Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Mjk erum tregt trair a stika

Mnudagur og ordrur t ganga eftir hefinni: sprettir og brekkur ti Seltjarnanesi. G upphitun fyrst og taka svo v! Vi gangsetjum Garmana okkar og skokkum rlega af sta upp Hofsvallagtuna. Gamli barnakennarinn finnur strax a hann er ekki toppformi - hefur s betri mnudaga, egar hann heldur forystu fyrstu fjra klmetrana gu tempi.

Nna bregur svo vi a ganglimir vilja bara ekki skila snu upphituninni. er bara eitt stunni: hlusta kroppinn og sl af. Reyndar ir a a g fylgi hpnum mestan part vestur a Lindarbraut um norurstrndina. Eftir a hgi g dlti mr og held fram vestur a Grttu.

San fylgir maur gngustgnum kringum Bakkatjrn og kemur svo til baka a Suurstrndinni. a st endum a egar komi var a Bakkavrinni eftir ennan krk, hfu unglingarnir loki vi fimm brekkuspretti og g tk tvo eim til samltis mean au klruu sna rj sustu.

Eftir hina rlegu upphitun, var g bara nokku gu formi en lt a gert a enja mig brekkunni. g bei eftir krkkunum og vi vorum svo samfera heim; lengdum um Eisgrandann a Grandavegi sta ess a fara stginn fr Hagkaupsplaninu a Grandaskla.

a var einhver skiljanleg lura karlinum dag, en helgin var mjg rleg og sunnudagsskokki var allra rlegustu ntum. Vonandi verur etta roki r manni mivikudaginn. er bara a fara a hlakka til!

Svona er leiin um Eisgranda og Grttu:

Kort3101

Og tmataflan; sj mntna pace er til marks um psur!

Tafla3101


Skthrddur haldsmaur

S frtt sem lagt er t af essum lnum birtist okkur tpri viku eftir a forstisrherra vk a hyggjum haldsins t af hugsanlegum kvum nrri stjrnarskr sem vru v hagst.

Reyndar m rherrann ekki gefa sr a a rgjafarnefndin hefi komist laggirnar, hefu vntingar og stefnumtun eins af fjrum stjrnmlaflokkum rata inn plagg sem tki umrur, atkvagreislu og alingiskosningar til a fullgilda.

Annars er a athyglisvert, a v frviri sem geisa hefur slandi t af rskuri (ekki dmi) Hstarttar, skuli ekkert hafa heyrst fyrrum atkvamesta talsmanni hins flokksins rkisstjrnarsamstarfinu. Fjrmlarherra veit g ekki til a hafi mlt eitt aukateki or opinberlega vegna mlsins.

Og nna birtist hann glabeittur me Birni Val Gslasyni, sem talar mli hefbundinna atvinnugreina landinu og hntir mli snu samstarfsflokkinn. a kann a vera tilviljun og val blaamannsins a einmitt essi mynd er valin.

Hins vegar leitar mann s hugsun a uppsiglingu s leikfltta sem endar v a essir tveir ganga burt me plmann hndunum en kfustu stjrnlagaingsmenn innan rkisstjrnarinnar muni skildir eftir, "twisting slowly in the wind", svo maur vitni til kaldhinna plottara rum tma og annarri heimslfu.


mbl.is Leiir til gjaldrota sjvartvegi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fmenn fing er fing allt a einu

Gegnum rin hefur veri nokkur festa v a hlaupafingar fari fram sunnudagsmorgnum klukkan 10:10. Gildir einu veur su vlynd; menn drfa sig fram r og gera sig klra fyrir hefbundinn rnt um Veurstofuhlendi, me skyldugum psum til a ra til hltar akallandi mlefni landi stundar.

morgun voru sex karlar mttir til fingar Sundlaug Vesturbjar, flestir eir sem nnast aldrei missa r sunnudagsfingu, flestir rlegri kantinum. Einn var af v kaliberi a hann stakk okkur af leiinni inn Nauthlsvk, hann reyndi sitt trasta til a fara hgt. Hann bara ri ekki vi hraann okkur!

Vi byrjuum a taka ltt skokk eina fjra klmetra, og hgum aeins okkur og skokkuum af og til leiinni fr Nauthlsvk og gegnum kirkjugar og inn milli Lfs-og-daua.

Eftir a kemur upp r undirgngunum hj Veurstofunni og upp hitaveitustokk, frum vi a skokka aftur og hldum v fram sem eftir lifir leiar ofan Mib. gngum vi hgt, virulega og settlega fram hj Cafe Pars ar sem vi teljum okkur eiga marga adendur sem urfa a leia okkur augum og hrfast!

Tngtuna stikum vi af festu og kstum kveju Krist Konung Landakoti ur en vi skokkum lokaspottann niur til Laugar. essi sunnudagur var mjg notalegur eins og svo oft ur og menningarleg stund Heitum Potti fylgdi eftir sem nokkurs konar rsna essum pylsuenda.

Svona ltur leiin t:

Kort3001

Tmataflan, til stafestingar hlaupinni vegalengd, ekki til a hlast af hraanum!

Tafla3001


orrinn ur, hlr og blur

S var tin a nafni eitt, orrinn, ngi til a framkalla kuldahroll litlum strk Smbahverfinu. etta vakti upp minningar um frostrsir glugga og klaka gluggakistu. En eitthva hefur breyst, og a er ekki bara tvfalda gleri og hitaveitan. g er ekki fr v a undanfarnir vetur hafi veri me hljasta mti og a er varla a snj festi jru svo nokkru nemi n ori.

Flagar mnir Hlaupasamtkum Lveldisins fjlmenntu til finga dag, enda voru astur me allra besta mti, trlega sj stiga hiti og rkomulaust. Klnaur manna bar a enda me sr: tveir garpar mttu til finga stuttum hlaupabuxum, ea hommabuxum eins og einhver gur maur nefndi r galsafenginni fyrirsgn blaagrein. Gamli barnakennarinn skildi ullarbolinn me su ermunum eftir heima og lt sr ngja lttari prvant nst sr; en klddist jlagjfinni fr fjlskyldunni Kalamazoo eins og ur ystri fata.

Eftir kraftmikla fingu mnudaginn, ar sem gamli barnakennarinn og borgarfulltrinn reyndu a sprengja hvor annan sprettunum, sat rltil reyta eftir kroppnum og a kom betur ljs eftir v sem fingunni vatt fram.

a var gur skriur okkur fyrstu fimm klmetrana, en eftir a hgi g mr, og egar komi var niur Sbrautina eftir hlaupin gegnum Haleitishverfi, fr g niur mjg rlegt skokk, eins og sj m tmatflunni. Hins vegar kva g a lengja, annig a eftir a komi var framhj Selabankanum, fr g eftir Lkjargtunni t a Skothsvegi og til baka um Tjarnargtu og svo yfir Landakotsh. Vi etta ni g einum tta hundru metrum vibt vi hefbundinn rnt. Eftir svona daga sofa menn afskaplega vrt allt til morguns!

Svona ltur leiin t dag:

Kort2601

Tmataflan hj lnum langhlaupara:

Tafla2601


Fara stutt og gera a vel

a hefur stundum vilja brenna vi hj manni, a lta svo a fingar me Hlaupasamtkum Lveldisins standi ekki undir nafni nema maur skokki a minnsta kosti fimmtn til tuttugu klmetra hverri fingu. En blessunarlega koma svo eir dagur a skynsemin grpur menn ofurtkum og vndu hlaupafing er stareynd - eins og gerist dag.

Mttur var gtur hpur karla og kvenna ljmandi gu veri. jlfarinn gaf fyrirmli um upphitun: lengri leiina t Dlust. a ir a fari er upp Hofsvallagtu og austur Vimel a Suurgtu byrjun. Hin leiin, niur gissu og annig t Skerjafjr er nokku hundru metrum styttri.

Kort2401

Fremst flokki upphitun voru frkin mgin og fr allt mjg stillilega fram fyrstu rj klmetrana. Tempi var etta 5:30 a jafnai, hgara fyrsta klmetrann, en komi inn fyrir egar vi komum t Skerjafjr. ar voru gefin fyrirmli um spretti um stginn, klmetra vesturr, tvo klmetra til austurs og svo einn til baka. nnur tgfa var helmingi styttri og vi vorum fjgur sem tkum tgfu.

essir ttingar voru farnir v sem mr fannst vera viranlegt temp, en mr virist eim ggnum sem Garmurinn ltur t, a etta hafi bara veri ansi gott hj okkur. Hr fyrir nean birti g hefbundin ggn, kort og tmatflu, en bti san vi rija gagninu: hraaprfl fingarinnar sem lnuriti. ar koma fram skemmtilegar upplsingar, sem leia meira ljs heldur en mealtlin r tmatflunni. fingin var stutt klmetrum tali, en g held a hn veri a teljast mjg vndu og lkleg til a bta hraann hj mr egar fram skir. Kort af leiinni er snt hr til hliar.

Tmatafla:

Tafla2401

Hraaprfllinn er ntt gagn essum pistlum. Hann rekur metra fyrir metra hver hrainn er, mntum per klmetra. etta er a sem vikllum pace, og g tel viunandi hj mr a vera um a bil 5 mntna pace fingum. eim hluta sem g sni mynd af, hef g dregi rautt strik fyrir 5 mntna pace. Allt sem er undir v, a standibara fimmtu til hundra metra, finnst mr alveg frbrt.

Profile2401


Markamasknan Alexander

egar miklir atburir vera, hvort sem a eru orskastr ea handboltakeppni, vera til jsgur. Eina slka heyri g af Alexander Petterson.

Sagan segir a honum su tveir takkar, grnn sem tknar Spila og rauur fyrir Htta. Einhverju sinni fkk hann krur fyrir a a hafa ekki lti heyra sr leiknum, strkarnir ttu a tala saman inni vellinum. Skringin var s a hann var kjlkabrotinn og vildi halda beinunum rttri stellingu anga til leiknum lyki!


mbl.is Hedin: Berji Alexander
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hagll heftir ei vora fr

Senn lur a orra og nna er allra vera von. a sannaist mjg reifanlega dag, egar vi runnum okkar hefbundna skei um Fossvog, Haleitishverfi og Sbraut, ea me rum orum: riggja-Bra-Hlaup.

Gamli barnakennarinn var mttur fingasta hefbundnum tma og hafi bak vi eyra pln um a stilla Garminn tilteki temp og fylgja v. Menn voru a sp 6:00 mn/K sem er gott vimiunartemp fyrir Laugaveginn.

Svo var lagt af sta og ll form runnu t sandinn. Hlaupasamtkum Lveldisins er vlkt mannval a engu lagi er lkt. Strax fyrstu klmetrunum er maur farinn a finna fyrir spenningi og um a bil sem hpurinn nr riggja klmetra markinu er kominn keppni lii.

Benzinn og gamli barnakennarinn fylgdu ungliunum og Prfessornum eftir lengi vel og vi skgrktina Fossvogi var brekkan milli okkar og framvararlisins. Prfessorinn hf n a hlaupa.

Vi hinir hldum okkar striki og stikuum upp Bstaaveg, en eim kafla dregur alla jafna r hraanum. Vi tvarpshsi fengum vi okkur ara hryjuna af remur sem okkur dundu og drgu ef til vill eilti r okkur kraftinn. hlnai manni strax aftur egar hrinni linnti og tk aftur sna glei.

Svona veurfar hgir eitthva okkur fingum, en dag var tkoman mjg ngjuleg, rtt fyrir stfan kropp. Slkun var g anddyri SLV og heitum potti eftir. Flott fing.

Kort af lei dagsins:

Kort1901

Tmataflan:

Tafla1901


Hrrtt hj forstisrherra

Menn geta vntanlega teki undir au or forstisrherra a a voru ekki nu hvatvs ungmenni sem efnahagslfinu st mest gn af hausti 2008. En a er alltaf spurning um "hvenr maur drepur mann og hvenr maur drepur ekki mann".

Forstisrherra er ef til vill a ja a v a efnahagslegar rengingar hafi gert unga flkinu svo gramt gei a a fkk ekki hami sig. a list n samt a mnnum s grunur a hinir smu nmenningar mundu ekki beita sr me mta htti gegn nverandi rkisstjrn, eins tt ekki hafi hkka pyngjunni hj eim.

a kmi mr alls ekki vart tt innanrkisrherra nai essa flokksflaga sna eigi sar en 17. jn 2011, 200 ra afmlisdegi mannsins, hvers stytta horfir sleitulaust hina virulegu stofnun, sem setur egnunum lg til a fara eftir, "ef eir vildu vera svo vnir, en ef ekki er a lka allt i lagi".


mbl.is Rttarhldin yfir numenningunum dapurleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Minnir gamla daga ...

a er svolti srstakt a sj atburi gerast nna sem eru nokkur hlista vi a sem lesa m um nrri bk rs Whitehead. Nna er bara spurning hvort stjrnvld notfra sr 200 ra afmli Jns Sigurssonar til a na hpinn. Anna eins hefur gerst.

Og fyrst maur nefnir hlistur: einum Gttslagnum segir bkinni aframmenn vinstri plitkinni hafi stai uppi trppum rshamri, reykt sgarettur og kalla hvatningaror til verkamannanna sem mtmltu. Sjtu rum seinna er tknin svo komin spili, eins og menn muna :-)


mbl.is Skrslutkum yfir sakborningum loki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Voa g fing vetrarfr

Vi vorum sveitinni um helgina og g hafi a frekar nugt, svona hlaupalega s. Samt frum vi aeins a hreyfa okkur kringum bstainn okkar vi Hreavatn. ar er snjfl yfir llu og sums staar dlitlir skaflar. Ekki var a til a hefta fr okkar a neinu ri. Veur var me besta mti, stillt og hitinn rtt nean vi frostmark. g set mig fimmtn klmetra flokknum "fjallganga" Hlaupadagbkinni.

dag tk svo alvaran vi hj Hlaupasamtkum Lveldisins. Menn urfa a sna festu og kveni, v vi blasir Laugavegurinn ef vonir rtast. Vi afrum a fjlmenna Seltjarnarnesi ar sem stefnan var sett nokkrar rispur upp Bakkavrina, eftir upphitun t Eisgranda og Norurstrnd, um Lindarbraut og Suurstrnd.

Gamli barnakennarinn tk v upphafi og kom tmanlega a brekkunni. Gengi var rsklega upp brekkuna fyrstu atrennu og st endum a egar upp var komi, var anna holli a leggja brekkuna eftir mr. Vitkum samtals sex brekkur a essu sinni ur en jlfari gaf okkur leyfi til a halda heim lei. fingin var g, lkaminn kaflegasttur vi lagi og stfni lgmarki eftir finguna. Vi vrum dgum tma teygjur anddyri Vesturbjarlaugarinnar. a er nokku sem g mun leggja meiri herslu undirbningi fyrir komandi hlaupat. Stuttar og snarpar hlaupafingar oglileikafingarmiss konar skila manni byggilega gum rangri mia vi a maur er ekki leiinni yfir Sahara ea Kjl!

Svona l leiin dag - rangslis:

Kort1701

Og hrna kemur tmataflan:

Tafla1701


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband