Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Svona fer maur sixt-nn!

Mivikudagur 28. september 2011:

vettvangi Hlaupasamtaka Lveldisins var dag nokkur umra um hefir og venjur sem ori hafa til ranna rs. Eins og vera vill, skolast eitt og anna til egar jsgur og minni flytjast fr einni kynsl til annarrar. Hvers vegna var Gujn kallaur "den hurtige"? Hvers vegna var til Halldr brir og Halldr! Hvers vegna Einar og Einar brir? Hvers vegna er heildsali byggingageiranum kenndur vi blmaslu?

Nema hva: dag hljp gamli barnakennarinn hinn eina og sanna 69-hring fr Sundlaug Vesturbjar, inn Elliardal og til baka um Laugardal svo sem hefin bur.

Sixt nn proper hefst vi Sundlaug Vesturbjar, er runni um Slrnarbrautina inn Nauthlsvk, niur fyrir kirkugar, yfir Kringlumrarbraut (Br 1). Fossvogurinn er runninn allt inn a Vkingsheimili og tekur vi vandasm braut sem lst er me myndum hr fyrir nean.

Kort2809_1

1: Vi frum undir Reykjanesbrautina vi Blesugrfina, yfir trbrna og inn hlmanna, til vinstri og til baka um hina gngubrna, undir Reykjanesbrautina aftur, me fram Miklubraut og yfir gngubrna nean vi Rauageri.

Kort2809_2

2. egar gngubrnni sleppir, er fari mefram nja elliheimilinu Mrkinni me stefnu Langholtsveg. Beygt er til vinstri inn gngustginn sem liggur mefram Suurlandsbrautinni og honum fylgt allt t a Glsibr. ar er sveigt niur Engjaveginn.

Kort2809_3

3. Haldi er fram eftir Engjaveginum uns komi er a gngustg sem liggur gegnum Hsdragarinn og inn gngustg sem liggur eftir endilngum Laugardalnum, allt t a blastinu vi Laugardalsvll. ar stingum vi okkur inn Hofteig og fylgjum honum vestur a Kringlumrarbraut og sveigt til hgri niur Sbraut.

Kort2809_4

4. gatnamtum Kringlumrar og Sbrautar er beygt til vinstri og skokka eftir gngustgnum me sjnum vestur a ljsunum vi tvarpshsi sem eitt sinn var. Svo liggur leiin t fyrir Selabanka og um Geirsgtuna vestur a gisgtu og san eins og lei liggur Tngtu og Hofsvallagtu til Laugar.

etta er upphaflegi hringurinn og taldist mnnum til a fari vri yfir, undir ea framhj nu brm leiinni. GPS mling gefur etta upp sem 17,3 klmetra. Slkt smri ykir ekki snnum langhlaupurum bjandi, annig a btt hefur veri vi essa lei smm saman, lykkja um Kpavog, lenging um Langholtsveg, lenging um Suurlandsbraut og Kleppsveg, lenging t nanaust og jafnvel Seltjarnarnes. En originallinn er svo sem lst er hr a ofan.


Falleg fing fallegum degi

Mivikudagur 21. september 2011:

Miki var n notalegt a mta til fingar me Hlaupasamtkum Lveldisins a SundLaug Vorri (SLV) vi Hofsvallagtu! Sasta vika var nokku strembin en hvlt hefur veri fr v fstudag, egar vi skokkuum fr Vesturbjarlaug og upp Varmrlaug Mosfellsb. a var hi rlega Reykjafellshlaup okkar og deginum lauk drlegum fagnai boi tveggja af flgum okkar sem eiga sumarhs ar sveit.

dag var boi milli-lng fing, og ekki anna teki ml en a fara alla leiina. Gamli barnakennarinn lagi rlega af sta klukkan 17:30 stundvslega eins og sj m tmatflunni. Vegna ess a veur var nokku vst, og einkum hitastig, var brugi a r a klast sum sklmum og sum ermum. a gerir mann alltaf dlti yngri sr og stirari hreyfingum. Hvort sem a var klabururinn ea anna, afr g a fara rlega af sta og lta menn fara fram r mr ef eir voru formi til ess.

Engu a sur var g gum skrii inn Nauthlsvk, fyrstu fjra klmetrana, og jk hraann dlti byrjunin hafi veri me allra rlegasta mti. egar arna var komi sl g af, enda tlai g a reyna a reyta mig ekki um of fyrri hlutanum. essi lei liggur annig a maur er nokkurn veginn hlfnaur egar komi er upp r Fossvogsdal hj Borgarsptalanum og fari inn Haleitishverfi hj tvarpinu. Mig minnir a 7 klmetra marki s stgnum milli Kringlunnar og Hvassaleitis. var gamli barnakennarinn vel stemmdur og tifai ltt fram og yfir brna hj Fram-heimilinu. Eftir a var gefi dlti og kansellistinn sem hafi veri samsa ea undan allan tmann drst n aftur r og gamli barnakennarinn komst virkilega skri.

Niri Sbraut rkumst vi fullorinn lgreglujn sem tti miki til snerpunnar gamla barnakennaranum koma - sagi ftt, en yar einlgur var hlfum klmetra undan manninum r runeytinu. annig fram um hafnarsvi vestur a Slipp og upp a Kristi Landakoti. Hefbundin kveja ar og san rlla ltt niur Laug. Sgumaur var ekkert srlega vel upplagur til hlaupa dag en hlt etta t okkalegu skokki allan tmann. Skyldi Reykjafellshlaupi og Icelandair hlaupi fimmtudag og fstudag sitja enn mnnum?

Svona liggur leiin nna, um hlin hj Hrpu eftir a svi var opna:

Kort2109

Tmataflan r riggja-bra-hlaupi dagsins:

Tafla2109


rr gir dagar hlaupabrautum

sustu viku var talsvert um a vera hj gamla barnakennaranum, svona hlaupalega s! mnudaginn var tk g ga rispu um Vesturbinn og san frum vi t Seltjarnarnes. Ungu, sprku hlaupararnir tku spretti og hvldu milli, annig a mr tkst gtlega a hanga eim mnu tempi, sem var etta 5:15 - 5:30 a mealtali.

Ekkert var dagskr rijudaginn 13. september en san kom etta:

Mivikudagur 14. september, 8,17K 43:16:

Kort1409

Fimmtudaginn 15. september, Icelandair-hlaupi, 7K 34:25:

Kort1509

Og svo fstudag, Reykjafellshlaupi, 21,5 K 2:19:30 - skemmtiskokk Hlaupasamtakanna:

Kort1609


Upp me fjllin, niur me dalina!

a er eins og mig minni a g hafi lesi eitthva essum ntun bk eftir Jn Trausta, smsgu um jafnaarmann sem tskri plitk sna me einfaldri lkingu. Reyndar sneri hn akkrat fugt vi fyrirsgnina mna, s gamli vildi lkka fjllin og hkka dalina. a kemur betur heim og saman vi meginlnu jafnaarmanna a stula a efnalegum jfnui allra borgaranna.

sta ess a g nefni etta er a mig langar til a koma v framfri hve gagnlegt a er til a taka framfrum langhlaupum, a enja sig sprettum af og til; taka san langar og frekar hgar fingar milli. Me essu mti held g a maur lyfti upp srurskuldinum, . e. olinu og s betur stakk binn til a mast nokku en missa ekki niur damp svo nokkru nemi.

ar mti kemur a maur arf a styrkja sig til langra hlaupa me v a skokka hraa sem ekki reynir verulega en fingin arf a standa dgan tma. er hjartslttur frekar hgari og reytan segir seinna til sn vvunum en sprettum. a er dalur hgagangsins mti fjallstoppum sprettanna!

Sustu tvr fingar voru einmitt svona og g lt ngja a sna tmatflurnar einar. ar kemur fram hve langt var hlaupi, hve langan tma a tk, hver mealhrainn var fingunni annars vegar og hverjum heilum klmetra hins vegar. Mnudaginn 5. september tkum vi hring um skjuhlina, frum upp Suurhl, yfir noran vi Perluna og niur Flugvallarveg. San niur Nauthlsvk og heim Laug. Mivikudaginn 7. september var a svo riggja bra hlaup. a er gn lengra og vinlega runni af nokkurri stillingu. Svo var einnig dag. Hins vegar munu glggir lesendur sj a gamli barnakennarinn hefur urft a hafa fyrir hlutunum mnudaginn var!

Tmatafla 5. 9. 2011:

Tafla0509

Tmatafla 7. 9. 2011:

Tafla0709


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband