

S sem veri hefur tlndum veit a vori kemur me allt rum htti, sumur eru kannski heitari, sl er htt lofti. En slin og vori slandi eru vijafnanleg. Hugsunin ein um "slina, vori og land mitt og j" ngir til a ta vi slendingnum sem er staddur hitamollu og mistri fjarlgum lndum.

Myndirnar sem hr fylgja eru teknar venjulegan farsma og afritaar me gagnasnru inn tlvu til a varveita upplausnina. Hgt er a smella myndirnar til a sj r strri ger, tveimur repum anga til myndin opnast njum glugga fullri str. Slk furutki eins og farsmar voru ekki til taks, egar borgarskldi okkar kva svo fallega um Vesturbinn:

a kva vera fallegt Kna
ar keisarans hallir skna
hvtar vi safrsnum.
En er nokku yndislegra,
leit auga itt nokku fegra
en vorkvld Vesturbnum

v kemur slin og sest ar
hn sgur vestar og vestar
um ldurnar gulli ofnar
andvarinn hgir sr
stfangin jrin fer hj sr
uns hn snr undan og sofnar.


Sagan um vanhfni, afdalamennsku og mikilmennskubrjli

Forstjri Fjrmlaeftirlitsins er myrkur mli egar hann rir sn sem hann hefur bankahruni sem svo hefur veri nefnt. a sem hann rir vitali snu vi blaamann Euromoney rmar gtlega vi au vibrg sem umbosmaur Alingis segist hafa upplifa vi nin kynni af atburarsinni.

tla m a forstjrinn hafi rekist hvort tveggja senn, afskiptaltil stjrnvld og eftirlitsstofnanir annars vegar og einbeittan brotavilja siblindra einstaklinga hins vegar. Hvort tveggja er til ess falli a hrella smakra slendinga, eins og Tryggva Gunnarsson. Svo voru sjlfsagt rtlumenn stangli, sem ltt var hirt um. Gunnar Andersen var v hlutverki fyrir svo sem aldarfjrungi.

Hrna er tilvitnun frtt Rkistvarpsins af mlinu.

"Tmariti Euromoney fjallar marshefti snu um stu rannsknamla slenska bankahruninu. ar er meal annars haft eftir Gunnari a saga hrunsins s saga um "vanhfni, afdalamennsku og mikilmennskubrjli, og jafnframt saga um hrmulega stjrnun og meinta, alvarlega glpamennsku."

Nnar um etta hrna:

http://www.euromoney.com/Article/2406144/The-failed-state-of-Iceland.html


tjn rauar rsir voru a ekki!

Eftir sm hl fr hlaupafingum mtti g aftur me Hlaupasamtkum Lveldisins dag. Helginni var vari skaikun Hlarfjalli vi Akureyri og einhvern veginn sleppir maur v alveg a hlaupa mean!

Af v g r alveg vi vegalengdir fr fimmtn til tuttugu og fimm klmetra, lt g slag standa og stefndi riggja dala hlaup, . e. Fossvogsdal, Elliardal og Laugardal, sem leggja sig um a bil tjn klmetra heild.

Eins og svo oft ur, gleymdi g mr aeins byrjun fingar og lt vaa sama hraa og frttafulltrinn, sem er bi fimmtn rum yngri og trlega tu klgrmmum lttari en g. etta var allt lagi eina fjra klmetra, en hefi g tt a lta gott heita og skokka til baka rlegheitum. En, nei! Stefnan hafi veri sett Elliar og ekki til dminu a stytta!

Heildsalinn, verkfringurinn og prfessorinn runnu etta skei me mr austur yfir Kringlumrarbraut, en ar skildu leiir og eir tveir fyrrnefndu tku stefnuna fjrtn klmetra hring sem vi nefnum riggja bra hlaup.

Vi tveir vorum samfera inn a Elliam, en fr g a gjalda ess a hafa fari svona hratt af sta. Orkubirgirnar eru ekki alveg til staar eins og venjulega og maur verur bara a hgja sr. g s tmatflunni a tvisvar hef g fari niur gnguhraa, en annars hef g stai mig eftir atvikum vel og haldi hraa upp 5:45 til 5:55 mn/K mestan part. Mealhrainn rkur nttrlega upp vi a a hgja sr niur gnguhraa.

Niurstaa: fingin var bsna strembin, en etta er ekkert ntt fyrir mr. g er bara hstngur me a hafa pnt mig ennan hring og geng ktur til hvlu!

GPS-korti:

Kort2403

Tmataflan:

Tafla2403


Hrkug fing a aflokinni pest

enn s g ekki alveg laus vi kvefi sem hefur hrj mig sustu dagana afr g a mta hlaupafingu, me ann setning a fara n einu sinni vel me mig! Eitthva hafi g veri utan vi mig egar g tk til fingagallann og skildi eftir jakkann minn fna heima, ennan me merki Sunddeildar KR bakinu og minnir suma flaga mna mtorhjlatffara! Heppnin var me mr og gur maur lnai mr forkunnarfna treyju sem var ltt og teygjanleg, fll vel a lkamanum og hlt mr heitum allan tmann.

Alls konar form voru gangi hpnum, en m segja a a hafi veri nokkurt afbrigi a Parsarfararnir lgu herslu marga stutta og mjg hraa spretti. Venjan hefur veri s a taka langan tting mivikudgum og g hlt mig vi dagskr. Reyndar tlai g ekki a fara hratt, en egar reyndi ri g gtlega vi 5 mntna pace og mean a virkai lt g vaa.

Vi vorum rr sem lengdum og einn svo um munai: prfessorinn hygg g hafi klra heilt maraon. A minnsta kosti s g hann hlaupum Vesturbnum um klukkan hlf nu, egar allir voru bnir a bora kvldmat, taka frttaskeytin og farnir a slaka .Verkfringurinn fylgdi mr hins vegar riggja bra hlaup og vi slgum hreint ekki slku vi. g vek einnig athygli klmetrum 2, 3 og 4, en eim hluta leiarinnar vorum vi fremstir flokknum, frttafulltrinn og undirritaur - hraa um og undir 5 mn/K. Nst eftir okkur voru flugustu konurnar hpnum, annig a etta var rugglega ekta!

Vegna nafstainnar pestar var mr leyft a stjrna hraanum og g sl af upp brekkuna hj Borgarsptalanum sem sst hraanum (6+mn/K). En egar upp var komi jukum vi hraann n og restin af leiinni var runnin mjg virulegum hraa. Mefram sjnum, fr Borgartni og t a Hrpunni, er alltaf freistandi a sl , maur s kominn seinni hluta leiarinnar og reytan aeins farin a segja til sn, einkum ef rsklega hefur veri runni fyrri hlutann. Allt gekk etta vel, kk s hagstum astum og ( mnu tilviki) gum hlaupagalla. Plani vi Sundlaug voru svo teknar nokkra hstarokur til a losa um hrygluna og san haldi pott. Gur mivikudagur er a kveldi kominn og gamall langhlaupari er alsll me tiltektir essa dags!

GPS-kort af hlaupaleiinni dag:

Kort1703

Tmataflan dag:

Tafla1703


Athyglisverur hugbnaur

g rakst upplsingar um Microsoft Pivot morgun og tt a ansi forvitnilegt. Hrna er fyrirlestur af rstefnunni Technology, Education and Design ar sem Gary Flake fjallar um hugbnainn og tskrir hva hann getur. Upptakan er fr v febrar essu ri.

Smelli ennan tengil til a skoa: TED.COM


Endurkoma gamla langhlauparans

Fyrir rttri viku skri g hlaupadagbkina mna a g hefi veri hlf-druslulegar ann daginn en lt slag standa og mtti til hlaupafingar me Hlaupasamtkum Lveldisins. Ekki sknai mr vi a en hrakai jafnt og tt allt fram fstudag. ann dag l g heima sta ess a mta vinnusta og sitja ar hstandi og snrlandi. dag mtti g svo aftur til hlaupa og var sagt a sennilega hafi g bjarga v sem hgt var a bjarga me v a hlaupa sasta mnudag!

dag var veur eins gott og hgt er a hugsa sr a gu, stillt og hltt og sl lofti. Flagarnir dsmuu enda veri allir sem einn er eir mttu Brottfararplan Vort undir hlf sex. dagskr var blndu fing, mestan part milungi hr vegna langrar og strembinnar fingar helginni. Leiin l upp Vimel, jarbkhlu, Suurgtu og Dlust. Eftir a runnu menn vestur Seltjarnarnes, mist Lindarbraut, Bakkatjrn ea fyrir Golfvll.

g lt mr ngja a fara t a Flagsheimili Seltjarnarness og niur Eisgranda og heim um Grandaveg. egar g kom a Hofsvallagtu heimlei, s g a etta yru varla nema nu klmetrar svo g lengdi austur Birkimel og teygi etta og andi um Hagamel og Neshaga til a kreista heila tu t r fingunni! a hafist me msum lykkjum og afbrigum og a lokum reyndust etta 10.050 metrar 59 og hlfri mntu. Mealhrainn var 5:55 mn/K sem er bara gott af endurhfingarhlaupi a vera. g var ekki slappur a neinu ri, en a er enn hrygla ofan mr annig a g reyndi eins lti mig og astur leyfu. Maur vill sko ekki dragast langt aftur r!

Mr lst bara gtlega essa endurkomu og held a g hafi gert rtt v a halda sem mest kyrru fyrir mean pestin gekk yfir. Best gti g tra a mivikudagurinn veri flugur!

GPS-kort af lei dagsins:

Kort1503

Tmatafla:

Tafla1503


Fjlnota tskur r gfugu efni

egar sumir voru strkar, fyrir all mrgum rum, og unnu Hvalnum, var stundum fleygt eim brandara a hin sem sem frttin greinir fr, gti nst svona "one size fits all" tsku.

Hgt vri a ba til ftteral sem vri handtaska grunninn, en me v a fara vel a grjunni mtti stkka hana annig a hn yxi og breyttist til a jna v hlutverki sem henni vri tla hverju sinni.


mbl.is Hvalaforh Vopnabrinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband