Bloggfrslur mnaarins, jn 2011

Stfar fingar sumarstinningi

Vel hefur veri haldi fram a undibningi Laugavegsins sustu dagana en skrslur ekki vari haldnar reglulega. a er ekki vegna ess a ltt hafi veri teki v, ru nr!

ar var sast komi dagbkarfrslum mnum a Gamli barnakennarinn hafi btt tma sinn Esjuhragngu anna sinn fjrum vikum og annig stytt tmann um gar fimm mntur.

fimmtudaginn var svo Minturhlaupi 2011 dagskrnni, 10 klmetrar 47:49, sem er gn skrra en fyrir tveimur rum. Fstudagurinn var hvldardagur en laugardagur bei me gri langri fingu Heimrkinni. var gert t r rbjarlaug og skokkaur vasti hringurinn eftir gngustgunum, samtals um 22 klmetrar. Vikunni lauk svo me endurhfingarhlaupi me Foringjanum sunnudegi, srlega lttri og endurnrandi fingu.

Veri hefur veri dlti -sumarlegt upp skasti og a hefur hrf mtingar hj Hlaupasamtkum Lveldisins. Samt var dgur hpur saman kominn dag og lagi hann upp r hlf-sex. Snemma fingar dr sundur me hpunum sem vinlega myndast fingum hj okkur. ar er framvarasveitin, yngsta flki; nst koma naglarnir, mialdra karlar sem kalla ekki allt mmu sna; aftast eru svo eir sem eru skokki til a hafa gaman af v.

Tveir hlauparar hldu uppi gri siglingu inn Nauthlsvk, fjra klmetra og var tempi eim um og undir 5 mn/K, sem er okkalegur hrai upphitun hj eim gu. Vi slgum af essum sta og skiptumst riggja-bra-flokk, Hlarfts-flokk og Brekku-flokk, hvar gamli barnakennarinn lenti og skokkai mjg ltt og gilega upp Vesturhlina og upp a Perlu. San niur Hlarft um mjan malarstg sem byrjar rtt vestan vi stytturnar af tnlistarmnnunum. ar var maur kominn inn nokku hefbundinn rnt sem liggur upp nja Flugvallarveginn, fram hj Valsheimilinu og vestur r me lengingu um Hsklasvi og hjlastginn me gissunni.

Enn hafi dregi sundur me mnnum og essum sustu tveimur klmetrum voru samfera jafnaldrarnir fr 1951. eir tku drjgan lokasprett t a Hofsvallagtu og tltu svo upp a laug me eim htti a eir blsu ekki r ns egar eir komu Plani. Svona eiga mnudagsfingar a vera!

A essu sinni l leiin svona:

Kort2706

Tmataflan r hlaupi dagsins:

Tafla2706


Er etta hgt, Matthas?

Frsgn mn a essu sinni hefur ekkert me neinn Matthas a gera, hvorki Jhannessen n Jochumsson, a maur n ekki tali um Mathiesen. S sastnefndi mun vera maurinn sem spurningunni var beint til rdaga og mun hann hafa veri fjrmlarherra eirri t. San er etta nota sem almennt oratiltki egar flk trir vart snum eigin augum og undrast a sem a verur vitni a.

Yar einlgur, Gamli barnakennarinn, var ferinni vi Mgils gr samt einvalalii r Hlaupasamtkum Lveldisins. Vi vorum sem s saman komin til a reyta kappgngu me skokki upp a Steini, sem er sasti fangastaur ur en lagt er klettana og gengi upp brn a tsnisskfunni. Vi ltum ngja a stika anga upp eftir, kasta minni svo sem tvr mntur og svo er hlaupi niur aftur.

r fjrar ferir sem g hef fari Esjuna vor, hef g beygt til hgri egar kemur a vegamtum, fari yfir brna og upp a Vai. S lei er eilti lengri en s beina, en hn er trlega ekki eins jafn-brtt alla lei.

A essu sinni var g starinn a ganga rsklega, skokka ef undirlagi var smilega lrtt og flatt, en ekki reyna a hlaupa upp brekkur. a er trlega sltandi og tli maur a endast marga klukkutma eins og verur Laugaveginum, arf a fara vel me sig. Me essu mti skilai mr samt mjg vel fram og eir tveir flagar sem voru svipuu rli og g, sigu fram r en g hafi alltaf augsn.

Vi Vai s g a rtt fyrir a hafa ekki skokka neitt a ri, var g svo gum tma (24:50) a a stefndi allt btingu. Lagt var grjtskriuna fyrir ofan Vai og stika strum. g fr fram r a minnsta kosti einum hefbundnum gngumanni og skokkai svo ar sem stgurinn leyfi a. Tminn vi Stein a essu sinni var 37:25 sem er a besta hinga til. Eftir stutta vidvl uppi var lti vaa niur brekkurnar og n kom sr vel a hafa teki gngustafina me upp. eir eru lauflttir og maur heldur eim eins konar vibragsstu og bregur eim af og til fyrir sig. Me essu mti er hgt a fara mun hraar en ella og trlega hef g veri eitthva milli 17 og 18 mntur niur. Heildartminn var 54:49.

Fyrsta tmatakan fyrir mnui sndi 1.00:02 og fyrir hlfum mnui var g 58:33 smu lei.g ver bara a segja a g er giska ngur me essar framfarir. Hins vegar veit g a fullvel a n ir ekki a hlaupa neitt mivikudegi og srstaklega vegna ess a g hef skr mig Minturhlaupi fimmtudag og n skulu batterin hlain!

Svona ltur etta t korti:

Kort2106

Tmataflan snir athyglisveran seinni hluta!

Tafla2106

Og loks er a plsinn; a mealtali milli 90 og 95% af hmarki.

Profile2106


Snarpur sprettur sl og sumaryl

Eftir heimskn Vestfjarakjlkann um jhtarhelgina voru a nokkur vibrigi a mta til hlaupa mnudaginn 20. jn og hitinn kominn tveggja stafa tlu. Vi vorum reyndar tveir fingu gr klukkan 10:10 og heyrir a til tinda abi Foringinnog Maurinn Kannsellinu lti sig vanta. Svo var sunnudaginn 19. jn og skal hr frt letur.

Veurtlit var me besta mti dag, t um gluggana s, og reyndin olli engum vonbrigum. a var klrlega veur fyrir stuttar ermar og stuttar sklmar og s lna var alls randi hinum glsilega hpi sem mttur var til finga Brottfararplani vi Sundlaug Vesturbjar um hlf-sexleyti dag.

Gamli barnakennarinn er hugsi essa dagana; leiir hugann a lagi vegna finga og hversu skuli jafna v niur yfir vikuna. stefnt s Laugaveginn sumar arf ekki endilega a hlaupa tuttugu til tuttugu og fimm klmetra fingu eftir fingu. Trlega er best a taka eina mjg langa fingu viku hverri en lta ess utan ngja a fara etta tu til tlf ga klmetra a jafnai hverri fingu.

Og a voru gir tu klmetrar sem vi frum dag, utan um Flugvll, upp hj Gusmnnum og vestur r um Hringbraut og Hsklasvi. tmatflunni hr fyrir nean m sj hvernig hrainn okkar manni var, en hann tlti mjg rlega af sta til a byrja me en strax rum klmetra var hrainn aukinn. rr klmetrar, fr Grum og t Nauthlsvk, voru farnir hraa vel innan vi 5:00 mn/K og er a ngjulegt a sj slkar tlur aftur tflunni.

Af essu leiddi a gamli barnakennarinn var fremstur hpnum inn Nauthlsvk; fr snu hraasta tempi angaen sl svo af ogbei eftir eim sem lklegir voru til a fylgja sama hraafram. Vi vorum endanum fjrirsem frum Hlarft og vorum bara mjg virulegum hraa a sem eftir lifi fingar. egar rnt er tmatfluna bera a hafa a huga a fimmta klmetra hgi g niur gnguhraa nnast mean flagar mnir sfnuust saman. San var fari a skokka og hlaupa aftur.

rtt fyrir mjg hraa byrjun, tkst mr a halda tempinu um og innan vi 5:20 alveg vestur r og endai rskum sund metrum vestur gissuna hjlastgnum og kom Plan tveimur mntum undan fangastjranum, Blmasalanum og Jganum. Kannski voru eir ekkert a leggja eins miki sig - en vi skulum segja a svo hafi veri. a kemur svo vel t!

Kort af leiinni dag:

Kort2006

Tmataflan (srlega stoltur af leggjum 2, 3 og 4!):

Tafla2006


Upp og ofan Esjuna nju persnulegu meti

rijudagur 14. jn 2011:

Laugavegsnaglar Hlaupasamtaka Lveldisins geru sr fer a Mgils dag til ess a taka eina af hinum skyldugu Esju-fingum til undirbnings fjallamaraoninu okkar nsta mnui. Heildsalinn og Prentarinn lgu snarfjallabifreiar undir vini sna leiinni uppeftir og vi lgum af sta brekkurnar upp r hlf sex.

Gamli Barnakennarinn var me gngustafi eins og ur og eir hjlpa dlti til, hvort sem stika er strum upp brekkurnar ea tipla hratt og me stuttum skrefum yfir skriur og mlendi leiinni niur. Ni Garmurinn (Forerunner 405) var me fr og plsneminn spenntur brjsti. Ekki var miki gert me aflestur eirra mlinga leiinni upp,en reynt a fylgjast v betur me merkjanlegum reytuvibrgum (srumyndun lrvvum) uppleiinni. Ferin a Vainu tk svipaan tma og sustu fingu, eitthva rlti minni raun, v g urfti tvgang a stanmast til a hnta skreimar; stoppai ekki tmatku mean, 2x10 sek.

Hj Vainu hafi Doktor Jhanna n mr og skokkai lttilega upp skriurnar fyrir ofan. Hn var komin upp a Steini egar g kom anga og tminn hj mr var 40:09, eitthva skrri en sast. Hr gerum vi stuttan stans, urpum minni og virtum fyrir okkur tsni stutta stund. Var n fangastjrinn kominn upp og uru eir gamli barnakennarinn samfera niur. Bir hafa kynnst smalamennsku og fjallaferum yngri rum og a skilar sr svo sannarlega egar farin er styttri leiin niur.

Vi skokkuum og hlupum niur stgana, og a m sj tmatflunni a greitt var fari, greiar sem near dr. a kemur mr reyndar vart a vera kominn inn fyrir 5 mn/K temp fjallahlaupi, en ekki lgur Garmurinn!

Hitt atrii sem mr ykir nokkurs um vert a skoa er mealplsinn fingunni, 156 slg/mn sem er 95% ea 92% af hmarksplsi, eftir v hvort maur miar vi 164 slg (formlan) ea 170 slg (hsta sem g hef s sumar). etta er a sem til arf ef maur vill bta tmann en a er spurning hvort etta er of miki lag til a bta langtma thald. er snarlkkun plsi vi 40. mntu gott merki. etta er egar g stoppai uppi hj Steini. G fing me gu flki!

Kort af leiinni:

Kort1406

Tmataflan:

Tafla1406

Hjartalnurit yfir finguna:

HeartrateProfilel1406


Plastrratnsla Grbrkarhrauni

Helgin okkar hjna var nsta hefbundin, . e. Hraunkotshelgi. A vsu frum vi laugardegi uppeftir ar sem vi fengum vntan og hrfandi nturgest fstudaginn. Ungfr Freyds Ragna Kristjnsdttir gisti hj afa og mmu ntt og er a hennar anna skipti sem hn er nturlangt hj okkur. essi rin gerist ekki margt skemmtilegra en a f unga lii heimskn og svo var a essu sinni.

Vi voru vart komin uppeftir laugardeginum, egar vi drifum okkur tvistargalla og skunduum af sta t Grbrkarhraun. Vi erum a leita a greium leium gegnum a, en sumarhsaeigendur svinu og nemendur sklanum a Bifrst hafa lagt sna stga stystu lei yfir hrauni og yfirleitt vali greiustu lei fr sumarhsunum og t a Bifrst.

einum sta rennur tr bergvatns inn hrauni og hverfur svo ofan sprungu eftir svo sem einn klmetra; fyrr mjg urru sumri. Vi teljum okkur hafa fundi nokku ga lei til a komast a nni og er gaman a fylgja henni upp mti, anga til hrauni rtur. A essu sinni rkumst vi miklar lengjur af plastrrum sem einhvern tma hafa flutt mnnum neysluvatn, a Bifrst ea sumarhsin. eirra er ekki rf lengur og hafa r veri aftengdar og me einhverjum htti borist t hraun. ar lgu r, sums staar kafi sinu, stundum skldar og snnar, en vinlega r takt vi umhverfi.

Vi kvum a freista ess a draga r nr hraunbrninni ar sem hgt vri a nlgast r traktor ea fjrhjli og koma eim burtu. egar til kom reyndust rrin vera svo ltt a vi tkum fjrar langar drsur laugardaginn og eina mjg langa dag og drgum heim a bsta. ar var teki til hendinni og allt klabbi sneitt niur og sett poka sem var fjarlgur dag:

Sagarmadurinn_Ogurlegi2

Hvtasunnudagur var me llu laus vi umhverfisverndartak, en frum vi dgan gngutr. Vikrafelli er vestur af sumarhsabygginni vi Hreavatn og anga er maur tpa tvo tma a ganga gum degi. A essu sinni vldum vi ekki stystu leiina heldur tkum til a byrja me stefnuna skar noran vi risengismlann me a fyrir augum a fara a Vikravatni og taka ar sundsprett. egar til kom var veur kaldara lagi ar uppfr hvtasunnudag og v kvum vi a taka krsinn beint austurxl Vikrafellsins og ar gengum vi upp. etta eru, eins og vnta m, miklar skriur r lausu efni, en me lipur m n gtum gngutakti ar upp. A vanda helltum vi upp svellandi kaffi egar upp var komi og dumst a tsninu. Eins og sj var var nsta kuldalegt arna uppfr hinn 12. jn 2011.

Kaffi_Vikrafell

Svona ltur GPS-slin t korti:

VikrafellJun2011

Og einnig er hgt a sj harprflinn:

ProfileVikrafell


Sext-nn me lengingu t nanaust

a haustai nokku snemma etta vori, er vikvi sem vi hfum gjarnan flimtingum egar okkur ykir veri ekki alveg ngu sumarlegt og komi fram sumar. a tti vi morgun, egar vi hjnin lgum af sta okkar daglega morgunsund upp r hlf sj. Mlirinn blnum sndi riggja gru hita.

Slkir smmunir vefjast ekki fyrir okkur morgunsyndurum og ekki heldur fyrir flgum mnum Hlaupasamtkum Lveldisins. eir gyra sig brk me einum ea rum htti, eins og sagt er, . e. kla sig bara eim mun betur sem veri er kaldara. Flesta mnudaga eru stuttar og mjg snarpar fingar dagskr hj eim sem eru a fa fyrir hefbundna hlaupadagskr sumarsins. Gamli barnakennarinn er hins vegar me hugann vi Laugaveginn um mijan jl og ess vegna er reynt a gera t heldur lng hlaup og frekar hg. hru fingunum horfi g gjarnan til ess a vera hraanum 5:15 mn/K og a fara niur fyrir fimm mntur egar teki er v.

ru mli gildir me lengri fingar, egar veri er a fara 12 ea fimmtn klmetra og aan af lengra. g heyri rvals-langhlaupara segja a fyrir mrgum rum a lngum fingum miai hn vi a fara 6 mntna tempi. Me a vimi huga lagi g upp finguna og greindi prfessornum fr v a g tlai a fara hgt og langt dag og mundi ekki reyna a hanga honum. Hann fer nefnilega aldrei hgt, hvort sem hann fer langt ea stutt!!

essu tempi dlai g inn Elliardal, inn hlmann yfir syri brna og svo til baka gngubrnni fyrir noran fossinn. ar upp a Miklubraut og inn sixt-nn leiina um Laugardal og Sbraut. Fr um hlai hj Hrpu, Mibakka, Mrargtu t nanaust. Lokai hringnum Grandavegi og Vimel. ar lgu tpir 19 klmetrar og okkar maur giska brattur. Prfessorinn, sem hafi lengt (Langholtsvegur-Kleppsvegur-Sbraut) var samfera gamla barnakennaranum sasta klmetrann.

Hefi mtt gera eitthva ruvsi? J, gtt a hafa me drykk egar fari er fast a tuttugu klmetrum Gur dagur- g fing!

Svona ltur sixt-nn me lengingu t:

Kort0606

Tmataflan me deal mealtma fyrir langa fingu:

Tafla0606


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband