Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Hetjur skopuu skei vi hkkandi sl

Fyrir nokkrum rum komum vi okkur upp vimiun um a hvenr hlaupafingar byrjuu fullri dagsbirtu, . e. klukkan 17:30. Sklameistarinn okkar kva upp r me a a vi hlypum af sta birtu hinn 15. febrar. Og dag m segja a vi hfum haft dga birtu allan tmann sem vi vorum ferinni.

Blanda prgramm var boi dag: a) brekkusprettir ti Bakkavr Seltjarnarnesi fyrir sem a vildu; b) lenging t a Grttu, fyrir Bakkatjrn og Golfvll fyrir hina. Gamli barnakennarinn var ekki formi fyrir brekkur eftir "cross-country" hlaup Borgarfiri um helgina. hvlt hefi veri sunnudeginum og ekkert dagskr morgun nema skyldugur klmetri sundi, vildu ganglimir ekki vinna nein teljanleg afrek fingunni.

Niurstaan var v s a fara aeins hgar en ar mti lengja um nokkra klmetra. ar a auki gafst tkifri til a fara t af malbikinu, en a er nausynlegt fyrir okkur sem erum a fara Laugaveginn sumar. Malarstgurinn utan me golfvellinum Seltjarnarnesi er ekkert srlega grfur en hann kallar samt meiri rvekni hj okkur hlaupinu og vi urfum a hafa hugann vi undirlagi og hvernig vi stgum niur.

Vi vorum sj sem frum fyrir Golfvll en skiptumst rj holl: prfessorinn og Kokkurinn fyrstir, barnakennarinn og Benzinn og rija holli var fangastjrinn, bkavrurinn og prentarinn. Mr ykir lklegt a fingin hefi veri takaminni, hefi g byrja me rija hollinu og haldi mig nlgt eim fyrstu fjra til fimm klmetrana og auki svo hraann. egar maur er a nlgast sextugt, arf kroppurinn meiri upphitun en g gef kost og a gerir finguna erfia. Muna a nst :-)

Svona liggur leiina rangslis um Nesi:

Kort2802

Timataflan r Neshringnum dag:

Tafla2802


Utanvegafing til undirbnings Laugaveginum

essa dagana erum vi flagarnir Hlaupasamtkum Lveldisins farnir a huga a undirbningi fyrir Laugaveginn sumar. Vi hfum sammlst um a taka reglulega fingar utan hefbundinna malbikara stga. Esjan og Heimrk eru nlgir kostir fyrir okkur hfuborgarsvinu.

dag vorum vi Ragna stdd uppi Borgarfiri me Freyju Sigri og g notai tkifri og skokkai gan hring ttina a Jafnaskari og san t a Hreavatni og um veginn heim bsta aftur.

Leiin var okkalega greifr snjfl vri yfir llu. Hgt er a fylgja vegarsla langleiina a Jafnaskari. egar nlgaist binn beygi g t af veginum og fr skemmstu lei yfir ma og mela t a skgrktarsvinu og me Kinni niur a Hreavatni. a var til mikilla bta a g hafi me mr gngustafi, annig a g gat haldi jfnum hraa, eins tt g vri a fara yfir kargafi ea um drullusva.Tmataflan snir mealhraa um og yfir 7 mn/K en a er kannski ekki aalatrii fingunni dag.Hittskiptir meira mli a g skokkai mestan part leiarinnar, enhgi mregar g fr upp brekkur. Snemma fingar er lng og frekarbrtt brekkasemg stikai strstgur upp, en reyndi ekki a hlaupa. a er of drt fyrir framhaldi a sprengja sig brekkunum.

Heitur pottur bei mn vi heimkomuna ogsem g skrifa ennan dagbkarpistil er g stlsleginn og ngur me essa fyrstu utanvegafingu.

etta er leiin dag:

Kort2602

Tmataflan:

Tafla2602


Gaman a sj hvort spdmar rtast

Ef mig misminnir ekki, er etta hagfringurinn sem sagi a avrunaror embttismanns vegna mikillar skuldsetningar slendinga vru bull. Embttismaurinn sagi a menn vru komnir ystu nf, fram bjargbrn. Hagfringurinn hlt n ekki. Svo fr allt til andskotans og landinn sat uppi me milljara milljara ofan sem engin lei var a borga til baka. Hagfringurinn hefur ekki skrt smatrium hva hann tti vi. Hins vegar var tttnefndur embttismaur vitlausum stjrnmlaflokki, hlt me rngu lii, og eim tma skipti llu mli a hrakyra hann.

tli megi ekki segja a sama um forseta lveldisins essu dmi? Hann er a gera stvinum hagfringsins erfitt fyrir og v fr kvrun hans llega einkunn hj hagfringnum.

N er bara a ba og sj hve sannspr hagfringurinn er. Mn sp er s a essi yfirlsing hans veri til ess a menn tui t forsetann svo sem eina viku og gleymi svo llu, lka hraksp hagfringsins!


mbl.is Taldi synjunina auka atvinnuleysi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stika strum milli lfs og daua

a var suddarigning henni Reykjavk um a leyti sem vi hfum okkar reglulegu hlaupafingu um hlf-sexleyti. egar a er virt hva msir arir bar jararkringlunnar urfa a ba vi, er g n bara akkltur fyrir blessaan suddann!

Gamli barnakennarinn er me hugann vi Laugaveginn essa dagana, rmlega 140 dagar su til stefnu. a er deginum ljsara a menn urfa a gyra sig brk, fjlga fingum, bta vi vegalengdum og n niur lkamsyngd. Vi frum af sta me hvelli dag og s gamli fr fyrir flokknum fyrstu fjra klmetrana, var meira a segja undan jlfaranum inn Nauthlsvk! a hefi einhvern tma tt saga til nsta bjar.

ar sem ekki st til a fara langt dag var etta svo sem lagi, en menn mega vita a a eir urfa a gjalda fyrir spretti upphafi fingar me orkuskorti seinni hlutanum. a gekk allt eftir en var etta ekki alveg afleitt.

Mr er nokku mun essa dagana a spreyta mig lngum brekkum og taka r einhvers konar hlaupatakti, mija vegu milli skokks og gngu. Me v mti er g a mta mig vi Laugaveginn sumar. fingu essa mivikudags frum vi inn a brnni yfir Kringlumrarbraut og san upp Suurhl a Perlu. (hverfi hefur stundum veri uppnefnt me tilliti til stasetningar milli sptala og kirkjugars!) a er okkalega lng brekka, ekki mjg brtt neins staar, en hn tekur .

Tmataflan snir mr a hlauptakturinn sem g hlt alla leiina upp, er til ess fallinn a skila manni fram pace upp rmlega 6 mn/K og a held g a s bara allt lagi. Ef maur horfir til ess a klra 55 K Laugaveginum sj klukkutmum, er allt lagi a fara jafnvel betur me sig brekkunum, spara orkuna og mast ekki, en eiga inni kraft til a skokka jafnslttu.

Af v g var einn fer seinni hluta fingarinnar, leyfi g mr a taka v rlega og fara niur hjassalegt rlegheita-skokk, tma sem skilar manni fram hraanum 5:40 - 5:50 mn/K. fingin var eftir atvikum g, . e. g var hundlinn seinni partinn vegna ess hva g fr hratt af sta. Tiltlulega ngur me etta samt.

Kort af leiinni:

Kort2302

Tmatafla:

Tafla2302


Gir hlutir gerast hgt

Ekki frri en sex flagar mnir r Hlaupasamtkum Lveldisins hlutu n fyrir augum valnefndar vegna Laugavegshlaupsins sumar. Helmingi fleiri sttu um tttku heldur en skipuleggjendur vilja lta reyta hlaupi og vi vorum mjg heppnir a n svo margir inn. essu ri fylla tveir flagarnir njan tug, einn verur sextugur og annar sjtugur, annig a segja m a tilefni er ri til a halda upp afmli! Sjlfur heldur gamli barnakennarinn upp tuttugu ra afmli fyrsta maraonsins sumar me v a spreyta sig Laugaveginum.

fingin dag var svolti srstk, v a hn skiptist eiginlega milli tveggja deilda: sprettadeildarinnar og langhlaupadeildarinnar. S sarnefnda fer gn hgar yfir en reynir a taka gar vegalengdir. Vi sem hgar frum fylgdum hpnum upphitun t Skerjafjr en hldum svo fram inn r, mean hru hlaupararnir ru rum snum um hraamynstur t eftir Slrnarbrautinni.

Gamli barnakennarinn fylgdi snum mnnum inn a Kringlumrarbraut, en a beygu samferamenn upp Suurhl en s gamli skokkai mjg rlegu tempi inn Elliardal og tk stefnuna Stokk.

leiinni var s hugsun ofarlega kolli mr a reyna n a lkja eftir v sem maur gti gert sumar Laugaveginum. egar fari er um jafnslttu ea niur brekku er skokka gilega og ltt. Brekkurnar eru hins vegar farnar hraa sem hfir og rst af v hve brattar r eru. Eina verulega brekkan a essu sinni var hitaveitustokkurinn fr gamla Fkssvinu og upp a Rttarholtsskla. ar reyndi g a stika upp okkalegu tempi, sem var einhvers staar mitt milli gngu og rlegs skokks. g reyndi a pna mig ekki, heldur fara jfnum hraa annig a g hvorki mddist n reyttist. etta hafist og tempi brekkunni hefur veri ru hvorum megin vi 7 mntur. Sumir mundu kalla a hraan gngutakt.

fingin dag gekk alls ekki nrri mr. Kvefi er nnast alveg horfi og g lt bjartsnn fram til finga vorsins ef standi verur lkingu vi a sem a var dag. a er mjg ngjulegt a skokka me flgunum, en stundum ver g a hafa fingu bara fyrir mig og a gekk eftir dag. Flottur dagur - flott fing!

Kort af leiinni:

Kort2102

Tmataflan dag:

Tafla2102


Geru ekki eins og mamma n segir r!

Einhverra hluta vegna kom essi setning r leikriti Thorbjrns Egner "Karus og Baktus" upp huga mr egar g lagi stg undir hjl og renndi suur lftanes og Hafnarfjr eftir hdegi dag. Veri var alveg ljmandi gott, sl lofti og vindur mjg ageraltill. Vindstyrkur getur dlti ri v hve auvelt er a ferast hjli, en dag var hann ekki til trafala. Hins vegar er g enn nglum og eir hgja dlti manni auu malbikinu. etta er ekki svipa v a renna gegnum blautamoldarskn hru undirlagi. egar ferinni lauk (sj kort hr fyrir nean), hafi g lagt a baki tplega 63 klmetra og ykir a g byrjun hjlreiatinni etta ri.

Reyndar var g lka ferinni tveimur jafnfljtum morgun, egar sunnudagshpur Hlaupasamtaka Lveldisins fr hefbundinn hring, fimm karlar samtals. Takturinn hlaupinu er rlegur og vi lbbum dlti inn milli og kjftum t eitt. Notalegar morgunstundir og til ess fallnar a mkja vva eftir kraftmeiri fingar virkum dgum. Kort yfir fer og tmatafla kemur hr fyrir nean. Frbr dagur a kvldi kominn og gamli barnakennarinn er afskaplega sttur vi Gu og menn!

Kort r morgunskokkinu:

Kort2002a

Tmatafla r hlaupafingu:

Tafla2002a

etta er leiin mn um Kpavog, Garab, lftanes og Hafnarfjr. Kom til baka um Salahverfi, Seljahverfi og Elliardal.

Kort2002b

Hluti af tmatflunni r hjlaferinni:

Tafla2002b


S gamli kominn kreik aftur

fimmtudaginn var tk g tt vavangshlaupi uppi rbjarhverfi og Elliardal og taldi a g vri a lagast af kvefinu sem hafi veri a ergja mig vikuna. Mr var ekki a sk minni, og "tiveran" geri bara illt verra, annig a fyrst nna, viku seinna, er g a skra saman. Lrdmurinn sem draga m af essu er: ef maur kvefast a vetri til, ekki a fara t a leika fyrr en maur er alveg orinn gur!

grdag mtti g aftur til finga me Hlaupasamtkum Lveldisins og vi tkum okkur saman nokkrir sem skrir erum Laugaveginn sumar og tkum mjg ltta fingu. Laugarvegsfararnir eru allir a koma til finga eftir veikindatmabil og a var kannski stan fyrir essu. g setti Garminn 6:15 og 10 klmetra og san tlti g af sta.

fingin gekk eins og r mtti gera fyrir, en gat g ekki seti mr a hanga eim aftasta til a vera ekki alveg einn. a var til ess a mealhrainn fingunni var 6:03 mn/K sem er fnt temp. g held a Laugaveginum veri hrainn enn minni heildina, ef mia er a v a klra sj klukkutmum. Vi sjum hva setur. En mivikudagsfingin var bara nokku g rtt fyrir allt.

dag var svo komi a v a fara fyrsta almennilega hjlatrinn essu lka fna vorveri. Leiin var nokku kunnugleg r Skjlunum og t Nes, um norurstrndina inn Elliavog, Elliardal og um Fossvogsdal vestur r aftur. etta voru rmir rjtu klmetrar. Bkin sem g hlustai heitir Six Secrets of Change eftir Michael Fullan. etta er gt lei til a blanda saman heilsurkt og endurmenntun!

Kort af hlaupaleiinni gr:

Kort1602

Tmatafla r hlaupafingunni:

Tafla1602

Kort af hjlaleiinni minni dag:

Kort1702

Tmataflan:

Tafla1702


Sekur allt a einu ...

Ummli herra Madoff eru a snnu upplsandi um standi ef snn eru. Hins vegar braut hann af sr, var dmdur fyrir og tekur trlega t hluta dmdra viurlaga. a afsakar ekki silausar athafnir hans arir hafi vita af eim ea jafnvel stunda hlista starfsemi.

essi frtt leiir hugann a msum fltum eim darraardansi sem hr var stiginn runum upp r sustu aldamtum. Skyldu innanbarmenn slensku bnkunum hafa loka augunum fyrir v sem eir vissu a var rangt, en gerendur mundu hugsanlega sleppa me? "Vi vitum a etta er mrkunum (handan vi mrkin?), en vi viljum ekki vita um a!"

Svo er lka til dminu a skilningur manna v sem var veri a gera hafi veri svo takmarkaur a hgt var a sl ryki augu eirra. egar san var gert lti r alvarlegum afinnslum kunnttumanna ("einhver stundakennari ti Hskla"), styrkti a menn eirri tr a hr vri ferinni "tr snilld".

etta er svona hugleiing ...


mbl.is Madoff segir banka samseka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Powerade hlaupi hvaaroki

Fimmtudagur 10. febrar 2011:

rtt fyrir kvefskt sem krauma hefur mr vikunni, kva g a skella mr nst-sasta Powerade hlaupi essari leikt og er reytt vi Elliarnar. Lagt er upp fr rbjarlaug, hlaupinn hringur Vidal og san niur me num a sunnanveru. Stgnum er fylgt a hitaveitustokknum ar sem fari er yfir rnar og san um Rafveituveg upp a stflu og me stflunni a sundlaug. etta eru rttir tu klmetrar.

Spin fyrir kvldi var frekar hagst, en mr fannst mgulegt a vera binn a kaupa skrningarkortin og sitja heima hstandi me nefrennsli. Rst var stundvslega og hpurinn liaist upp stginn norurbakka Ellianna Vidal. Stinningsvindur var mti, og vi skokkuum yfir klakabunka hr og ar. Aeins skrra tk vi eftir a vi frum yfir gngubrna hj Breiholtsbraut, mevindur studdi vi okkur leiinni fram hj kirkjunni Hlahverfinu og niur a gmlu br.

stgnum fr gmlu brnni og niur a stflu voru va str svi undirlg af klaka sem var a brna annig a hlaupararnir skautuu yfir sem best eir gtu. einum sta hljp g fram unga konu sem mr sndist tla a fjka t af stgnum, annig a g br a r a krkja handlegginn henni og lsa hana yfir versta kaflann; hafi enda betri spyrnu ar sem g skokkai krapanum mefram stgnum. etta var vintralegt augnablik.

vindur hefi veri fangi upphafi hlaups, hamlai hann ekki fr lkingu vi a sem gerist egar g fr sasta splinn. Strengurinn sem tk mti okkur brekkunni upp Rafveituveg var miklu hrifarkari og yfirferin okkur var vart yfir gnguhraa vi teldum okkur vera a skokka. g reyndi a hlfa ndunarfrum mtvindinum me v a draga KR-buffi upp undir augu. a hjlpai eitthva, en etta var fjandanum erfiari lokasprettur. sustu rj hundru metrunum fr maur a sj hraskreiustu flagana koma mti nokkurs konar niurskokki. g held a tmarnir hafi almennt veri lakara lagi, en essi tpi klukkutmi sem a tk mig a klra hringinn var samt eintm sla.

Kort af lei kvldsins:

Kort1002

Og svona leit tmataflan t:

Tafla1002


Fer gegnum skg skum ...

Jja, etta var n kannski ekki mikill skgur, en a voru skruglegir einstaklingur sem fru hring utan um Flugvllinn dag, skum. Vifrum sund morgun og leistsvo dmalaust veri a vi drgum fram gnguskin eftir sbinn morgunver og lgum hann.

Nna er alhvt jr allt niur a sjvarmli hj okkur Skjlunum, annig a vi gtum spennt okkur skin vi tidyrnar og gengi yfir gtuna kafsnj og niur fjru. Vi fylgdum svo strndinni inn Nauthlsvk, stgurinn hafi veri ruddur svo vi num gum skri unnu, pkkuu snjlaginu.

Fyrir innan Nauthl Bistr, beygum vi til norurs og frum Hlarft og Gamla Flugvallarveg upp fyrir Valsheimili ur en vi stefndum heim lei um Hringbraut og Vatnsmri. leiinni voru einu farartlmarnir Flugvallarvegur og Njarargata, en r gtur voru nnast alauar. Annars var allt kafi snj, albjart og fallegt yfir a lta.

Svona l leiin okkar dag:

Kort0602

Og vi tkum tmann leiinni lka:

Tafla0602


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband