Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

slands Hrafnistumenn ... ganga hiklaust orrustuvll

Nei, gir lesendur, a voru ekki eftirlaunamenn r sjmannasttt sem komu vi sgu dag. g grp hins vegar til ors sem mr finnst megi vel nota yfir r hetjur, karla og konur, sem mttu til hlaupa mivikudaginn 30. nvember 2011 um a bil tu stiga frosti.

a mtti glggt sj klnai vistaddra a ar fru alvanir tivistarmenn, enda var samsetning klanna annig a au veittu hlju og skjl en voru lipur og ltt. a ir ekkert a da sig ykkar lpur, heldur brega menn r sem duga: fara hlja boli r ull hi nsta sr ea lttar flspeysur og san ltta jakka utan yfir sem draga r vindklingu. Me gar hfur hfi og vettlinga hndum geta menn vel stunda snar hlaupafingar frostinu, ekki s hrainn hinn sami, srstaklega hlku eins og var dag.

Gamli barnakennarinn hefur veri fr hlaupum viku og m rekja hvld til ftarmeins og geti er um sasta pistli. g tla a lta greiningu ngja a mr hafi skrika ftur hlkunni mivikudaginn var, togna ea eitthva svoleiis, v essari viku kom t mar lrinu nokkurn veginn eim sta sem verkurinn var.

Fari var rsklega af sta fyrstu fimm klmetrana, og tminn var um ea undir 5:30 eim spotta. Mr hitnai vel essu en g vissi lka a etta vri of mikill hrai fyrir mig til a halda fjrtn klmetra og brekka me spilinu. v sl g af um a bil sem vi komum a brnni yfir Kringlumrarbraut en fram a v hfum vi slfringurinn ungi og hreppsnefndarmaurinn haldi forystunni. Fyrri hluta brekkunnar upp me Bogganum skokkai g en gekk sari hlutann,minnugur ess a einmitt eim sta fr mr a versna sustu viku og varalveg mgulegur egar g kom upp Efstaleiti.

etta gekk miklu betur nna og s sasti sem hlt mr parl essum kafla, Hsvkingurinn, kvaddi og hlt eftir framvarasveitinni ar sem hann fann krftum snum elilegt vinm. egar g kom yfir ljsin horni Haleitisbrautar og Bstaavegar fr ga skokka aftur og ni mr nokku elilegan hraa gegnum Haleitishverfi.

Miklabraut og Kringlumrarbraut voru gilegar yfirferar ar sem sandur hafi veri borinn gangstga og maur hafi gott grip. Hins vegar var mikil hlka mefram sjnum Sbrautinni og a vildi mr til happs a hjlreiamenn hfu fari um nagladekkjum og ft klakann upp mijum stgnum. arna var hgt a fara okkalegum hraa allt vestur Mibakka. ar tk aftur vi glerhlka, en hn var "kfltt", . e. a voru svi sem voru algjrlega au milli hlkublettanna.

gisgatan var gileg a vanda, g gekk upp a Brugtu og byrjai aftur a skokka ar og annig upp Tngtu. Hefbundinn stans a kirkjudyrum, ar sem ein systirin var a koma fr aftansng egar g heilsai Kristi svo sem ber. til Laugar og pott me gu flki. Flottur dagur a kvldi kominn!

essa lei skautai yar einlgur hlkunni dag

Kort3011

Tmatafla dagsins snir tpa fjrtn klmetra

Tafla3011


Haltur hleypur hgar ea: sumir dagar eru bara ekki mnir dagar!

essi dagur var flesta lund afskaplega ngjulegur. vinnunni fkkst g vi srlega gefandi verkefni, sem var v flgi a taka tt undirbningsfundi fyrir stefnumtun Reykjavkurborgar ntingu upplsingatkni starfsemi hinna msu svia, ar me tali grunnsklanna.

g hef unni me nokkrum mjg flugum einstaklingum ti sklunum sem lta sig njar kennsluaferir nokkru skipta. Segja m a ar fari krftugur hpur frumkvla sem er tilbinn til a takast vi skoranir r sem njar leiir bja mnnum upp . Einkum er g hrna a tala um netstudda kennslu, sem notast vi margvslegar bjargir sem vistaar eru Internetinu.

Vi hfum gangsett vefjn fyrir nmsumsjnarkerfi Moodle Reykjavk og notkun ess er smm saman a breiast t. kk s gum fyrirmyndum sem eru tilbnar til a ganga einu skrefi lengra en vinnutmaramminn ea launaflokkurinn segja til um. Reyndar eru essir kennarar a vinna sr haginn til lengri tma, annig a eir f til baka sar a sem eir leggja aukalega sig byrjun. En egar kollegarnir frtta af v hvernig menn geta unni sr kennsluna lttar, fjlgar smm saman eim sem eru tilbnir til a taka stkki, leiddir fram af kunnttuflki netsklanum.

Nema hva: etta me vinnuna var allt gott og blessa. En a fr n verra me hlaupafinguna mna dag. Fundarhldin hldu mr fngnum til klukkan hlf sex og g hefi ekki vilja missa af mntu. En etta var til ess a g var ekki kominn vestur SLV fyrr en undir klukkan sex. ar var fyrir gur flagi minn og jafnaldri og lttist vi a lundin a urfa ekki a paufast etta einn myrkrinu.

g skellti mig Garminum, ni tungl, lsti snertifletinum utan um skjinn (Bezel locked) og rsti tmatkuna. Allt var etta gert me vlkum flumbrugangi a g stoppai lka tmatkuna samtmis; nokkurs konar double click eins og tlvunum. etta fattai g ekki fyrr en nokku var lii finguna, einir rr klmetrar a baki og vi komnir langleiina t Nauthlsvk. g stti fris og rsti klukkuna um a bil vi riggja klmetra marki, hj flugvlaverksti Gujns. Svo var haldi fram inn Fossvog.

g fr a finna fyrir gindum framanveru lrinu mjg fljtlega, en tlai bara a hlaupa a r mr. etta var eins og g hefi fengi hgg vvann og var svolti aumur. egar vi komum upp Efstaleiti fr g a finna fyrir stingjum lrinu og kva g a taka mark umkvrtunum lkamans og sveigi af hefibundinni lei, sem hefi legi um rj brr.

Smm saman fr etta a likast, en g gat ekki hlaupi elilega, . e. gat ekki stokki fram heldur urfti g a stika eins og gert er kappgngu. etta fr n allt vel me sig, og g hef samkvmt tmatflunni haldi tempi sem kalla m rlegt skokk (7:15 - 7:30). etta ykir mr eftir nokkurs viri vegna ess a a snir a g gafst ekki upp fyrir rlitlum srsauka.

Hugsanlega hefur veri nokku g mting dag, en ar sem g lagi af sta um a bil hlfum tma eftir meginhpnum, voru eir sustu a fara r potti um a leyti sem g stakk mr ofan . En svona geta n langhlaupin veri: einmanaleg!!

Hlaupaleiin dag virist stutt annan endann, en a sr snar skringar.

Kort2311

Tmataflan er nsta snautleg dag af orskum sem koma fram ofar.

Tafla2311


Leiin milli Lfs og Daua

a var dltill hryssingur verinu dag egar gamli barnakennarinn hjlai vinnuna morgun og svo heim aftur sdegis. kemur sr vel a vera gum hjlfki negldum dekkjum, v nna er kominn s tmi a maur getur bist vi hlkublettum hvenr sem er og algjrlega n nokkurs fyrirvara.

Hlaupasamtk Lveldisins hafa ttinga ea spretti dagskr mnudgum og a essu sinni fru eir hrustu brekkuspretti skjuhlinni. Arir munu vera til ess a greina fr eim afrekum fyllingu tmans, en s sem hr strir stlvopni lt ngja a leia hpinn samt Hsvkingnum inn Nauthlsvk og ar skildu leiir.

ar sem vi hfum fari ansi hratt af sta, sbr. klmetrar 2, 3 og 4 tmatflunni fyrir nean, hgi g Nauthlsvkinni, rlti aeins fram en sneri svo vi til ess a skja flaga mna sem g tlai a vera samfera kristilegu tempi seinni hluta fingar.

Fljtlega birtust eir utan r sortanum, Hafrmaurinn, framhaldssklamaurinn og s r Kansellinu; allt snfurmannlegir karlar fimmtugs- og sextugsaldri. Vi hldum n hpinn nokku vel inn fyrir Kirkjugar og tkum san vinstri beygju upp Suurhlina. bahverfi sem ar er hgri hnd skilst mr a gangi undir nafninu Milli Lfs og Daua og helgast af v a ara hnd er grafreitur en hinum megin er sptali.

Brekkan er mjg gur vettvangur fyrir gafingar og kemur sta fyrir nokkra ttinga ea spretti jafnslttu. a hi okkur a essu sinni a hla hafi myndast va gangstttinni og vinm var v ekki eins og best verur kosi, en vi skeiuum af atorku alla lei upp a Perlu ar sem tveir okkar hfu "tmajfnun", . e. bium eftir tveimur flaga okkar sem hfu fari gn hgar upp brekkuna.

Engin lsing er vi stginn sem liggur fr blastinu noran vi Perluna og t hitaveitustokk. Ekki heldur me stokknum fram hj dlustinni og niur a Gusmnnum. v frum vi mjg varlega, lyftum lppunum vel til a forast jfnur sem kynnu a leynast vegi okkar. r fundust engar, og a sem betra var, hitaveitustokkurinn brir af sr minnihttar singu, annig a leiin niur a Flugvallarvegi var greifr, svona hlaupalega s!

Niri jafnslttu tk svo ekki betra vi ar sem sing var stgnum mefram Valsheimilinu og alla lei vestur Hskla. Vi ltum slag standa og skeium tindilfttir yfir singuna virulegum hraa. Sennilega hfum vi veri um a bil 5:15 mn/K essum kafla. Sem betur fer urftum vi ekki a stanmast sngglega, v ekki er vst a a hefi fari vel.

Hitinn er farinn a lkka ansi hressilega nna, en a kemur ekki verulega a sk s maur gum galla. Innst fata er g ullarbol a ofanveru og a held g a geri gfumuninn. Hlaupagallinn er lttur ess utan en ngir til a halda manni hita mean fingin varir, enda su menn ekki a drolla.

essi mnudagur var srlega ngjulegur alla stai, og einkum svona hlaupalega s!

Svona frum vi dag, inn a Kringlumrarbraut og upp Suurhl.

Kort2111

Tmatafla dagsins - mjg sttur vi etta!

Tafla2111


Buona sera cari amici

Yar einlgur var Gena talu liinni viku, fr rijudegi til fstudags og stundai afar lti skokk, satt a segja. Tilefni heimsknarinnar var rstefnan "Leading 21st Century Education" sem ar var haldin vegum evrpsku menntamlatlunarinnar. Lg var hersla srstakan samstarfsvettvang Netinu sem kallast eTwinning. ar eiga menn a vinna a sameiginlegum verkefnum sem tengja hpa fr a minnsta kosti tveimur mismunandi Evrpulndum og styrkja me v mti samstu me jum lfunnar og auka ekkingu sklanemenda lkum menningarsamflgum.

Heim kominn r taluferinni hvldi g einn dag, og lagi svo upp morgun klukkan 10:10 me tveimur (segi og skrifa: tveimur) rum flgum r Hlaupasamtkum Lveldisins. Veur var alveg gtt, maur finni fyrir v a vetrarveur nlgast, hitinn er a lkka smm saman. Vi tkum essu ltt eins og sj m tmatflunni hr fyrir nean, en var einn munur : vi stvuum aldrei til ess a kjafta saman og gengum eiginlega ekki neitt. etta var til ess a mealhrainn fingunni var rtt rmar sex mntur klmetrann, sem er rlegur skokkhrai.

A Laugu voru mttir frri flagar en vandi er til og slkt hi sama m segja um hangendur Samtakanna sem eiga sn sti morgunpotti sunnudegi. slenskufringur einn hlt okkur parl ar rlygshfninni; arir fjarri gu gamni.

En fingin var mjg notaleg og maur tti a n sr strik fljtlega eftir essa sluviku talu ar sem ltt var hlaupi, enda leyfi dagskrin slkt ekki.

Hefbundinn sunnudagur um Nauthlsvk og Veurstofuhlendi

Kort2011

Og svona ltur tmataflan t:

Tafla2011


g elska ig stormur, sagi skldi

Hannes Hafstein etta:

g elska ig, stormur, sem geisar um grund
og gleiyt vekur blastyrkum lund,
en grfeysknu kvistina bugar og brtur
og bjarkirnar treystir um lei og tur.

etta var a sem kom upp hugann egar vi skokkuum af sta fr Sundlaug Vorri a Hofsvallagtu um hlf sexleyti dag. ar voru a vsu fer nokkrir semeru farnir a grna, n ess a feyskinneigi nokku vi um ! Hins vegur voru ar lka nokkrir hlauparar sem voru nr v a lkjast bjrkunum sem skldi vkur einnig a kvi snu.

Sem sagt: a var ekki srstakt veur okkur dag, vi slyppum vi rhelli sem var Reykjavk eftir hdegi. Leiin tk reyndar mi af verinu og vi kusum a taka stuttu og snrpu fingu essa mnudags sem brekkuspretti ti Seltjarnarnesi, nokkrar Bakkavarir eins og vi kllum a. a m segja a arna hafi veri "hlaupara-rjmans, rjmi" ferinni, eirra meal listjrinn, jlfarinn, dralknirinn, fangastjrinn, heildsalinn, happdrttisforstjrinn, slfrineminn, Hafrmaurinn, tannlknirinn og barnakennarinn. leiinni hittum vi svo skajlfara r Vestbyen sem tk nokkrar brekkur me okkur. Slskinshlauparar voru heima.

Eftir fyrsta klmetrann fr yar einlgur a hressast og hlt uppi mjg virulegum hraa t alla Norurstrndina og um Lindarbraut og Suurstrnd a Bakkavr. Segja m a etta hafi veri prufukeyrsla v hva g get hugsanlega fari hratt yfir fimmtudaginn, egar anna Powerade essarar leiktar fer fram uppi vi rbjarlaug.

g var hins vegar ekkert sttur vi brekkuna og lt ngja a stytta, fara etta 150 til 200 metra sta 250. Tk reyndar fulla vegalengd tv skipti af sex, en var rasssur. San vorum vi lisstjrinn samfera heim um Kirkjubraut og um stginn fr Hagkaup a Grandaskla, eins og hefin bur hvassviri.

egar maur leggur af sta t svona veur til hlaupafinga er dltill efi manni um a etta s heilbrigt ea skynsamlegt. En a lokinni fingu er maur allur upprifinn og getur teki undir me jskldinu sem sagi:

g elska ig, elska ig, eilfa str,
me lgandi bli r sng minn g b.
alfrjlsi loftfari, hamast hraur;
hugur minn fylgir r, djarfur og glaur.

Svona l svo leiin okkar dag:

Kort0711

Tmataflan; hgu klmetrarnir eru brekkurnar sem g tk varlega og svo stutt psa ur en vi skokkuum til laugar aftur.

Tafla0711


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband