Bloggfrslur mnaarins, desember 2006

Saddam allur

frttum dagsins er a helst a fyrrum jarleitogi raka, Saddam Hussein al Takriti, var tekinn af lfi heimalandi snu hinn 29. desember. Ekki tla g svo sem a sta a a karlinn er kominn fyrir tternisstapann, en eitthva finnst mr ekki alveg lagi arna.

g er ekki a segja etta vegna ess a g ttist a slamistar muni vera virkari andstyggilegum upptkjum gegn okkur vestrinu og vilji kaupa mr fri. a vekur mr hins vegar ugg a essum sustu, upplstu tmum skuli vera til lggjf sem gerir dmstlum kleift a drepa flk. Ea eru rakar ekki upplst flk?

Adolf Hitler var voa, voa vondur maur. En hver hefi veri bttur me v a hann yri drepinn? (Hann tk a vsu af okkur maki me v a "stytta sr lei"). Er ekki sta til a hefjast handa og einbeita sr a v a "betra" menn eins og betrunarhsum (correctional facilities) er tla a gera? Okkur er ofboslega misboi egar ljt brot eru framin. En er alltaf lausnin a drepa sem hafa broti af sr?

etta er bara svona pling.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband