Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Grnir smastaurar vorsins

Fstudagurinn essi var einhver fallegasti dagur vorsins og algjr nautn a skokka af sta hpi glsilegra melima Hlaupasamtaka Lveldisins. Fyrirsgnin pistlinum margfalda skrskotun, ekki bara mialdra karla sem hafa kasta ellibelg og eru a springa t ru sinni sem langhlauparar, heldur lka til allra hinna smu merkja um komu vorsins.

leiinni austur Slrnarbrautina bar andvarinn me sr daufan ilm af angi, sj og sandi og maur er ara horfinn aftur um ein fimmtu r, egar vi flagarnirr Smbahverfinufrum niur Nauthlsvk a bauka fjrunni.

ru sinni fkk g sm "flash-back", en a var egar vi skokkuum eftir Vesturhlinni skjuhlinni, eftir brekkuna, og a sl fyrir reyk af brennandi sinu. Enn ein gmul minning um svetrardaga skuranna er vakin upp, egar sinu var brennt Fossvogi ea Elliardal og reykurinn barst a vitum okkar strkanna niri Mosgeri. a er vst rtt a lykt ea gamalt lag getur brugi upp leiftri fr skurunum og margir munu kannast vi etta.

Hpurinn sem g hlt mig me dager nokku jafn getu, svo-leiis, en vildi hann gisna af og til egar sumir misstu sig gamla maraon takta. Vi vorum saman arna kaupmaurinn, Benzinn, fjallaleisgukonan, prfessorinn og undirritaur. tvgang missti g au framfyrir mig egar vi frum upp brekkur. sl g af til ess a ganga ekki of hratt orkubirgirnar, en vann forskot eirra gjarnan upp.

tvgang lenti g hins vegar eirri stu a urfa a stoppa vi umferarljs, Snorrabraut og hj Hrpunni (sj mynd) og ar missti g flagana fram r mr sem nam einum fimm hundru metrum. ann mun vann g niur tv til rj hundru metra, en tfin vi ljsin gerir a a verkum a mealtminn tti a vera undir 5:10 mn/K ef allrar sanngirni er gtt. En g tla a lta mlinguna Garminum standa.

Lap 5 og Lap 6 eru brekkan skjuhlinni og brekka upp fr undirgngunum vi Bstaaveg, hj Veurstofunni. Strax eftir a erum vi komin undir fimm mntna temp og er a me lkindum. Afgangurinn af fingunni var gtlega hraur og g er sll me runnin skei essarar viku.

GPS-kort afi okkar, me Bjarna-afbrigi.

Kort3004

Tmataflan:

Tafla3004


Reglur eru settar til a brjta r

Sm samflagsins og tengsl manna milli eru eflaust tveir ttir sem hafa mikil hrif veru a lengja hfilega miki eim taumi sem kalla m olinmi, ea umburarlyndi me afbrigum fr lgum og reglu.

frttum dagsins las g a hundra manns hefu sent tilmli til dmstla veru a einstaklingar sem rust inn Alingi slyppu vi mlshfun. eim mun trlega vera a sk sinni, enda mmrg fordmi ess viskiptalfinu a frjls umgengni vi lg og reglur s ltin tlulaus.

a er a vera viurkennt, sem menn hafa haft ori, a stjrnendur margra fjrmlastofnana hafi ekki glata svefni yfir v a starfsmenn eirra stigu iulega lnudans eim sta sem skilur m milli ess lglega og ess brotlega. , etta eru n bara hann .... ! En n heimtar Jn nefnilega a njta smu rttinda og sra Jn. etta er ekki gfulegt.

Fyrir nokku mrgum rum var dgum stjrnmlamaur sem botnai umru um torkennilegt verklag, me v a segja a etta vri lglegt en silaust. Hve oft hefur etta ekki tt vi um tiltektir atvinnulfinu og var a undanfrnu? "Lg voru ekki brotin en etta er ekki vieigandi" er tilsvar sem a afsaka ansi margt.

a eitt yfir alla a ganga og eir sem fara svig vi lg og reglur, eir sem brjta gegn tilteknum greinum laga me refsiverum htti, urfa a f sitt gula spjald (sektir) og eftir atvikum a raua (Hrauni ea Kvabryggja).

Viringin fyrir settum reglum dvn og hverfur ef eim er ekki framfylgt.

Viringarleysi fyrir srfringum dvn lka ef grunur leikur a me mlflutningi snum su eir a draga taum tiltekinna afla samflaginu, stjrnmlaflokka ea annara hagsmunaaila.

er lka landlg s sivenja a mlsmetandi menn sem bregast vi neikvum athugasemdum fr litsgjfum, reyni sitt besta til a gera lti r eim. ("Einhver stundakennari ti Hskla"). Fjrmlarherra hefur til dmis iulega hrauna yfir srfringa, innlenda jafnt sem erlenda, sem ekki eru honum sammla. ("J, a er alltaf veri a gefa t essar skrslur")

Zero Tolerance er hugtak sem hefur veri flagga tengslum vi lggslu erlendis, engin miskunn hj Magnsi. ar er vsa til ess a grpa urfi strax inn egar vart verur vi knytti og minni httar afbrot. a a vera forvrn. En Zero tolerance a gilda um fleira en veggjakrot og a a henda drasli almannafri. a a gilda um atlgu a lggjafarsamkundu lrisrki, um atlgu a eim einstaklingum sem eiga a gta laga og reglu og vernda borgarana, um jfnai r almannasjum, svo nokkur dmi su nefnd. Ein lg, ein j.


mbl.is slensk umruhef lkist Morfs-keppni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rjr brr rusugri fingu

essa dagana er gn rlegra yfir Hlaupsamtkum Lveldisins eftir a Parsamaraoni er a baki. Menn fara ekki eins hratt, en engu a sur er teki okkalega v. Eins og venjulega skiptist hpurinn nokkrar einingar eftir svo sem rj klmetra. spretta eir hrustu r spori og keyra upp hraann, en eir sem eru a horfa klmetrana frekar en hraann,halda snu striki.

annig var etta dag og lenging var til umru Brottfararsal. Prfessorinn, heildsalinn og kansellistinn hfu upp heitingar, en undirritaur tlai a lta fjrtn kilmetra ngja dag. g lagi mig virkilega fram brekkuhlaupunum skuhl mnudaginn, og slkt situr gmlum tlimum eins og vi er a bast!

a tkst alveg gtlega a halda aftur af sr upphafi, en m sj tmatflunni, a hrainn var arflega mikill, ea innan vi 5:20 mn/Kinn a Kringlumrarbraut. a er mr hins vegar gleiefni a Lap 6 og Lap 7, sem spanna meal annars brekkuna upp hj Borgarsptala, skuli g ekki hafa misst hraann meira niur en raun ber vitni. Mitt vimi er fimm mntna temp s hmarkshrai fingum hj mr, og ef farnar eru lengri leiir en til dmis 15 klmetrar, er g v a 5:30 ea jafnvel 5:45 henti mr gtlega sem fingatemp. Maur er n einu sinni skokkari!

Veri var alveg strfnt dag og g skildi stra Sunddeildar-jakkann minn eftir bningsklefanum en klddist ess sta rauum Glitnis-bol utan yfir flsbolinn sem g klist vinlega nst mr. essi bnaur ngir alveg v hitastigi sem var dag og er miklu lttara en serma, efnismikill jakki. Mr lei vel allan tmann fingunni, var reyndar einn mestallan tmann, en a geri a a verkum a g hgi ea jk hraann algjrlega takt vi a sem lkaminn sagi mr a vri vi hfi. Eftir svona daga sofnar maur sll og glaur eins og ungabarn!

GPS-kort af leiinni dag. Brrnar eru Kringlumrarbraut vi Fossvog, Miklubraut vi Fram-heimili og Kringlumrarbraut hj Laugarneskirkju.

Kort2804

Tmataflan dag:

Tafla2804


viunandi dnaskapur

a er leitt til ess a vita a a yrfti rs ingmann af vinstri kantinum, til ess a menn ttuu sig v hversu frleit essi ija er a sitja um heimili manna me gnandi tilburum ea skemmdarverkum.

a gildir einu hvort umrddur ingmaur i fleiri ea frri milljnir styrk fr tilteknum fyrirtkjum. a er gjrsamlega verjandi villimennska a efna til umsturs um hbli manna, eins og getur um frttinni. Slkt lka vi fyrri atvikum smu gerar og fjalla hefur veri um fjlmilum.

Alingi slendinga sitja reyndar nokkrir einstaklingar sem hafa sjlfir teki sr dms- og framkvmdavald og efnt til atlgu gegn lggslunni landinu, sem frgt er ori. gn eirra essari umfjllun ber vonandi ekki a skilja sem samykki fyrir mennskunni.


mbl.is Frihelgi heimilis og fjlskyldu rofin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Frstu langt dag?"

Suma daga tekur maur svo hressilega v fingum me Hlaupasamtkum Lveldisins a ofangreind spurning er borin fram egar heim kemur. er sagt a heyra megi mli mnu a g s alveg sustu dropunum. Og a er lka alveg rtt: rddin hs og einhvern veginn vingu og greiningin klikkar aldrei, a v er varar reynsluna.

A vsu var ekki fari mjg langt dag, ea samtals 12,2 klmetra, en a var bara teki v betur v brekkunum skjuhl. Vegur nokkur er nefndur Vesturhl og liggur fr Hsklanum Reykjavk og upp brekkubrn ar sem hann beygir til austurs og tengist Suurhl hj Fossvogskapellu. arna hlupum vi sj sinnum upp brattasta hlutannog skokkuum rlega niur gamlanveg sem liggur sveig niur a HR og hefur einhvern tma verigreiari en hann var dag.

g notfri mr a a vera stakunnugur essum slum og ekki msar hlaupaleiir gegnum skjuhlina, ar metalistyttri leiir!annig sparai g mr orkuen ess var lka full rf ar sem sam-hlauparar mnir dagvoru etta fimmtn til tuttugu rum yngri.

g er afskaplega tregur til astta mig vi a g eigi a gefa eftirbara af v g er fimmtu og nu ra gamall, en skal fslega viurkenna ag tapa ekki svefni g missi ungliana fr mr lok svona hrkufinga eins og var dag. tmatflunni m lka sj a sustu kmetrarnir voru hlaupnir giska virulegum hraa, samkvmt mnum bkum, en g miavinlega vi a hrainn 5 mn/K s a sem g eigi a mia vi semmesta fingahraa.

Leiin dag korti:

Kort2604

Tmataflan r brekkusprettum dag:

Tafla2604a


Gur dagur sveitinni

Vi kvum a njta tivistar gullfallegu veri uppi Norurrdal dag og tkumst hendurdrjga fera utan um Hreavatn og niur a Norur. endanum slagai etta langleiina upp hlft maraon, vantai hlfan klmetra upp ! Undirlagi er ekki a allra besta til a n mikilli yfirfer sem skemmstum tma, en a er lka allt lagi. Aalatrii er a vera ti (verandi) gusgrnni nttrunni og anda a sr hreinasta lofti heimi.

Frost er a fara r jr, annig a allir stgar og fjrgtur eru torfrur og sv essa dagana. ess vegna urftum vi a stikla steinum mjg va, ea hreinlega a fara t sinuna til a komast nokku greilega fram n ess a skkva ejuna. Leiin l um hlai Jafnaskari og aan um vegsla suur a Mlakoti, ar sem bi er a reisa nokkur sumarhs, tv eirra enn klr.

aan var striki teki niur a Lambavatni, framhj veurathugunarst og um skari milli Litla Skarsfjalls og Grafarkotsfells. Vi frum svo yfir jveg 1 og niur a Norur framhj veiihsinu Rjpnasi, ar sem nokkrir ktir karlar voru a bauka vi smar. Hgt er a fylgja nokku greinilegri sl me nni alveg anga til komi er upp a Paradsarlaut og ar byrjar vel frgenginn stgur sem nr upp a blastinu vi golfklbbinn Glanna. Eftir a er maur kominn nnast heim aftur, bara eftir a ra gngustginn gegnum golfvllinn, um hlai a Bifrst og yfir Grbrkarhrauni og upp a Hraunkoti.

etta var tveggja-nesta-fer dag, eins og vi kllum a, en vi stanmdumst oftar til ess a vira fyrir okkur umhverfi rlegheitum enda l okkur ekkert . Veur var bjart og nokku hltt og vsni miki allan tmann. Verulega g gngufer a essu sinni.

Korti:

Kort2404

Timataflan:

Tafla2404


Allt--plati-kanddatinn?

Fyrir svo sem sj ea tta rum var undirritaur limur kirkjukr nefndri skn Reykjavk. Einu sinni vetrinum gengum vi niur b til a syngja jlalg fyrir aluna. Sem vi stilltum okkur upp til sngs um a bil hj Ludvig Storr, gengur hj ungur dkkhrur, ykkhrur maur og stanmist til a hlusta snginn.

Undirritaur var mjg hrifinn af v hversu mjg ungi maurinn naut tnlistarflutnings okkar. Datt hug a hr vri fer John Kennedy ea Tony Blair slands.

nstu rum mun a rtast hvort satt reynist.


mbl.is Vilja frekar Dag en Hnnu Birnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dulin dagskr hj tilteknum limum Hlaupasamtakanna

ensku er tala um hidden agenda og mr skilst a a su form sem einstaklingar ea samtk hafa snum prjnum en geta ess ekki opinberlega tgefnum ggnum. arna gti veri um a ra hersluatrii sem stjrnmlaflokkur stefnir a leynilega en ltur ess ekki geti stefnuskr sinni a mlefni hafi vgi.

Mn dulda dagskr dag snerist um a safna inn klmetrum vikudegi sem Hlaupasamtk Lveldisins hafa aldrei liti sem lghelgaan hlaupadag. ess eru a vsu dmia rijudagsfingar hafi veri hlaupnar sustu ld, en ar ttu hlut rkisstarfsmenn, kommnistar og sklastjrar, og skrast au afbrigi egar af tum forsendum.

Undirritaur hefur ekkert sr til mlsbta eirri byrgarlausu framkvmd sem hlaupafing dagsins a snnu er; nema ef vera skyldi slitrur af kommnisma fr unglingsrum og kynnu a gjsa upp endrum og sinnum eins og rltur hsjkdmur.

grdag rann undirritaur krftugt skei me unglium Samtakanna og ttist gur a hanga eim um tma, me klkjum . egar slkt hefur tekist og menn eru ekkert srlega beygir lok fingar, leitar hugann lngunin til frekari afreka. ar af leiir fing dagsins dag, langt og mjg rlegt skokk r Vesturb, upp a Stflu Elliam og til baka um Laugardal og Sbraut. A essu sinni var enginn sem rak eftir og g hlustai upplestur bkarinnar "Managing Transition" mnum hljstokk allan tmann. Hvenr sem g kom a brekku, tti g ess kost a hgja mr, sem g geri stundum, annig a etta rma hlfa maraon var furu gilegt egar allt kemur til alls. Gur dagur, essi rijudagur dag!

dag fr g lei sem er merkt inn korti eftir slarsetningu Garmsins:

Kort2004

Tmataflan samkvmt Garminum:

Tafla2004


Hrainn aukinn me hkkandi sl

sasta pistli hldi g sjlfum mr fyrir a hversu skynsamur g hefi veri fingum fstudag og sunnudag: fari rlega af sta og auki hraann smm saman, en aldrei teki neitt verulega v. etta taldi g til ess falli a varveita orkuna og nta hana betur. Ekki er alveg tiloka a etta hafi reynst rtt, bi rlegu fingunum og svo eirri sem g rann dag.

Me rum orum: tvr rlegar fingar r geru mr kleift a leggja hart a mr dag og fara verulega hratt yfir kflum etta vru engir sprettir. Alla jafna tel g a vel hafi veri teki v ef hrainn er nnd vi 5 mn/K, en er maur farinn a spretta r spori, a maur tali n ekki um a halda t eim hraa klmetra eftir klmetra.

Eins og sj m tmatflunni byrjai g gum hraa strax fr og me rum klmetra og m segja a ar hafi g misst mig dlti samkeppni vi yngri hlaupara, en a er veikleiki minn, eins og g hef opinbera fyrri pistlum. g hlt forskoti essa hlaupara eina sj klmetra, en eir voru hraaleik og fru v hgar milli, en g hlt mnu tempi alla leis t Eiisgranda. a hugist g fyrstu sna heim lei, en var svo vel upp lagur a g skokkai mti Parsarfrunum mnum t eftir Norurstrndinni en sneri vi tka t til a eiga rugglega forskot !

annig hljp g fr Hornbjargi (blokkinni horni Eisgranda og Suurstrandar) og t a Bollagrum ur en g sneri vi og spretti r spori inn a Grandavegi ar sem g bei eftir framvararsveitinni og vi vorum svo samfera heim um Grandaveg og Vimel.

fingin dag var alveg mgnu og g er hstngur me thaldi, v etta hefi tt a ganga nr mr en raunin var, skili mig eftir rvinda af reytu. Rlegu fingarnar hafa virka til uppbyggingar og skili eftir orku vvunum til a taka ga ttinga dag.

Frbr dagur, alveg fr v litla sonardttir mn hringdi afa sinn ur en hann fr vinnuna morgun til a segja a henni tti skp vnt um afa!

GPS-kort af leiinni dag:

Kort1904

Tmataflan (Lap8 og 9 = niurskokk og bi):

Tafla1904


Tvr gar fingar n ...

Tvr gar fingar voru hlaupnar fstudag og sunnudag og miki var a notalegt! N vill svo vel til a Parsarfararnir eru a hvla og ess vegna er hrainn okkur temmilegur. g hef nota tkifri til a hefja fingarnar me gri upphitun svo sem rj til fjra klmetra. Vi ess afer vinnst a a maur heldur miklu betur t en ella. a kom vel fram gr, sunnudag, egar g var svo vel haldinn Landakotsh, a g btti tpum tveimur klmetrum vi restina. Svona etta a vera!

Af sunnudagshlaupinu:

Kort1804

Tafla1804t

Statistk fyrir fstudaginn:

Kort1604

Tafla1604


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband