Bloggfrslur mnaarins, gst 2011

Gumundarbikarinn afhentur

Merkisdagur hj Hlaupasamtkum Lveldisins dag: afhending Gumundarbikarsins til Arnars Pturssonar, slandsmeistara maraoni 2011. Verlaunin eru til minningar um Gumund Karl Gslason, sem fi me okkur um nokkurt skei en lst sumari 2004. Hann tti srlega efnilegur hlaupari og var binn a n a bta tma sinn maraoni, annig a hann fr auveldlega inn fyrir rj tmana.

kvei var a stofna til viurkenningar er vri afhent eim ungahlaupara (30 ra og yngri) sem sti sig best Reykjavkurmaraoninu r hvert. r hlaut Arnar bikarinn anna sinn, v ri 2009, egar hann var einungis 18 ra gamall, ni hann a vera fremstur meal yngri keppendanna a ri. r geri hann sr svo lti fyrir og vann hlaupi 2:44:18. a verur a teljast mjg gur rangur hj svo ungum manni sem er nokku nlega farinn a fa langhlaup me formlegum htti.

Vi hfum sem sagt stutta athfn Brottfararsal Sundlaugar Vesturbjar, ar sem sagt var fr Samtkunum og fr upphafi Gumundarbikarsins. San afhenti fair Gumundar Karls Arnari bikarinn. Vistaddir voru enn fremur nokkrir fyrri bikarhafar og astandendur eirra og vinir, samt eim flgum sem hugu hlaupafingu framhaldi af athfninni.

fing dagsins var stutt og frekar snrp a vanda. Lagt var af sta me form um a taka tu klmetra nokku rsklega. Eins og sj m tmatflunni hr fyrir nean var fari rlega af sta, fyrsti klmetrinn hlaupinn pace 5:38. San er slegi og gamli barnakennarinn leiddi hpinn nstu tta klmetrana ea svo gu tempi. Vi frum inn fyrir Nauthl, beygum upp me HR og frum upp fyrir sklann hennar Mggu Plu. ar var fari t Flugvallarveg og sni niur Nauthlsvk aftur og smu lei til baka.

Leiin sem vi frum dag er mjg g yfirferar og nnast engin harbreytinga henni sem neinu nemur. Hn telst v vera nokku "hr", eins og hlaupaspekingar ora a.

Gamli barnakennarinn var mjg vel upp lagur til essara hlaupa dag og tti alveg fyrir essum hraa. a var svo me rum gert a hgja sasta klmetrann ea svo og koma mark rlegu skokki. Hitastig var okkalegt og stillan geri a a verkum a manni hitnai ansi vel og svitinn hreinlega rann af manni lokin. a var sko teki essu! fingin dag var srlega ngjuleg erfi vri kflum.

dag var fari Nauthlsvk og til baka

Kort2908

Tmataflan - gott temp hpnum dag!

Tafla2908


Eintm sla Slrnarbrautinni

Vikan eftir Reykjavkurmaraoni er gjarnan frekar rlegri kantinum hj okkur Hlaupasamtkum Lveldisins. Menn vilja jafna sig eftir tkin, fara frekar rlega og ekki endilega mjg langt. Einstaka hlauparar eiga erfitt me a hemja sig, fara eiginlega aldrei undir 20 klmetrum. Vi snum eim skilning og veitum eim stuning hinum metnaarfullu formum eirra.

eir sem hafa reki nefi hinga inn sustu misserin munu kannast vi gtuheiti sem fram kemur fyrirsgn pistilsins. etta er ekki formlegt heiti neinni gtu Reykjavk, heldur er a annig til komi a okkur vantai nafn gngustginn sem var lagur tunda ratug sustu aldar fr Hofsvallagtu og inn Nauthlsvk og svo fram.

a mun hafa veri borgarstjrat Marksar Arnar Antonssonar sem byrja var essari framkvmd og ni stgurinn inn a flugvelli ea um a bil. Sumir vildu kalla spottann Via Marcii. Undir rna Sigfssyni var svo btt nokkur hundru metrum vi. Hins vegar var a borgarstjrat Ingibjargar Slrnar Gsladttur sem btt var vi stginn svo um munai, enda sat Slrn dga stund embtti. a mun hafa veri vinstri sinnaur barnakennari og eineltissrfringur sem fyrstur fr a tala um Slrnarbrautina og menn hafa sumir hverjir teki a upp en arir tala bara fram um Stginn.

a var srlega ngjulegt a skokka um Slrnarbrautina dag frum hpi langhlaupara og essu lka frbra veri. etta var sem sagt einn af essum dgum egar varla brist hr hfi (enda hafi menn eitthvert hr!) og hitinn er alveg passlegur fyrir tivist og ltt tk.

Gamli barnakennarinn missti sig eina ferina enn og var hpi fremstu manna alla lei inn Skgrkt Fossvoginum. Sumir menn virast seint tla a lra hver eirra staa er samflagi hlaupara! essum sta tti honum sem vel hefi veri stai a verki og tlai hann a dla hgt upp Fossvogsbrautina (framhald af Haleitisbraut) og leyfa eim sem hgar fru, a n sr. En a kom bara alls enginn, annig a Bstaavegi var smm saman fari a auka hraann og egar fari var gegnum 103 og t a Miklubraut var standi ori stablt.

Hrainn jkst svo egar kom Kringlumrarbraut og Sbraut. Tmataka var stvu hlfa mntu mean blessaur karlinn fkk sr a drekka r bununni fyrir nean Kex Hostel en san gefi vestur a Hrpu. heyrist tipl lttstgum hlaupara sem hafi lagt talsvert hart a sr a n mr til ess a hafa viunandi flagsskap hlaupunum. Vi frum um Hrpuhl, Mibakka, gisgar og gisgtu upp a Kristi Landakoti. ar gjru mennkrossmark brjst srfyrir dyrum kirkju Krists Konungs ur en lagt var lokasprettinn niur Hofsvallagtu.

Gur pottur bei okkar og var slaka ar dga stund flagsskap gra vina og umrur fru um van vll eins og vinlega. Eitt stendur upp r: Vi tlum a afhenda Gumundarbikarinn mnudaginn kemur.

riggja-bra-hlaup er alltaf dagskr mivikudgum, ca. 13,5 klmetrar

Kort2408

Tmataflan; hgu klmetrarnir eru kringum brekkuna upp r Fossvogsdal

Tafla2408


... then we take Berlin!

Nei, gir lesendur! g tla mr ekki a tala neitt um Mrinn ea tk Vestur og Austurs, ea gs og ills. v sur tla g a hallmla nokkrum manni ea konu ea a skamma stjrnmlasamtk fyrir skammsni eirra og heimsku. stan fyrir essari yfirskrift er s a sagan sem g tla a segja rifja upp hvernig menn taka einn fanga af rum og n toppnum a lokum.

Svo er ml me vexti a Hlaupasamtkum Lveldisins var snum tma vi fingar mjg efnilegur ungur maur, sem tk miklu og rum framfrum ferli snum. Hann ht Gumundur Karl Gslason og var vi fingar me okkur upp r aldamtum. Hann btti sig stig af stigi og var kominn inn fyrir riggja klukkustunda mrinn egar best lt.

Gumundur lst umferarslysi sumari 2004 og nokkru eftir a kom upp s hugmynd a stofna til viurkenningar til minningar um hann. Gumundarbikarinn hefur svo veri afhentur hverju ri eim unga maraonhlaupara sem best stendur sig keppni hverju ri. Mia er vi a keppandinn s rjtu ra ea yngri.

Arnar_PeturssonFyrir tveimur rum kom fram mjg ungur keppandi, Arnar Ptursson, tjn ra gamall og hann ni v markmii a vera me besta tma maraoni, eirra keppenda sem voru rjtu ra ea yngri. vor klluu umsjnarmenn Gumundarbikarsins saman nokkurn hp essara ungu manna sem unni hafa bikarinn og afhentu eim til eignar ltinn grip, en bikarinn er hndum ess sem hann hltur eitt r senn.

Arnar var sem sagt binn a f nafn sitt bikarinn fyrir frammistuna rinu 2009 og lt ess geti er hann var boaur samkomuna vor a hann hefi eiginlega teki tt af rlni; flagar hans hfu skora hann a keppa. Svo er a sj af vitlum fjlmila vi Arnar, a hann hafi kvei vi samkomuna me vinningshfum Gumundarbikarsins vor, a hefja fingar fyrir Reykjavkurmaron 2011. Og a st ekki afrakstrinum: fyrsta sti keppninni r og slandsmeistari maraoni ri 2011. Hans lei var sem sagt s a f fyrst Ungmennaviurkenningu Hlaupasamtaka Lveldisins og v nst slandsmeistaratitil maraoni. Hva nst?

Og rtt svona bllokin: Gamli barnakennarinn mtti giska brattur til finga dag, en laugardaginn var fr hann 21,1 klmetra keppni okkalegum tma, ea 1:50. dag var farinn frekar stuttur hringur og tti a fara rlega en eitthvert iber var rassinum krlunum, annig a rr gaurar um sextugt hlupu eins og fjandinn vri hlunum eim og luku 9,3 klmetra hring tpum 48 mntum (mealhrai var 5:08 mn/K). Prfessorinn, astoarsklameistarinn og gamli barnakennarinn hafa sko ekki sagt sitt sasta!

Leiin dag:

Kort2208

Og svona var tmataflan:

Tafla2208


Der alte Lehrer luft wie der Teufel

Sumir dagar eru betri en arir dagar, svo margfalt, margfalt miklu betri! Eftir frekar dauflega viku 8. - 12. gst, ar sem 22K hlaup mivikudeginum tlai a ganga fr mr, var a mikil upprvun a finna hve vel gekk dag. Reyndar hafi g veri vibinn v a Laugavegurinn gti seti skrokknum einhverja daga, og umtal um stuttar og lttar fingar nsta mnu eftir heyrust.

reytan 22K hlaupinu upp a Selvatni mivikudaginn var, og eftir a, virtist renna stoum undir kenningu a maur yrfti dgan tma til a n upp krftum fyrir lengri fingar eftir ofurmaraoni r Landmannalaugum og niur rsmrk. En n er liinn mnuur fr Laugaveginum og maur tti a fara a skra saman. Dagurinn dag er mr snnunn ess a svo er

a voru ekki mjg margir mttir til finga dag, enda eru eir kfustu komnir me eigin fingatlun sem gengur ekki endilega upp me venjulegum skokkurum. Allt a einu lgum vi af sta og framundan skyldi vera millilng, nokku hr fing, enda stri dagurinn nsta laugardag og n fara allir a trappa sig niur, bi eir sem tla hlft maraon og eir sem fara fulla vegalengd. Sasta takafingin sem sagt.

Hefbundin byrjun a v er leiina varar, inn Slrnarbrautina, fjra klmetra inn Nauthlsvk. tmatflunni hr fyrir nean m sj a gamli barnakennarinn var bara virulegum skri, temp upp um a bil 5 mn/K, sem er bara flott fingatemp. Rtt undan voru svo tindilfttir einstaklingar, sem hldu svipuu forskoti allan tmann.

a er ngjulegt a sj hvernig Suurhlin var tekin, fr aventistasklanum og upp a Perlu, en slkir leggir hafa gjarnan dregi r mr allan mtt. Nna datt g ekki niur a ri, hlt skokktempi allan tmann upp topp og jk svo hraann aftur. etta eru klmetrar sex og sj tmatflunni. g hef s "pace" upp 6:00 til 6:30 svona brekkum, annig a g er rgmontinn me essa frammistu.

Vi frum yfir skjuhlina noran vi tankana og niur stokkinn a Valsheimilinu. Hgt er a fara svo vestur r eftir Hringbrautinni en hpurinn kva a fara aftur niur Nauthlsvk, um Hlarft og svo vestur r. annig nst rmir rettn klmetrar og a er gott a eiga vegalengd til svona heimasl.

Og hva stendur svo upp r? g held a g hljti a nefna a fyrst hve reytan var miklu minni en g tti von . a er eins og maur s a n krftum aftur eftir Laugaveginn. Maur hefur j teki v nokku rlega og varla einu sinni hjla nokkurn skapaan hlut sustu daga. g vona svo sannarlega a etta s rtt mat og maur eigi mguleika gu hlfu RM 2011 ea heilu haustmaraoninu. Frbr dagur!

Nna l leiin kringum skjuhlina og til baka me sjnum.

Kort1508

tmatflunni dreg g athygli a gum sprettum, merktum me gulu

Tafla1508


Af ungum hlaupurum og ungum

Mivikudagurinn 3. gst 2011 heilsai bjartur, hlr og fagur. Svona dagar eru srlega vel fallnir til langhlaupa og gamli barnakennarinn mtti til Laugar fullur eftirvntingar og glei. Askn var heldur lakari kantinum mia vi hinar jkvu ytri astur en skringarinnar kanna a mega leita eirri stareynt a sumarleyfi standa n sem hst og flagarnir dreifir t um allt landa og var.

Prgrammi segir milli-langt og vaxandi og jlfaralausir stejuum vi t Slrnarbrautina og austur Nauthlsvk. Framvarasveitin a essu sinni var skipu tveimur gtlega sprkum, ungum karlmnnum, einum mialdra kaupmanni og gmlum barnakennara. Saman runnu essir fjrir skeii fyrstu fjra klmetrana rmum tuttugu mntum og tognai vi a hpnum og hann skipai sr nokku hefbundnar sellur.

Nauthlsvk skipti undirritaur um gr, hgi aeins sr og leyfi hinum yngri og lttari hlaupurum a fara fram v tempi sem eim hentai. Sjlfur var g okkalegri keyrslu ess utan, en sj m a brekkan hj Bogganum hgir alltaf verulega manni (6:18 mn/K), en var ekki gefi eftir og fari niur gnguhraa.

egar maur er kominn yfir Bstaaveginn hj ljsunum Haleitisbraut er aftur fari a skokka nokku venjulegum hraa og hhryggnum mts vi blasti RV getur maur svo fari a gefa gegnum pstnmer 103 t a Miklubraut og yfir brna hj Fram. Eftir a eykst hrainn enn og mestur var hann a essu sinni Kringlumrarbrautinni enda hallar ar undan fti til norurs.

Ljsaskilti gatnamtum Suurlandsbrautar og Kringlumrarbrautar sagi a hitinn vri seytjn grur og maur fann alveg fyrir v. svona rnti gti sem sagt veri gott a hafa sm vatnsdreitil me sr til a hella upp sig. Slku var hins vegar ekki til a dreifa fyrr en kom a gatnamtum Snorrabrautar og Sbrautar, en ar er vatnshani ar sem slkkva m orstann. eim kafla var g milli 5:10 og 5:20 og lei bara vel. Hrpuhl eru dagskr nna egar maur lei ar fram hj, Mibakki a gisgari og gisgata upp a Kristi Landakoti.

A heilsan lokinni var svo skokka lttilega niur Hofsvallagtu til Laugar og komi ar viunandi tma, klukkutma og fimmtn mntum. Gamli barnakennarinn, sem er bi eldri og yngri en margir sam-hlauparar hans Hlaupasamtkum Lveldisins, er ngur me a hanga yngra liinu, ekki s nema fyrstu fjra klmetrana. Hann gengur sttur til hvlu ennan daginn. etta var gur hlaupadagur!

riggja-bra-hlaup okkar ltur svona t:

Kort0308

Tmataflan fr hlaupi dagsins; mealtmi hlaupinn klmetra hverri lnu

Tafla0308


a er gott a hjla Kpavogi (og Elliardal!)

Nokku er um lii fr v a maur hefur lagt stga undir hjl og rlla drjgan hring um nokkur sveitarflg Str-Reykjavkursvinu. mis ija af lkamsrktar- og tivistarger hefur teki sinn tma og theimt orku, eins og sex daga gngufer Snfjallastrnd og Laugavegshlaupi. Hi fyrra var um a bil eitt hundra klmetrar dagana 6. til 11. jl, en Laugavegurinn er 55 klmetrar og a skokka g rmum tta tmum laugardaginn 16. jl.

Af sjlfu leiir a menn telja sig eiga inni dlitla hvld og sannast sagna hefur fari voalega lti fyrir afrekum rttasviinu sustu dagana. En n skal teki til vi fingar ar sem fr var horfi og sund hefur veri stunda duglega morgun hvern; auk ess fari sjinn Seltjrn bi mnudag og rijudag. Hjlatrinn dag er gildi fjrtn hlaupinna klmetra og morgundagurinn kallar eina fjrtn klmetra me flgum mnum Hlaupasamtkum Lveldisins.

bjrtum og fallegum degi eins og dag er nsta auvelt a lta eftir sra dla snum gamla Mongoose nokkra tugi klmetra.

Lagt upp fr Srlaskjli, fari t Nes og svo inn Elliardal me sjnum. Stefnan var svo tekin upp Rafstvarveg og a rbjarlaug um stgana gu; um Vidal og inn sveitarflagi Kpavog nnd vi Elliavatn. g fr ar gegnum ntt bahverfi og fann stginn sem liggur mrkum sveitarflaganna, milli Jaarsels og Salavegar. er maur kominn beinu brautina um Ffuhvamm og t Krsnes. Hringnum var svo loka me v a fara inn Fossvog og t me sjnum og fyrir flugvll.

essari lei arf ekki a fara t umferargtur a ri og stgar fyrir ftgangandi og hjlaflk eru mjg va. g hef tilfinningunni a Kpavogur hafi ar vinninginn, Elliardalur og ngrenni s mjg vel sett me stga. Reykjavk er dlti um a maur hafi stga nokkra klmetra og urfi svo a fara t gtur aftur. Dmi um etta er svi fr gmlu hfninni og inni Ellirdal, mefram sjnum. ar vri gott a hafa askilinn stg fyrir reihjlaflk gegnum svi fr Sundahfn og inn a Elliam, til dmis. etta kemur vonandi til me a lagast.

Kort0208

Tmataflan, sem snir meal annars mesta hraa leiinni, 40,4 km/klst.

Tafla0208


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband