Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

fing sem kalla mtti rundnurJ

Jja, er maur aftur tekinn til vi a skottast um gtur og stga me Hlaupasamtkum Lveldisins eftir hreint frbra skaviku Akureyri sustu viku. ar var bara hlaupi skum ti Kjarnaskgi, gt fing sem reynir ru vsi kroppinn en skokki. Eins brugum vi undir okkur skum um helgina Borgarfirinum og frum tvo hringi golfvellinum vi Norur. Hann var reyndar allur kafi snj, svo a ekki s dkkan dl.

dag var maur svo kominn aftur hp hlaupaflaganna og geri klrt millilanga fingu, eitthva meira en 10K og minna en 15K. Fyrirmlin voru a hita upp me skokki t Dlust Skerjafirinum, san a taka legginn inn a Kringlumrarbraut 21K tempinu snu, hgt upp Suurhl og svo Hlarft 10K tempi.

Svona form fara ll t veur og vind hj manni og g rauk af sta og var fremstur manna lengi framan af, var tempi um og undir 5 mn/K sem er uppskrift a erfium seinni hluta fingar. a fer betur v a fara heldur settlega af sta og gefa svo egar la tekur finguna. ar af leiir fyrirsgn pistilsins sem lesendur mega spreyta sig a tlka!

En leiin var svona:

Kort3003

Tmataflan snir allt, lka psurnar!

Tafla3003


oli btt me eysingi um brekkur

Strekkingurinn vi sjvarsuna hlt ekki aftur af Hlaupasamtkum Lveldisins mnudegi. Glsilegur hpur var mttur Brottfararsal SLV vi Hofsvallagtu um hlf sexleyti gr, reiubinn nstum v hva sem jlfararnir lgu til. Gamli barnakennarinn er me hugann vi Laugaveginn og horfir dlti til ess a fingarnar komi a gagni vi nokkurra klukkustunda hlaup um mijan jl. a er ekkert a v a taka nokkrar hraar fingar me, en g er helst v a n fari maur a lengja og fara bara hgt.

a var dltil spenna okkur upphafi, ng til ess a vi prfessorinn tkum rs fremstir flokki og hldum okkur fararbroddi allt t a Dlust. ar fr yngra lii a n okkur og sigldi svo rlega fram r fjra klmetra.

skjuhlinni var svo teki v upp vestari brekkuna, en talsvert meiri snjr var malbikuu brautinni sem lengur var notkun sem akbraut. Vi komum eim megin niur hins vegar. g lt mig hafa a a fara fimm brekkur, en reyndi a drepa mig ekki alveg essu, ver a fa mig a fara vel me mig brekkum.

leiinni heim hkk g unga liinu lengi vel, en a dr sundur me okkur smm saman og ekkert a v. a eru etta tu til tuttugu r milli okkar aldri og eitthva bilinu 10 til 30 klgrmm yngd og munar um minna! En fingin var fn og ngjuleg pottseta lokin.

etta var leiin sem vi frum:

Kort1403

Og tmataflan fylgir me; inniheldur ll hl og bitma:

Tafla11403


Skrulegur halur skar og skokkar

Eftir tttku sasta Powerade hlaupi essarar leiktar, tti mr vi hfi a sl af fstudegi og gera eitthva anna en a skokka. Um fjgurleyti dreif g mig t gnguski og gekk me sjnum inn Nauthlsvk og svo gegnum kirkjugarinn inn a Suurhl. Snjekja var okkaleg leiinni en starfsmenn Kirkjugaranna eru greinilega mjg samviskusamir og hfu bi skafi snj af stgum og sandbori . a var v nokku vandasamt a navgera gegnum garinn en a fundust snjrindar hr og ar til a fylgja.

Fstudagsgangan var rmir ellefu klmetrar, ea mta vegalengd og hefi veri dagskrnni hj Hlaupasamtkum Lveldisins. etta er gt tilbreyting fr hlaupunum, reynir ara vva og bara nokku krefjandi jlfun.

Laugardagsmorgun lt g la vi nkvman lestur dagblaanna me morgunkaffinu og misst v af harjxlunum sem hafa langa fingu dagskr klukkan 9:30 laugardgum. ess sta br g undir mig skum eftir hdegi og skai hlfan sjunda klmetra til ess a f einhverja hreyfingu ennan daginn. etta er nokku sem maur tti a stunda meira vetrum og kannski draga r hlaupunum, a minnsta kosti daga sem fr er ung stgum og stttum borgarinnar.

Sunnudagur rann upp bjartur og fagur og mr var ekki til setunnar boi. Dreif mig t rtt fyrir klukkan tu, hjlai upp Laug og geri klrt fyrir hefbundna fingu me flgum mnum. Vi vorum einir sj sem lgum hann fingsfr eftir snjkomu nturinnar. Ekki hafi veri skafi af stgum, annig a frekar var ungt fyrir fti. Einkanlega var standi slmt egar fari var fyrir flugbrautarendann, v ar hafi skafi gr og ntt og svo snjai ofan a a auki. etta var ttalegt pjakk ar.

Arir stgar voru frekar greiir og vi frum gegnum Kirkjugar, upp milli Lfs og Daua, undir Bstaaveginn og gegnum Hlahverfi. Oftast frum vi vestur r eftir Sbrautinni en morgun kusum vi a fara Laugaveginn, enda var ar snjlaust og greifrt. Sustu fimm dagar hafa v veri gir fingadagar fyrir mig og n er bara a halda snu striki!

Leiin a heiman, inn Kirkjugar og til baka um Slrnarbraut:

Kort1103

Fram og aftur um Slrnarbraut, inn a Flugvlaverksti og til baka:

Kort1203

Kirkjugarur, Veurstofuhlendi, Klambratn, Laugavegur:

Kort1303


Bl fraus ekki um, enda hraustmenni fer

essa dagana sr maur venju lgar hitatlur mlum Reykjavk og er vst ekki ts enn hvort botninum er n mnus tu stigum. Heyrt hef g a hann stefni enn near undir helgina og er etta me rum brag en maur hefur tt a venjast. Allt er etta mr a skapi, enda tel g ekkert elilegra en a maur veri reifanlega var vi rstaskipti hrna uppi Frni.

Vinir mnir Hlaupasamtkum Lveldisins voru vel bnir til tivistar egar eir sfnuust saman Brottfararsal Sund Laugar Vorrar vi Hofsvallagtu sdegis dag. ar mtti sj trefla, hfur, lambhshettur og strompa (buff) og varla s nokku nema nef og augu. Menn kunna greinilega a takast vi breytilegar astur essum flokki, sumar jafnt sem vetur.

Af v g stefni a v a taka tt Powerade hlaupi marsmnaar fimmtudagskvldi, reyndi g a fara hgt og varlega og reyna ekki verulega miki mig. etta tkst gtlega, og mealtminn 6:06 mn/K er gur, en g missti mig dlti seinni partinn egar vi vorum rr saman: Kaupmaurinn, Benzinn og Gamli barnakennarinn.

Leiin l Nauthlsvk, um Hlarft, utan um Vals-svi (hj Gusmnnum) og vestur r mefram Hringbrautum, eirri nju og eirri gmlu. Vi komum til baka suur yfir nju Hringbraut um brna hj Njarargtu og ar brugum vi t af venjunni og hlupum vert yfir Vatnsmrina t a Norrna hsi. a var skemmtileg tilbreyting fr v a skottast bara um malbikaa stga.

Vi frum svo um prfessorahverfi og niur hjlastginn sem liggur me gissunni. Sasta splinn frum vi nokku rsklega, a teknu tilliti til frar, en vorum vi lka bnir a hita rkilega upp. a var ansi napurt okkur og g dr KR-buffi fyrir vitin egar gustai mti. etta var hin gtasta fing og pottseta eftir notalega gra vina hpi.

Kort af hringnum sem nefnist Hlarftur ea Gusmenn og brautir

Kort0903

Tmataflan fr dag:

Tafla0903


Srskokk og samskokk

fstudagseftirmidegi voru karlarnir mttir til a drgja hefbundnar hetjudir hlaupabrautum borgarinnar. gegnum tina hefur oft veri hvatt til ess a menn "hldu hpinn og hefu gaman af essu" og munu margir reyndir limir Hlaupasamtaka Lveldisins kannast vi forsmu herhvt. J, etta var sjaldnast raunin denn og ekki hfum vi lagast me etta seinni t!

Nr tttakandi kom me okkur fstudeginum og er a koma sr gang aftur eftir nokkurt hl. Fir uru til ess a veita nlianum stuning, v hpurinn tvstraist austur um alla Slrnarbrautina eins og hendi vri veifa og einungis skransalinn og maurinn r Kansellinu hldu konunni parl a Dlust Skerjafiri ar sem hn sneri vi. Vonandi missir hn ekki huga langhlaupum n lit kappsmum mialdra krlum sem urfa a glansa hverri einustu fingu, ar me talinn undirritaur. Annars fr fingin vel fram alla stai og nliin heirai okkur me nrveru sinni potti rtt fyrir allt.

morgun boai Fjlnishpurinn til samskokks efri byggum Reykjavkur og eitthva inn Mosfellsb. etta er hef semfestist vonandi sessi, v gtuhlaup me tttkuhlaupara af llum getustigum er srlega ngjulegurrttaatburur og m ar nefna Powerade og Icelandair hlaupin. ar koma saman hrkukeppnismenn og -konur og einnig venjulegir skokkarar sem eru a keppast vi a bta sig smm saman eim vegalengdum sem boi er upp .

Gamli barnakennarinn r Vesturbnumvar tiltlulega snemma ftum og stefndi a v a hjla upp Grafarvog og sj til hvort hann hlypi hringinn ea hjlai. Veri var ekki me besta mti fyrir ann feramta sem valinn var, hvassviri og slydda afaustri ea suaustri, annig a ettavar barningur alla lei uppeftir. Eitthvavar val tbnai vanhugsa, annig astanmst var bensnst Ols vi Gullinbr til a fjrfesta vettlingum stabmullarvettlingana sem erudaglegur prvant. Annar kosturvar kal bum hndum.

fram var haldi um Hallsveg og upp a Grafarvogslaug og var hpurinn lagur af sta. Glgglega mtti sj hvar hann hafi fari, v ftspor eftir fjlda manns lgu til hgri egar kom upp fr lauginni og g fylgdi eim. etta var nokku skr sl og endanum ni g skotti eim ftustu Staahverfinu efst hverfinu. aan var svo tekinn dltill spotti inn Mosfellsb, fram hj Blikastum og a stgnum sem liggur me sjnum til baka og inn Reykjavk. g hygg a vi lok samflot mns me eim hlaupurunum hafi g fylgt eim fremstu, en a var flagi minn r Hlaupasamtkum Lveldisins annars vegar og feraflagi minn fr Kilimanjaro hins vegar.

Eftir etta lt g mig renna vestur r, undan vindi mestan part og var ekki srlega erfitt. Samskokkararnir brust mti austanttinni upp laug aftur og hafa vonandi n a ylja sr vel heitu pottunum. Ekki veitti af.

Nauthlsvk og Veurstofuhlendi:

Kort0403

Tmatafla fstudegi:

Tafla0403

Vesturbr - Grafarvogur - Mosfellsbr:

Kort0503

Hlutiaf tmatflu laugardegi:

Tafla0503


Langr, lng Laugavegsfing

Tveir jlfarar voru mttir til leiks dag og drjgur hpur langhlaupara. Hpurinn skiptist aallega rennt dag, sem tku ttinga inni 13K fingu, sem fru Hlarft, og svo nokkra vntanlega Laugavegsfara.

Gamli barnakennarinn einsetti sr a vera snu eigin tempi,fara tplega tuttugu klmetra og skokka allan tmann; gefahvergi eftirog fara a ganga. etta theimtir a a maur lulli fram hraa sem reynir lti mannog endist orkan alla lei.

Vi vorum tveir sem snemma fingar num a stilla okkur inn sama hraann og Nauthlsvkinni bttist okkur s riji hpinn. Eins og sj m tmatflunni hr fyrir nean var etta mjg rleg og g yfirfer hj okkur, vi hfum veri a dla beggja megin vi 6 mntna tempi, en m sj a g hef hgt mr egar g stikai upp brekkur tveimur stum. En samkvmt mealtmanum allri fingunni, hefi essi hrai skila okkur mark tmanum 5:43:45 sem er nttrlega langt utan vi allt velsmi.

Vi stefnum kannski a fara tma milli 7 og 8 klukkustundum og m mealhrainn vera nnd vi tta mntur klmetrann a jafnai. Fyrsta mlingin sem g heyri Laugavegshlaupi var tta klukkustundir og fjrar mntur. S sem a geri hefur fari jafnaarhraanum 8:48 annig a etta ltur ekki allt of illa t fyrir okkur. Nna rur a halda sig vi reglulegar fingar og leitast vi a hafa breytilegt undirlag til a venjast utanvegahlaupinu.

eir rr sem luku lengstu fingunni dag eru allir a byrja fingaprgrammi og eim kom saman um a etta vri lengsta fing rsins hj llum. eir luku allir me sma og blsu vart r ns egar komi var til baka, klukkutma og fimmtu mntum fr v vi lgum hann.

Hrna er leiin okkar dag, vi byrjuum a fara a sunnanveru inn a Elliam.

Kort0203

Tmatafla dagsins - furulega jafn hrai allan tmann

Tafla0203


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband