Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Dagur Laugavegsnaglanna

S hef hefur skapast hj mrgu tivistarflki a ganga Esju einu sinni viku, gjarnan rijudgum. Vntanlegir tttakendur fjallamaraoninu jl sumar, Laugaveginum, mta essar uppkomur egar la tekur vori og dag var rtr fjallinu, a minnsta kosti mia vi venjulega daga.

Laugavegsdeild Hlaupasamtaka Lveldisins bls til fingar Esjuhlum dag og var mting me gtum. Rtt um klukkan hlf sex stikai gamli barnakennarinn af sta eirri von a hann gti n nokkru forskoti flagana me v mti. Gngustafir voru me fr og eru eir mjg til bta ef menn hafa anna bor tami sr a ganga me stafi fjallgngum ea annars staar utan alfaraleiar. leiinni upp fjalli er gtt a stinga eim niur lttilega af og til og a er eins og maur veri gn lttari sr gngunni. egar skokka er niur hlarnar veita eir manni miki ryggi, vegna ess a maur getur alltaf brugi eim fyrir sig ef manni skrikar ftur. Hrainn var enda mikill mr niur brekkurnar dag og g sigldi fram r mrgum mun sporlttari hlaupurum sem hfu hyggjur af blautum leirnum brekkunum.

a fr a vonum, forskoti hlt nokku lengi, ea allt anga til verkfringurinn pri sigldi fram r mr rtt vi vegamtin, ar sem fari er til hgri yfir na br og upp gilbrnina tt a Vainu. g gtti ess a fylgjast me plsinum nja Garminum mnum og sl af ef mr sndist hann stefna upp fyrir 160 slg mntu. Mr er sagt a a s ekkert sniugt a vera miki hmarkslagi, sem mnu tilviki er nnd vi 164 slg mntu. a er engin sta til a rengja au fri, enda finn g egar plsinn fer upp fyrir 160, a reytan blossar upp tlimum, eins og henni s sprauta t hvern vva. Vi a a hgja aeins , lagast staan strax og maur getur haldi fram gngunni.

Hj Vainu leit g klukkuna og s a g hafi veri rmar 27 mntur anga. Ekki var slegi af heldur haldi sem lei l upp grjti, byrjunina sasta fanganum upp a Steini. ar kom sr vel a vera me stafina og g held g hafi fari fram r tveimur yngri hlaupurum og hj verulega forskot nstu manna undan mr. Vi Steininn var g rmum 40 mntum og stvai tmatkuna mean g kastai minni. San var lagt hann niur vi aftur, niur frekar torfra og bratta brekku. Aftur prsai g mig slan a hafa stafina me og mr tkst a fara fram nokkrum yngri og lttari hlaupurum niurleiinni t af v hve ftviss g var me stuningi stafanna. Niri plani stvai g klukkuna og hn sndi einn klukkutma og tvr sekndur. N er bara a sj hvernig gengur nst!

Kort af leiinni:

Kort3105

Tmataflan:

Tafla3105

Og svo er a hjartalnuriti:

Hjarta3105


Skemmtileg grja fyrir gja

g lt ess geti sustu leiarbkar-frslu minni um tivist og hlaup, a mr hefi skotnast ntt Garmin GPS tki, mjg nett og gilegt. Ekki er a bara minna en a sem g tti fyrir, heldur er a lka talsvert fullkomnarar. essi garmur heitir 405 og hgt er a lta hann nema hjartsltt mean fingu stendur til vibtar vi tmatku, millitma, mealtma, vegalengd og "track" af leiinni sem farin er.

dag reyndi g tki me llum vibtarbnai og hjlai stuttan hring, t Vatnsmri og heim aftur. Hrna fyrir nean er lnurit sem snir plsinn ann tma sem g var ferinni.

Plsprfllinn yfir sextn mntur:

Hjartslattur2805


Hlft maraon laugardag, hlfur Laugavegur dag

dgunum skotnaist mr ntt gps-tki til a nota vi hlaupafingar og ara tivist. etta var afmlisgjf fr fjlskyldu eiginkonunnar tilefni af sextugsafmli mnu. Eftir a hafa skoa fdusana nja tkinu hlai a og tryggt a hgt vri a hlaa upp ggnum af v, hf g notkun ess laugardaginn var. Eitthva gekk mr brsulega a n slandskortinu inn tlvuforriti sem tekur vi ggnunum, en a hafist endanum.

etta er sama korti, held g, og g nota vi Map Source, en a er hugbnaur sem les inn ggn af strra gps-tki, sem g hef gjarnan mr fjllum. g nota strstu gerina af 2006 ger slandskorts fr Hnit og R. Sigmundsson. tkoman finnst mr vera ansi g, talsvert betri en var egar g notai eldra Garmin tki hlaupum. Ekki veit g hva veldur en g er mjg sttur vi korti sem g birti me essum pistli.

Nna er loka reglulegu lkali Hlaupasamtaka Lveldisins, en vi bum svo vel a hafa ara gta sundlaug nstu grsum og um klukkan hlf sex dag vorum vi rr gamalreyndir langhlauparar tilbnir slaginn. Tveir okkar vildu fara heldur langt dag, enda farnir a hugsa til Laugavegsins sumar.

Vi byrjuum v a fara t a golfvelli og skokkuum kringum hann malarstgnum. Veur var afleitt, kalt og hvaarok af norvestri. a var eins gott a etta tk fljtlega af, v vi hfum ekki bi okkur fyrir langa fingu essum rsingi. Eftir Nesi fylgdum vi strndinni meira og minna inn Elliavog og eim kafla stilltist veri a mun. Vi frum undir brna Suurlandsbrautinni og inn Elliardal og vestur r um Fossvogsdalinn eins og sj m kortinu.

g er binn a reikna t a mealhrainn hj mr megi vera rmlega 7 mntur klmetrann til ess a n v markmii sem g stefni a Laugaveginum. Trlega ir a a vi megum ganga hluta leiarinnar sumar, einkum upphafi leiarinnar, upp Hrafntinnusker.

dag vorum vi a mealtali 6:30 mn/K og a var nsta reynslulaust, auvita s maur linn eftir riggja tma sleitulaust skokk. egar maur er etta lengi ferinni vri skilegt a hafa me sr nringu og drykk en g hafi hvorugt. a mun ekki gerast aftur. a er dltil reyta skrokknum en g er sttur vi finguna dag.

Korti er tarlegra en ur:

Kort2305

Tmatafla me sama snii og ur:

Tafla2305


Heill heim r hlfu Heimrk

Laugavegsnaglarnir Hlaupasamtkum Lveldisins eru komnir gang me undirbning fyrir stra daginn sumar. Laugardaginn 16. jl verur reytt fjallahlaup r Landmannalaugum og niur rsmrk og vi sendum ga sveit reynslubolta hlaupi a essu sinni. Fyrir utan langar fingar hefbundnum brautum reynum vi a auka fjlbreytnina og laga okkur a slttum stgum og vegaslum hlendinu. Eitt af v sem v fylgir eru hragngur ea skokk upp Esjuhlar, a Vai ea Steini. San er skokka niur aftur. Eins hfum vi sett Heimrkina dagskr og anga frum vi tveir laugardaginn 21. ma.

Gamli barnakennarinn hjlai r Srlaskjlinu og upp rbjarlaug aan sem lagt var upp og skokka upp Vidalinn og inn Heimrkina rtt hj Elliavatnsbnum. San var tekinn ysti hringurinn stgunum Heimrkinni og skilai a sr rmlega hlfu maraoni. etta reyndust vera 21,4 klmetrar sem g lagi a baki.

Brsulega gekk a lesa ggnin inn tlvuna r nja tkinu mnu, Garmin 405, en a hafist a lokum. Vandi minn var v flginn a forriti sem skir ggnin og birtir au, vill ekki sna slandskorti me neinum smatrium. Hins vegar get g lka lesi ggnin inn Map Source forriti sem er me lglegu slandskorti inni og getur snt "trkkin" ofan nkvmu korti. a er spurning hvort maur notar a forrit han fr til a lesa ggnin inn, a minnsta kosti korti.

fingin heild, me 12 klmetra hjlatr undan og eftir, var bsna stf en vi essu er a bast fyrstu lngu hlaupafingunni minni. dag ltur komandi vika vel t og heilsan er g. Hlakka bara til!

Svona ltur korti t nna:

Kort2105


Sextugur seggur seiglast fram

essa dagana er ein deild r Hlaupasamtkum Lveldisins a gera klrt fyrir Laugaveginn sumar. essi Laugavegur liggur ofan r Landmannalaugum og niur rsmrk og vi tlum a ganga, skokka og hlaupa eftir v sem andinn innbls hverjum og einum. hpnum eru nokkrir seigir reynsluboltar r hlaupageiranum og eru eir aldrinum 45 til 70 ra.

Vi erum tveir sem hldum upp strafmli r, gamli barnakennarinn sem var sextugur dgunum og gamli prentarinn sem var sjtugur fyrr vor. Me okkur er svo einvalali af hlaupakempum sem kalla ekki allt mmu sna.

Einn liur undirbningi okkar er a hlaupa grfu undirlagi, malarstgum ea ess httar. rijudaginn skokkai g upp Esjuhlar samkvmt essu prgrammi og fr einum 38 mntum upp a Steini. Fast hla mr kom mikill hlaupagarpur og hafi lagt af sta aeins seinna, en ekki alveg n a fara fram r mr. Hann stundi egar hann kom upp a steini: "rjtu og rjr - etta er nst-besti tmi sem g essari vegalengd!" Me rum orum: s tlgai hlaupafantur var fimm mntum skrri tma heldur en gamli barnakennarinn.

Uppi var stansa stutt og san lagt hann niur brekkurnar. g hafi me mr stafi annig a htt var a skokka nokku greitt tt efsti hluti hlarinnar, fr Steini og niur a Vai, s ansi grttur og brattur. Stafirnir voru mjg til stunings og etta snargekk. Afleiingarnar komu svo sar!

mivikudegi skyldi fari milli langt, riggja-bra-hlaup, og engjar refjar! g fann fr fyrstu mntu a etta yri erfitt. Tilfinningin ftunum var svipu og daginn eftir maraonhlaup, srstaklega var g aumur "bremsuvvunum", . e. framanverum lrunum. a tk hverju spori. En hringurinn var klraur okkalega skokktempi, a mealtali 6 mn/K ea ar um bil. Ekki llegt endurhfingarhlaup, svo v s haldi til haga. Svo er a sj til fstudaginn - sleppa fingu ea ekki? Fara langt laugardag stainn? Hmmm ....

Gamalkunnug lei um Reykjavkurborg:

Kort1805

Tmataflan r gamla Garminum

Tafla1805


okkalegur riggja bra rntur

, g var nstum binn a gleyma essari frslu og flytur hn tindi sem gamli barnakennarinn er virkilega stoltur af. Mnudagurinn var dlti kvalri t af strengjum klfavva, en n tti a taka a rlega og fara frekar langt. Eins og svo oft runnu au form t sandinn og m um kenna spengilegum hpi hlaupara semlagi upp fingarhlaup fr Sundlaug Vesturbjar upp r klukkan 17:30.

Mjg ykir mr vnt um athugasemd sem einn flagi minn setti inn suna mna hlaup.com eftir a g hafi bka hlaup dagsins. Hann sagi: "Vi Hjlmar, sk, Ragnar og Jhanna sum n lengst af iljarnar r!"

lttum hlaupaklum, stuttum ermum og stuttum buxum, voru menn dlti sprkir snemma hlaups, og tmatflunni hr fyrir nean m sj hvernig fingin raist framan af. ar sem g er orinn sextu ra gamall er allt lagi a mia vi mealhraann 5:30 mn/K fingum og allt niur undir 5 mn/K. ess vegna er g sttur vi byrjun fingarinnar. Hn lofar gu fyrir 7 og 10 klmetra keppni.

eir kaflar sem g hljp 5:00 - 5:30 mn/K eru upprvandi fyrir mig og sna mr a vnta m gs rangurs sumar. Sjtti og sjundi klmetri tmatflunni spanna brna yfir Kringlumrarbraut og brekkuna upp a Bstaavegi; ar er vinlega fari hgar. En heildina er g ngur me finguna. Gur mivikudagur!

Leiin er kunnugleg fyrir lesendum essara athugasemda:

Kort1105

Og er tminn ekkert til a skammast sn fyrir! Sex mntna temp er vi hfi fyrir sextugan karl, annig a allt undir v er flott.

Tafla1105


N grnkar allt vi blessaa sumarsl

a var dltill skellur sem vi fengjum hjnin vi komuna fr Noregi rijudaginn eftir pska. ar ti hafi veri kringum tuttugu stiga hiti og blviri hvern einasta dag. ti fyrir Leifsst mtti okkur gamli gi stinningskaldinn sem skekur mann og hristir og hefur hjlpa til vi a mta slendinga a horf sem eir eru dag. Kjrin eru sg setja manninn mark og eflaust a vi um veurfari jafnt sem ara tti umhverfinu, nttru og samflagi. a gti skrt a hvers vegna vi hneppum upp hls og reimum hettuna ttar a eftir v sem mtvindurinn eykst - og tala g eiginlegum og eiginlegum skilningi Smile

En egar maur vaknar til slks dags sem heilsai morgun, finnur maur sterkt til eirrar tilfinningar sem fyrri tma menn hafa upplifa og fkk til a setja bla eitthva essa veru: ", blessu vertu sumarsl, er sveipar gulli dal og hl; og gyllir fjllin himinh og heiarvtnin bl"

Mr hefur lengi tt sem hvergi veri umhverfi eins trt og hreint eins og egar vorslin skn slenska nttru. Fjll margra klmetra fjarlg rsa upp mti himninum og mynda skarpa lnu sjndeildarhringinn me brnum snum. Slkt er sjalds sumardgum erlendis, egar hitama sveipar hir, hla og fjll msku. geta einfaldar lnur r slenskum barnasngvum fengi hjarta slendingsins til a sl gn hraar og saknaar-klkkva gera vart vi sig: "Ef vri g sngvari syngi g lj um slina, vori og land mitt og j".

Allt er etta inngangur a v a fra til bkar a sem g hef teki mr fyrir hendur tivist og rttum vikunni. g hef vanrkt a fra til bkar essum vettvangi a g hljp mnudag, mivikudag og fstudag me Hlaupasamtkum Lveldisins. mnudaginn gengum vi hjnin Helgafell me Feraflagi slands og svo lfarsfell fstudeginum. Segja m a mnudagsgangan hafi veri afmlisganga v ann dag var g sextugur.

a er hreint ekkert srstakt a vera sextugur og mean maur hugsar ekki of miki um a ea rifjar upp hvernig essi ea hinn var egar hann var sextugur, gleymist etta. Og fram er haldi a hlaupa, skokka, synda og hjla!

Veri dag var me eim gtum a dagurinn mtti ekki la n ess maur drgi fram hjlfk og rllai nettan hring utan um Reykjavk. Og a var gert me sviknum htti. g byrjai a mla vegalengdina inn Hfatorg, en til stendur a byrja a hjla vinnuna. San hlt g fram rlegheitum inn Laugardal, a Elliam og svo upp sana Selshverfinu. var g nnast kominn inn Heimrk og hlt svo fram suur Vfilsstaahl og niur Sjlandshverfi Garabnum. Eftir a dlai g me sjnum fyrir Krsnes, inn Fossvog og t me sjnum aftur, vestur Srlaskjl. etta reyndust vera rmir 47 klmetrar.

leiinni hlustai g Peter Drucker lesa bkin Managing in the Next Century, sem trlega hefur komi t um sustu aldamt. Drucker er fddur Austurrki snemma tuttugustu ld og var mikils metinn frimaur og fjallai um stjrnun meal annars. Mr tti athyglisvert a heyra hann tj skoun sna a skammtmagri fjrmagnseigenda megi ekki ra ferinni stjrnun fyrirtkja. lsti hann megnri fyrirlitningu sinni grgi forstjra samtmans (1998 - 2000). etta er sjnarmi sem vi hfum heyrt vira, og sum smu grgigrassera tu rum eftir a Drucker lt ofangreind ummli falla tmaritsvitali sem lesi er heild bkinni. Gott efni til a rva hugann mean hjlfkurinn er troinn.

Svona merkti Garmurinn leiina korti:

Kort0805

Og tmataflan leit svona t:

Tafla0805


Fram jir menn fingi og slabbi

Mamnuur heilsar okkur me nokku venjulegum htti. morgun egar g kom ftur var mr ljst a slydda laugardagsins hafi ekki horfi ofan svrinn heldur hafi btt og jr var alhvt. ar sem hefbundin fing var ekki nrtkur kostur morgun, kva g a hjla sta ess a skokka og taldi a mr yri ekki skotaskuld r v. Til a sj var snjrinn blautur og v taldi g a hjli mundi plgja gegnum krapasulli sem var gtunum og gangstgum.

Reynsla mn af hjlatr grdag, egar g fr a fylgjast me keppendum vormaraoni Flags Maraonhlaupara, var slk a g hugist bta um betur klaburi. heimlei innan r Elliardalhafi g hjla mti vestangjlu og rkomu kaldara lagi. a var eiginleg kraparigning ea slydda og mr var fjandi kalt hndum og ftum eins tt g vri gum ullarvettlingum og vnum ullarsokkum.

Nna var g brynjaur gegn kuldanum, klddist skagallanum mnum eim sem g nota Hlarfjalli vetrum, hnausykkum ullarsokkum innan undir Nokia stgvlum og dr hendur mr vindhlfar utan um vna flsvettlinga. spennti g lnliinn Garminn ga og svo binn rllai g af sta upp r klukkan ellefu.

a var lti ml a hjla t Srlaskjl og Faxaskjl, krapinn hafi gusast undan dekkjum blanna sem fru um, annig a gatan var au hjlfrunum. a vandaist hins vegar mli egar g kom t hjlastginn me gissunni. ar var jafnfallinn snjr yfir llu og g plgi g gegnum hann fyrstu ar sem enginn hefi stigi fti; leitaist vi a fylgja hjlfrum ef g fann. Hins vegar var frekar ungt fyrir egar kom a stum ar sem flk hafi gengi v ar hafi snjrinn jappast saman og hjli rann ekki eins greilega ar.

egar maur er kominn af sta me form um a leggja tiltekna vegalengd a baki, er ekki gott a sna vi, mti blsi. g viurkenni a fslega a vi brna Kringlumrarbraut, ar sem g urfti a teyma hjli yfir, leitai mig s hugsun a etta vri vitleysa og r vri a sna heim lei. ljsi ess hvlk sneypufr etta vri afspurn a gefast upp, afr g a lta slag standa: rbjarlaug og ekkert styttra.

a vri satt a segja etta lttan hjlatr, v a frin sknai ekki htisht Fossvogsdal og mefram Elliam. g reyndi eftir v sem g gat a fylgja hjlfrum ef nokkur voru og ess utan a halda mig eim hluta stgsins sem flk hafi ekki gengi . egar kom niur Rafstvarveg vesturleisknai fri og g rllai auu malbiki niur Sarvog og Sundahfn.Eftir a var leiin greiari og um hlftvleyti var g kominn niur Mib ar sem g hafi kvei a fylgjast me krfugngu verkalsflaganna er hn kmi Lkjartorg.

Mr hefur vinleg tt a nokku tilkomumikil sjn egar Lrasveit verkalsins kemur niur Bankastrti undir blaktandi fnum og Nallinn brestur egar kemur fram brekkubrn. etta skipti var engin undantekning og menn taka ofan hfuft viringarskyni; slkur er htleikinn.

Heim kominn s g a ferin dag leggur sig etta rjtu klmetra tpa og mr tti a frekar ltill afrakstur tveimur tmum og remur fjrungum betur, en frin hamlai fr minni annig a g var iulega 11 til 13 klmetra hraa klukkustund, en gum degi hldi g 17 klmetra jafnaarhraa essari braut, jafnvel betur.

dag er sasti dagurinn sem g er fimmtu-og-eitthva ra gamall og vel vi hfi a takast vi krefjandi lkamsrkt til ess a halda vi rekinu, bi v lkamlega og andlega. tivist og skokk virkar nefnilega annig mann.

Svona l leiin dag:

Kort0105

Og Garmurinn st fyrir snu enn einu sinni:

Tafla0105


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband