Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Stuttur, snarpur rntur um Gusmenn og Brautir

riji dagur hlaupum rann upp hressandi og svalur, rtt eins og aventudagar eiga a vera. Hann gekk me ljum upp r mijum degi en vi brottfr fingu var veri bara skaplegt. Frin hafi lagast fr v sem hn var morgun, v var nokkur bleyta og hlka vast hvar. egar la tk daginn frysti aftur og svo sldraist fngerur snjrinn af himnum ofan og bjargai fyrir okkur deginum.

Frin var nttrlega ekkert til a hrpa hrra fyrir, en hskarlar Jns Gnarr hafa veri venju ltt gefnir fyrir tivist a sem af er vetri. Hugsanleg rekur karlinn ekki ng eftir eim. Hva um a: hjlastgar og gangbrautir eru illa hreinsu og gerir eim erfitt fyrir sem vilja, til dmis, hjla r Vesturbnum til vinnu fyrir austan Kringlumrarbraut ea fyrir austan Elliar. etta mtti laga.

a var hins vegar ekki letilegt yfirbrag hetjum Hlaupasamtaka Lveldisins sem voru mttar klukkan 17:30, myljandi formi og tilbnar tkin. rtt fyrir tt fingaprgramm um helgina fr Gamli Barnakennarinn rsklega af sta eins og sj m tmatflunni fyrir nean. Fyrsta klmetrann eru menn svona a reifa fyrir sr og sj til hva eir eru frir um ennan daginn.

Annar, riji og fjri klmetrinn eru hreint trlegir, enda var etta hrainn framvararsveitinni alla lei inn Nauthlsvk en "krakkarnir" sigldu fram r mr eim slum. g nefni etta einungis til a monta mig af frammistunni - hn var g, srstaklega egar teki er tillit til ess a snjr og klaki var yfir llu.

fyrirsgninni er geti tveggja kennileita sem eru eirri lei sem g skokkai dag. egar komi er framhj Kaffi Nauthl er beygt til vinstri inn stg sem vi kllum Hlarft og liggur inn me skjuhlinni og tengist ar Flugvallarvegi. hefur maur sem sagt fari fyrir Brautir (flugbrautir) og stefnan er tekin upp a Valsheimili horni Flugvallarvegar og Bstaavegar.

mli eldri ikenda hj Hlaupasamtkum Lveldisins er gjarnan tala um Gusmenn og tt vi Knattspyrnuflagi Val, en eins og margir kannast vi, var a eins konar rtta-armur Kristilegs Flags Ungra Manna sinni t, og komi laggirnar af Sra Fririk Fririkssyni meal annarra. ar me er skringin komin: egar hlaupi er fyrir Gusmenn og Brautir er fari fr Sundlaug Vesturbjar, utan um Reykjavkurflugvll og upp fyrir Valsheimili ur en stefnan er tekin Vesturbinn aftur.

Hamagangurinn mr var svo mikill a hefbundnir samferamenn mnir kusu a halda snum eigin hraa og lengja gn, sem sagt fara inn fyrir kirkjugar, upp Suurhl og yfir skjuhl. eir hefu svo sem auveldlega geta n mr seinni hlutanum, v eins og sst tmatflunni hgi g verulega mr seinni helmingi fingarinnar.

Hrai upp rmar 5 mn/K snj og klaka eru nokku sem g vil halda lofti. Formi er barasta okkalegt nna og essi fing er mr hvatning til a halda trauur fram, n ess a ofgera mr me mrgum fingum eins og eirri dag. Frbr dagur a baki og brum fer a vora aftur!

Leiin fyrir flugvll og upp fyrir Valsheimili:

Kort1912

Tmataflan fr dag; ekkert til a skammast sn fyrir!

Tafla1912


Tveir gir hlaupadagar aventu

Um nokkurra daga skei hefur lti fari fyrir skrningum hlaupadagbk mna vefnum og helgast af v a bortlvan mn var me mur. ljs kom a hn var sneisafull af vru sem geri alla tlvuvinnslu mjg hga, ar me tali a taka myndir af GPS-slunum mnum og hlaa eim upp Mogga-bloggi. essu hefur n veri kippt liinn me hjlp gra og hjlpsamra kunnttumanna og "vrur settur vi hlii". Me rum orum bi er a endurnja vrusvrnina og nna nr hugbnaurinn njustu uppfrslur vrusskilgreiningum eins oft og g vil.

Fstudaginn hinn 16.desember var g ekki stui til a hlaupa, enda frin heldur leiinleg. Synti ess sta tvfaldan skammt; sund metrar a morgni og svo anna eins sdegis. Af essu leiddi svo a okkar maur var me nett samviskubit fstudagskvldi og einsetti sr a leggja almennilega fingu laugardagsmorgni.

g var kominn upp Laug upp r klukkan 9:00 og vi lgum af sta um hlf-tu, tveir karlar sjtugsaldri og fjrar sporlttar meyjar, um a bil tuttugu-rum-pls yngri. lei okkar slgust svo hpinn rr jafnaldrar eirra og eir ekki af vambsari gerinni. Gamli barnakennarinn var vel binn, me neoprene hlfar bum hnjm, bi til a verjast kulda og eins til a hlfa essum mikilvgu liamtum, sem bi a er krukka og lagfra. Af essu leiddi a g lt gott heita allur hpurinn hyrfu r augsn eftir eins klmetra samflot. Stefndi sem sagt frekar langt og hgt.

Vi brottfr var g hreint ekki kveinn hver langt skyldi halda, en vi a a hgja mr fann g a g tti ng inni. tta klmetrar utan um Flugvll var of stutt. ess vegna fr g a velta fyrir mr a fara upp Suurhl og yfir skjuhlina hj Perlunni, sem hefi skila mr rflega 12 klmetrum. nefndur kaupmaur r Vesturb skeiai fram r mr nean vi Kirkjugar og egar g s hann fara upp brna yfir Kringlumrarbraut kva g a kla riggja bra hlaup sem eru tpir fjrtn klmetrar ef hvergi eru sneidd af horn. Flott fing, en satt a segja fer maur ekki hratt yfir essum fingi. Reynir bara a stga rugglega til jarar annig a maur sni sig ekki kklum.

dag, sunnudaginn 18. desember, vorum vi bara rr mttir til hlaupa hefbundnum tma, klukkan 10:10. ar voru prentarinn, tannlknirinn og yar einlgur, Gamli Barnakennarinn. Nna var endurtekinn hlaupatakturinn fr v deginum ur enda hafi frin ekkert skna. Menn fru sr varlega, rddu mlin af yfirvegun og komu heilir hfn eftir rman klukkutma. N er bara spurning hvort maur btir vi rija deginum r og tekur mnudagsfingu me Hlaupasamtkum Lveldisins. a vri voalega gott fyrir samviskuna!

riggja bra hlaup, laugardaginn 17. desember

Three_Bridges1712

Veurstofuhlendi, sunnudaginn 18. desember

Vedurstofuhalendi1812


Seltjarnarnesi er ekki svo kja lgt!

Sumir voru gtlega upplagir til ess a takast vi hlaupafingu kuldanum dag. Veur Reykjavk er kaldara lagi essa dagana og egar vi hjnum frum sund upp r klukkan hlf sj morgun, sndi mlirinn blnu tta stiga frost. Menn settu v upp ansi vgalegan hfubna sem er bryddaur me grnlensku refaskinni egar gengi var til Laugar seinni partinn til a taka v me Hlaupasamtkum Lveldisins. Slkur prvant heldur sko rugglega manni hita.

a var fmennt en gmennt Brottfararsal Sundlaugar Vorrar a Hofsvallagtu egar klukkan nlgaist hlf-sex, hefbundinn brottfarartma. Flagarnir voru allir vel dair ullarboli, ullarhfur og hvers kyns annan hlfarfatna. g var me hitahlfar bum hnjm svo a vel fri um essa mikilvgu lii.

Stungi var upp brekkusprettum, og a essu sinni kvum vi a fara t Seltjarnarnes. er valin norurleiin, .e. upp Hofsvallagtu, t Vimel og Grandaveg t Eiisgranda. Fljtlega fann g a hvldin um helgina hafi gert mr gott og g var nokku sprkur. A minnsta kosti ekki llegt a vera tempi upp 5:15 mn/K fing um hvetur brunagaddi. annig hlt g dampi t Lindarbraut og anga til vi komum a Bekkavrinni. Auvita voru hinir ekkert a enja sig srstaklega, en a var haldi vel fram.

ar sem g var undan nsta hpi egar kom brekkuna lagi g strax af sta upp, nokku settlega og tk sex rispur upp topp, rjr eirra um a bil 70% af vegalengdinni, en rjr ferir voru ll vegalengdin, fr Suurstrnd og upp Valhabraut. Seltjarnarnesi er ekki tiltakanleg lgt!

eir sem me mr voru fru hraar yfir og ttu heilmiki eftir egar sex brekkur voru a baki, en tv okkar sem stefna Powerade fimmtudaginn, ltum gott heita og skokkuum heim um Kirkjubraut, Nesveg og stginn inn a Grandaskla. Svo frum vi fyrir KR-vllinn og vorum vi komin beinu brautina heim laug. Miki var n ljft a leggjast heita pottinn eftir svona fingu og masa vi flagana dga stund ur en haldi var heim. Enn einn flottur dagur a baki!

Leiin um Nesi dag; raui dllinn er Bakkavrinni

Kort0512

Svona var n tmatakan hj mr dag:

Tafla0512


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband